Aðstoðarlögreglustjóri segir niðurstöðu Hæstaréttar mikil vonbrigði Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 27. janúar 2015 18:37 Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki sammála niðurstöðu Hæstaréttar sem felldi úr gildi nálgunarbann lögreglu á sambýlismann Juliane Ferguson sem Héraðsdómur hafði áður staðfest. Hún segir að löggjafarvaldið verði að grípa boltann ef lögin nái ekki þeim tilgangi sem til er ætlast. Stöð 2 talaði í gær við Juliane Ferguson, sem hefur dvalið í Kvennaathvarfinu frá því í nóvember, en hún hefur kært sambýlismann sinn fyrir líkamsárás sem átti sér stað í júlí. Þau deila um forræði tevggja ára dóttur sinnar og íbúð sem er á hennar nafni. Í janúar sendi maðurinn síðan kynlífsmyndband og nektarmyndir til vinnufélaga Juliane. Heimilt er að beita nálgunarbanni ef rökstuddur grunur er um að sakborningur hafi framið refsivert brot eða raskað á annan hátt friði brotaþola. Þrátt fyrir það felldi Hæstiréttur úr gildi nálgunarbann lögreglu á manninn, þótt rökstuddur grunur sé um líkamlegt ofbeldi og hann hafi játað að hafa sent vinnufélögum konunnar kynlífsmyndband og nektarmyndir af konunni. Hæstiréttur telur of langt liðið frá ofbeldinu. Þá segir í dómnum að nálgunarbann gæti ekki komið í veg fyrir slíkt þótt það sé gróft brot á friðhelgi einkalífs. Alda Hrönn segist telja að Hæstiréttur beiti meðalhófsreglunni þolandanum í óhag, ekki síst með tilliti til þess að heimilisofbeldismál séu mjög tilfinningaþrungin og sjaldan alveg klippt og skorin. Tengdar fréttir Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira
Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki sammála niðurstöðu Hæstaréttar sem felldi úr gildi nálgunarbann lögreglu á sambýlismann Juliane Ferguson sem Héraðsdómur hafði áður staðfest. Hún segir að löggjafarvaldið verði að grípa boltann ef lögin nái ekki þeim tilgangi sem til er ætlast. Stöð 2 talaði í gær við Juliane Ferguson, sem hefur dvalið í Kvennaathvarfinu frá því í nóvember, en hún hefur kært sambýlismann sinn fyrir líkamsárás sem átti sér stað í júlí. Þau deila um forræði tevggja ára dóttur sinnar og íbúð sem er á hennar nafni. Í janúar sendi maðurinn síðan kynlífsmyndband og nektarmyndir til vinnufélaga Juliane. Heimilt er að beita nálgunarbanni ef rökstuddur grunur er um að sakborningur hafi framið refsivert brot eða raskað á annan hátt friði brotaþola. Þrátt fyrir það felldi Hæstiréttur úr gildi nálgunarbann lögreglu á manninn, þótt rökstuddur grunur sé um líkamlegt ofbeldi og hann hafi játað að hafa sent vinnufélögum konunnar kynlífsmyndband og nektarmyndir af konunni. Hæstiréttur telur of langt liðið frá ofbeldinu. Þá segir í dómnum að nálgunarbann gæti ekki komið í veg fyrir slíkt þótt það sé gróft brot á friðhelgi einkalífs. Alda Hrönn segist telja að Hæstiréttur beiti meðalhófsreglunni þolandanum í óhag, ekki síst með tilliti til þess að heimilisofbeldismál séu mjög tilfinningaþrungin og sjaldan alveg klippt og skorin.
Tengdar fréttir Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira
Dreifði kynlífsmyndböndum af barnsmóður sinni meðan hún dvaldi í Kvennaathvarfinu Hæstiréttur hefur fellt úr gildi nálgunarbann yfir sambýlismanni Juliane Ferguson. Hún segist óttast skilaboð til annarra kvenna sem felist í dómnum. 26. janúar 2015 19:27