Guðjón Valur: Vitum nákvæmlega hvað Gummi gerir í kvöld Arnar Björnsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 10:15 Guðjón Valur Sigurðsson náði sér ekki á strik gegn Tékkum en frammistaða hans tveimur sólarhringum síðar var stórkostleg. Þar sýndi hann enn og sannaði að fáir komast með tærnar þar sem hann hefur hælana. Munurinn á tilfinningum þínum eftir Tékkaleikinn annars vegar og Egyptaleikinn hinsvegar. „Svipaðar og þínar held ég, þú varst ekki ánægður með mig eftir Tékkaleikinn en ánægðari með mig í dag. Ætli það sé ekki eins hjá öllum“. En af hverju þessi munur? „Það er rosalega góð spurning sem á fyllilega rétt á sér en ég hef ekkert svar við henni. Undirbúningur okkar var svipaður fyrir leikina en við mættum ekki til leiks gegn Tékkum. Hvers vegna er erfitt að svara þegar lið eru andlaus og ekki upp á sitt besta. Okkur tókst að snúa þessu við og við verðum að halda sama hugarfari og í síðasta leik“. Sigurinn kannski athyglisverðari þar sem Eygptarnir skoruðu fjögur af fimm fyrstu mörkunum? „Kannski ekkert sætari en það var flott að sjá hvernig menn héldu haus, vörnin hélt og Bjöggi var flottur fyrir aftan hana. Við höfum alltaf á einhverju góðu að byggja, þurftum að leysa þeirra varnarleik sem við gerðum frábærlega“. Nú bíður ykkar allt annar mótherji, Danir spila öðru vísi en Egyptar. Er gaman að spila á móti Dönum? „Já það er það. Síðasti leikur í byrjun janúar var góður en leikirnir þar áður kannski ekki en þar áður voru þetta æðislegir leikir, jafnir og mikil barátta. Þetta eru lið sem þekkjast vel og leikurinn annað kvöld verður væntanlega hörkuleikur“. Nú ertu að spila gegn gamla þjálfaranum þínum er það eitthvað öðru vísi að horfa á Gumma hinum megin mjög stressaðan? „Hann var alltaf stressaður með okkur líka svo það er alveg sama hvorum megin hann er. Ég held að þetta sé miklu erfiðara fyrir hann heldur en okkur. Þetta er óneitanlega sérstakt. En hann leggur upp leik danska liðsins og við erum að spila við leikmennina. Hann kemur ekki til með að taka boltann og valda okkur erfiðleikum. Við komum ekkert til með að horfa sérstaklega á hann.“ „Við vitum nákvæmlega hvað hann kemur til með að segja við þá um okkur og hvernig hann leggur leikinn upp. Hann þekkir okkar styrkleika. Við erum úr leik ef við töpum en það er alveg klárt að við förum í leikinn við Dani til að vinna. Ég er ekki hér til að sannfæra þig, ég þarf að sannfæra leikmennina svo við séum allir á sömu blaðsíðunni.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson náði sér ekki á strik gegn Tékkum en frammistaða hans tveimur sólarhringum síðar var stórkostleg. Þar sýndi hann enn og sannaði að fáir komast með tærnar þar sem hann hefur hælana. Munurinn á tilfinningum þínum eftir Tékkaleikinn annars vegar og Egyptaleikinn hinsvegar. „Svipaðar og þínar held ég, þú varst ekki ánægður með mig eftir Tékkaleikinn en ánægðari með mig í dag. Ætli það sé ekki eins hjá öllum“. En af hverju þessi munur? „Það er rosalega góð spurning sem á fyllilega rétt á sér en ég hef ekkert svar við henni. Undirbúningur okkar var svipaður fyrir leikina en við mættum ekki til leiks gegn Tékkum. Hvers vegna er erfitt að svara þegar lið eru andlaus og ekki upp á sitt besta. Okkur tókst að snúa þessu við og við verðum að halda sama hugarfari og í síðasta leik“. Sigurinn kannski athyglisverðari þar sem Eygptarnir skoruðu fjögur af fimm fyrstu mörkunum? „Kannski ekkert sætari en það var flott að sjá hvernig menn héldu haus, vörnin hélt og Bjöggi var flottur fyrir aftan hana. Við höfum alltaf á einhverju góðu að byggja, þurftum að leysa þeirra varnarleik sem við gerðum frábærlega“. Nú bíður ykkar allt annar mótherji, Danir spila öðru vísi en Egyptar. Er gaman að spila á móti Dönum? „Já það er það. Síðasti leikur í byrjun janúar var góður en leikirnir þar áður kannski ekki en þar áður voru þetta æðislegir leikir, jafnir og mikil barátta. Þetta eru lið sem þekkjast vel og leikurinn annað kvöld verður væntanlega hörkuleikur“. Nú ertu að spila gegn gamla þjálfaranum þínum er það eitthvað öðru vísi að horfa á Gumma hinum megin mjög stressaðan? „Hann var alltaf stressaður með okkur líka svo það er alveg sama hvorum megin hann er. Ég held að þetta sé miklu erfiðara fyrir hann heldur en okkur. Þetta er óneitanlega sérstakt. En hann leggur upp leik danska liðsins og við erum að spila við leikmennina. Hann kemur ekki til með að taka boltann og valda okkur erfiðleikum. Við komum ekkert til með að horfa sérstaklega á hann.“ „Við vitum nákvæmlega hvað hann kemur til með að segja við þá um okkur og hvernig hann leggur leikinn upp. Hann þekkir okkar styrkleika. Við erum úr leik ef við töpum en það er alveg klárt að við förum í leikinn við Dani til að vinna. Ég er ekki hér til að sannfæra þig, ég þarf að sannfæra leikmennina svo við séum allir á sömu blaðsíðunni.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13 Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30 Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45 Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00 Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Aron verður ekki með gegn Dönum Ísland verður án stórskyttunnar í 16 liða úrslitunum í kvöld. 26. janúar 2015 09:13
Róbert: Vonum að Mikkel hitti ekki á draumaleik Línumaðurinn sterki segir ávallt skemmtilegt að spila gegn Danmörku. 26. janúar 2015 07:30
Tveir stórleikir og Kristján Arason í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport Tveir leikir í 16 liða úrslitum HM í handbolta sýndir beint og leikur Íslands gegn Dönum leikgreindur af fagmönnum. 26. janúar 2015 09:45
Nyegaard: Ísland á ekki möguleika í danska liðið Bent Nyegaard er þess fullviss að Danmörk vinni Ísland í leik liðanna á morgun í 16-liða úrslitum á HM. "Gott að fá Ísland í 16-liða úrslitum,“ segir einn helsti sérfræðingur Danmerkur um handbolta. 26. janúar 2015 07:00
Lindberg: Ekkert sérstakt við leik gegn Íslandi Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg segir að leikir Danmerkur og Íslands séu alltaf spennandi. 26. janúar 2015 08:00