Ekki bera Ödegaard saman við Messi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2015 23:15 Martin Ödegaard byrjar að spila með B-liði Real Madrid. vísir/getty Jan Åge Fjörtoft, fyrrverandi leikmaður Middlesbrough og Sheffield Wednesday, segir það algjört rugl að bera norska undrabarnið Martin Ödegaard saman við Lionel Messi. Fjörtoft, sem spilaði 71 landsleik fyrir norska landsliðið á gullaldarárum þess á síðasta áratug síðustu aldar, hefur trú á ungstirninu en vill ekki sjá svona samanburð. „Það er algjör þvæla hjá fjölmiðlum að bera Ödegard saman við Messi. Messi er leikmaður sem getur breytt leikjum og Martin getur það líka, en það á ekki að taka svona samanburð alvarlega,“ segir Fjörtoft í viðtali við Goal.com.Lionel Messi er fjórfaldur Gullboltahafi.vísir/getty„Martin er aðeins 16 ára gamall og hann á að fá að hegða sér eins og unglingur. Hann á að fá tíma til að þroskast og taka eitt skref í einu. Hann hefur nú þegar sýnt að hann getur tekið áskorunum.“ Ef það á að bera saman Ödegaard saman við einhvern horfir Fjörtoft frekar til þýskra landsliðsmanna sem sjálfir voru barnastjörnur. „Martin finnur ekkert fyrir neinni aukinni pressu. Við þurfum að bera stöðu hans saman við leikmenn sem eru traustir í dag eins og Bastian Schweinsteiger, Phillip Lahm og Toni Kroos. Þeim var öllum hampað af fjölmiðlum einu sinni og eru fyrirmyndir í dag,“ segir Fjörtoft. „Fótboltamenn framtíðarinnar þurfa ekki bara hæfileika. Þeir þurfa að leggja mikið á sig, vera agaðir og æfa meira en aðrir. Menn verða að elta sín markmið og vera fagmannlegir.“ Spænski boltinn Tengdar fréttir Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24. janúar 2015 23:30 Ödegaard: Heiður að spila fyrir Real Madrid Hinn 16 ára gamli Norðmaður, Martin Ödegaard, skrifaði í dag undir samning við Real Madrid. 22. janúar 2015 15:27 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Jan Åge Fjörtoft, fyrrverandi leikmaður Middlesbrough og Sheffield Wednesday, segir það algjört rugl að bera norska undrabarnið Martin Ödegaard saman við Lionel Messi. Fjörtoft, sem spilaði 71 landsleik fyrir norska landsliðið á gullaldarárum þess á síðasta áratug síðustu aldar, hefur trú á ungstirninu en vill ekki sjá svona samanburð. „Það er algjör þvæla hjá fjölmiðlum að bera Ödegard saman við Messi. Messi er leikmaður sem getur breytt leikjum og Martin getur það líka, en það á ekki að taka svona samanburð alvarlega,“ segir Fjörtoft í viðtali við Goal.com.Lionel Messi er fjórfaldur Gullboltahafi.vísir/getty„Martin er aðeins 16 ára gamall og hann á að fá að hegða sér eins og unglingur. Hann á að fá tíma til að þroskast og taka eitt skref í einu. Hann hefur nú þegar sýnt að hann getur tekið áskorunum.“ Ef það á að bera saman Ödegaard saman við einhvern horfir Fjörtoft frekar til þýskra landsliðsmanna sem sjálfir voru barnastjörnur. „Martin finnur ekkert fyrir neinni aukinni pressu. Við þurfum að bera stöðu hans saman við leikmenn sem eru traustir í dag eins og Bastian Schweinsteiger, Phillip Lahm og Toni Kroos. Þeim var öllum hampað af fjölmiðlum einu sinni og eru fyrirmyndir í dag,“ segir Fjörtoft. „Fótboltamenn framtíðarinnar þurfa ekki bara hæfileika. Þeir þurfa að leggja mikið á sig, vera agaðir og æfa meira en aðrir. Menn verða að elta sín markmið og vera fagmannlegir.“
Spænski boltinn Tengdar fréttir Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24. janúar 2015 23:30 Ödegaard: Heiður að spila fyrir Real Madrid Hinn 16 ára gamli Norðmaður, Martin Ödegaard, skrifaði í dag undir samning við Real Madrid. 22. janúar 2015 15:27 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Einn efnilegasti leikmaður heims til Real Madrid Real Madrid heldur áfram að krækja í helstu ungstirni fótboltaheimsins. 24. janúar 2015 23:30
Ödegaard: Heiður að spila fyrir Real Madrid Hinn 16 ára gamli Norðmaður, Martin Ödegaard, skrifaði í dag undir samning við Real Madrid. 22. janúar 2015 15:27