Markmiðið er stöðugleiki og fyrirsjáanleiki Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2015 09:38 Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank. vísir/gva Markmiðið við stjórn peningamála er alltaf stöðugleiki og fyrirsjáanleiki, sagði Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, á fundi VÍB í Hörpu í morgun. Þar ræddi Christensen möguleikann á því að „útvista peningamálastefnunni“ eins og hann kallar það, án þess að gerast aðili að Evrópusambandinu og ganga í evrusamstarfið. Efni fundar VÍB er að ræða stöðu peningamála og efnahagsmála eftir að tekist hefur að afnema fjármagnshöft. Christensen sagði að peningamálastefnan ætti að vera hrá og fyrirsjáanleg. Hann sagði að Íslendingum hefði ekki tekist vel til við framkvæmd peningamálastefnunnar hingað til. Hann benti til dæmis á að verðbólga hér á landi hefði verið mjög há á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Christensen sagði að fyrirsjáanleikinn hefði ekki heldur verið nógu mikill á Íslandi og pólitísk afskipti verið of mikil. Hann rifjaði upp dæmi frá því á haustmánuðum 2008 þar sem Seðlabankinn hefði gefið upp áætlun um að festa gengi krónunnar við evru. „Ég held að sú yfirlýsing hafi varað í sjö mínútur eða svo,“ sagði Christensen. Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30 Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Markmiðið við stjórn peningamála er alltaf stöðugleiki og fyrirsjáanleiki, sagði Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, á fundi VÍB í Hörpu í morgun. Þar ræddi Christensen möguleikann á því að „útvista peningamálastefnunni“ eins og hann kallar það, án þess að gerast aðili að Evrópusambandinu og ganga í evrusamstarfið. Efni fundar VÍB er að ræða stöðu peningamála og efnahagsmála eftir að tekist hefur að afnema fjármagnshöft. Christensen sagði að peningamálastefnan ætti að vera hrá og fyrirsjáanleg. Hann sagði að Íslendingum hefði ekki tekist vel til við framkvæmd peningamálastefnunnar hingað til. Hann benti til dæmis á að verðbólga hér á landi hefði verið mjög há á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Christensen sagði að fyrirsjáanleikinn hefði ekki heldur verið nógu mikill á Íslandi og pólitísk afskipti verið of mikil. Hann rifjaði upp dæmi frá því á haustmánuðum 2008 þar sem Seðlabankinn hefði gefið upp áætlun um að festa gengi krónunnar við evru. „Ég held að sú yfirlýsing hafi varað í sjö mínútur eða svo,“ sagði Christensen.
Tengdar fréttir Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30 Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54 Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Bein útsending: Bjarni Ben og Lars Christensen fjalla um Ísland án hafta Bjarni Benediktsson og Lars Christensen ræða afléttingu gjaldeyrishafta á morgunfundi VÍB. 28. janúar 2015 06:30
Munu ekki leyfa öðru Icesave-dæmi að verða til "Við munum ekki leyfa bönkum að safna erlendum innistæðum án eftirlits. Við munum ekki leyfa nýju Icesave dæmi að verða til.“ 28. janúar 2015 08:54