Markmiðið er stöðugleiki og fyrirsjáanleiki Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2015 09:38 Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank. vísir/gva Markmiðið við stjórn peningamála er alltaf stöðugleiki og fyrirsjáanleiki, sagði Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, á fundi VÍB í Hörpu í morgun. Þar ræddi Christensen möguleikann á því að „útvista peningamálastefnunni“ eins og hann kallar það, án þess að gerast aðili að Evrópusambandinu og ganga í evrusamstarfið. Efni fundar VÍB er að ræða stöðu peningamála og efnahagsmála eftir að tekist hefur að afnema fjármagnshöft. Christensen sagði að peningamálastefnan ætti að vera hrá og fyrirsjáanleg. Hann sagði að Íslendingum hefði ekki tekist vel til við framkvæmd peningamálastefnunnar hingað til. Hann benti til dæmis á að verðbólga hér á landi hefði verið mjög há á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Christensen sagði að fyrirsjáanleikinn hefði ekki heldur verið nógu mikill á Íslandi og pólitísk afskipti verið of mikil. Hann rifjaði upp dæmi frá því á haustmánuðum 2008 þar sem Seðlabankinn hefði gefið upp áætlun um að festa gengi krónunnar við evru. „Ég held að sú yfirlýsing hafi varað í sjö mínútur eða svo,“ sagði Christensen. Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30 Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Markmiðið við stjórn peningamála er alltaf stöðugleiki og fyrirsjáanleiki, sagði Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, á fundi VÍB í Hörpu í morgun. Þar ræddi Christensen möguleikann á því að „útvista peningamálastefnunni“ eins og hann kallar það, án þess að gerast aðili að Evrópusambandinu og ganga í evrusamstarfið. Efni fundar VÍB er að ræða stöðu peningamála og efnahagsmála eftir að tekist hefur að afnema fjármagnshöft. Christensen sagði að peningamálastefnan ætti að vera hrá og fyrirsjáanleg. Hann sagði að Íslendingum hefði ekki tekist vel til við framkvæmd peningamálastefnunnar hingað til. Hann benti til dæmis á að verðbólga hér á landi hefði verið mjög há á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Christensen sagði að fyrirsjáanleikinn hefði ekki heldur verið nógu mikill á Íslandi og pólitísk afskipti verið of mikil. Hann rifjaði upp dæmi frá því á haustmánuðum 2008 þar sem Seðlabankinn hefði gefið upp áætlun um að festa gengi krónunnar við evru. „Ég held að sú yfirlýsing hafi varað í sjö mínútur eða svo,“ sagði Christensen.
Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30 Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30
Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54