Leitað að buxnalausum þjóf: Þekkirðu brjóstahaldarann? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. janúar 2015 16:56 Buxurnar og brjóstahaldarinn, sem lögreglan á Selfossi haldlagði í málinu. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Já, þetta eru sönnunargögnin okkar og nú leitum við eiganda buxnanna og brjóstahaldarans og biðjum alla sem geta hjálpað okkur að upplýsa málið að hafa samband í síma 444-2000“, segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Lögreglan er með buxurnar og brjóstahaldarann á lögreglustöðinni á Selfossi. Málið tengist hvarfi á fjórum Bengal-köttum á bænum Nátthaga í Ölfusi í nótt en brjóstahaldarinn og blettatígursbómullarbuxurnar fundust við hjólför bíls þar sem hvarf kattanna átti sér stað.Lögreglan þreif og þurrkaði buxurnar og brjóstahaldaranna í dag en stærðin á skálunum er 34D.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Brjóstahaldarinn er í stærðinni 34 D. Haldarinn og buxurnar voru settar undir dekk á bílnum eftir að hann hafði orðið fastur. Voru klæðin skilin eftir á staðnum þegar bílinn losnaði. „Ég bið bara þann sem var að verki, hvort sem það var einn eða fleiri, að skila köttunum öllum heilum á húfi án nokkurra eftirmála. Best að skilja þá eftir í flutningaboxunum á gólfinu í skemmunni og senda mér sms um það í 698-4840. Nú bíða allir eftir að fólkið átti sig á hvað þetta var heimskulegt að standa í svona þjófnaði“, segir Ólafur Sturla Njálsson í Nátthaga. Tengdar fréttir Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22. janúar 2015 07:08 Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstarhaldari númer 34D á meðal sönnunargagna Nettvaxin kona líklega potturinn og pannan í málinu. 22. janúar 2015 12:25 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
„Já, þetta eru sönnunargögnin okkar og nú leitum við eiganda buxnanna og brjóstahaldarans og biðjum alla sem geta hjálpað okkur að upplýsa málið að hafa samband í síma 444-2000“, segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi. Lögreglan er með buxurnar og brjóstahaldarann á lögreglustöðinni á Selfossi. Málið tengist hvarfi á fjórum Bengal-köttum á bænum Nátthaga í Ölfusi í nótt en brjóstahaldarinn og blettatígursbómullarbuxurnar fundust við hjólför bíls þar sem hvarf kattanna átti sér stað.Lögreglan þreif og þurrkaði buxurnar og brjóstahaldaranna í dag en stærðin á skálunum er 34D.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Brjóstahaldarinn er í stærðinni 34 D. Haldarinn og buxurnar voru settar undir dekk á bílnum eftir að hann hafði orðið fastur. Voru klæðin skilin eftir á staðnum þegar bílinn losnaði. „Ég bið bara þann sem var að verki, hvort sem það var einn eða fleiri, að skila köttunum öllum heilum á húfi án nokkurra eftirmála. Best að skilja þá eftir í flutningaboxunum á gólfinu í skemmunni og senda mér sms um það í 698-4840. Nú bíða allir eftir að fólkið átti sig á hvað þetta var heimskulegt að standa í svona þjófnaði“, segir Ólafur Sturla Njálsson í Nátthaga.
Tengdar fréttir Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22. janúar 2015 07:08 Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstarhaldari númer 34D á meðal sönnunargagna Nettvaxin kona líklega potturinn og pannan í málinu. 22. janúar 2015 12:25 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Fjórum bengalköttum stolið í Ölfusi Brotist var inn í skemmu við bæinn Nátthaga í Ölfusi einhvern tímann á tímabilinu frá klukkan tvö í gærdag til klukkan sjö í gærkvöldi og þaðan stolið fjórum bengalköttum, tveimur högnum og tveimur læðum, sem þar eru notaðir til undaneldis. 22. janúar 2015 07:08
Kattastuldur í Nátthaga: Brjóstarhaldari númer 34D á meðal sönnunargagna Nettvaxin kona líklega potturinn og pannan í málinu. 22. janúar 2015 12:25