Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2015 09:06 vísir/anton brink Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. Platan fær góða umfjöllun á samfélagsmiðlum víða um heim og eru viðtökur fjölmiðla og gagnrýni einstaklega lofsamleg. Í framhaldi af því að upptökunum var lekið á netið ákvað Björk að gefa Vulnicura út á itunes í gær. Sjá einnig: Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Vulnicura varð fáanleg fyrir íslenskan markað seinni part dags 22. janúar á Íslandi. „Ég stóð mig af því að skapa verk sem býr yfir sárri sorg. Ég er svolítið hissa hversu rækilega ég hafði skráð þetta í nánast tilfinningalegri tímaröð, t.d. 3 lög fyrir sambandslit og 3 eftir, svo mannfræðingurinn í mér laumaðist fram og varð til þess að ég ákvað að deila lögunum þannig,“ segir Björk um aðdraganda plötunnar á heimasíðu sinni. „Fyrst óttaðist ég að það væri of eigingjarnt en hugarfars afstaðan breyttist, hugsanlega væru lögin það alhliða að þau gætu vonandi komið fólki til hjálpar, verið hækja og sannað hversu líffræðilegt þetta ferli er: sárið og heilun þess, bæði andlega og líkamlega, það er til leið út.” Björk segir að síðan hafi hið ótrúlega gerst. „Þegar ég glataði einu kom annað í staðinn. Alejandro hafði samband við mig seint sumars 2013 og hafði áhuga á að vinna með mér. þetta var hin fullkomna tímasetning. það hefði tekið mig 3 ár að semja bít við lögin (eins og á Vespertine). Aðeins nokkrum mánuðum síðar höfðum við klárað heila plötu! Þetta er eitt það ánægjulegasta samstarfsverkefni sem ég hef tekið þátt í.” Hún hafi hafist handa við útsetningar fyrir strengi og kór og tekið þær upp á Íslandi. „Þegar líða tók að því að plantan væri tilbúin fór ég að leita að hljóðmanni. Ég var kynnt af sameiginlegum vini okkar, Robin Carolan, fyrir Haxan Cloak. Hann hljóðblandaði plötuna og samdi einnig helmingin af bítinu fyrir lagið “Family”. Saman stofnuðum við hálfpartinn band yfir hljóðblönduninni og þetta er platan sem við gerðum.” „Ég vona að þið njótið hennar.”Eftirfrandi tónleikar hafa verið tilkynntir í kjölfar útgáfu Vulnicura New York: 7. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 14. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 25. mars - City center ( 20:00, kvöldtónleikar ) 28. mars - City center ( 12:00, hádegistónleikar ) 1. apríl - City center ( 20:00 kvöldtónleikar ) 4. apríl - City center ( 12:00 hádegistónleikar ) 5.-7. júní - Governor's ballSjá einnig: Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Vulnicura, er mest sótta platan hjá tónlistarveitunni iTunes víða um heim. Hún er númer eitt í yfir 30 löndum: #1 Bretland #1 Argentína #1 Austurríki #1 Belgía #1 Brasilía #1 Búlgaría #1 Síle #1 Kýpur #1 Tékkland #1 Danmörk #1 Eistland #1 Finnland #1 Grikkland #1 Ungverjaland #1 Írland #1 Ísrael #1 Mexíkó #1 Holland #1 Noregur #1 Pólland #1 Portúgal #1 Rúmenía #1 Rússland #1 Slóvakía #1 Slovenía #1 Suður Afríka #1 Spánn #1 Svíþjóð #1 Sviss #1 Víetnam Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Herbragðið skilaði tilætluðum árangri Vulnicura, plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kom út sex vikum fyrr en áætlað var eftir að henni var lekið á netið. 22. janúar 2015 10:00 Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. Platan fær góða umfjöllun á samfélagsmiðlum víða um heim og eru viðtökur fjölmiðla og gagnrýni einstaklega lofsamleg. Í framhaldi af því að upptökunum var lekið á netið ákvað Björk að gefa Vulnicura út á itunes í gær. Sjá einnig: Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Vulnicura varð fáanleg fyrir íslenskan markað seinni part dags 22. janúar á Íslandi. „Ég stóð mig af því að skapa verk sem býr yfir sárri sorg. Ég er svolítið hissa hversu rækilega ég hafði skráð þetta í nánast tilfinningalegri tímaröð, t.d. 3 lög fyrir sambandslit og 3 eftir, svo mannfræðingurinn í mér laumaðist fram og varð til þess að ég ákvað að deila lögunum þannig,“ segir Björk um aðdraganda plötunnar á heimasíðu sinni. „Fyrst óttaðist ég að það væri of eigingjarnt en hugarfars afstaðan breyttist, hugsanlega væru lögin það alhliða að þau gætu vonandi komið fólki til hjálpar, verið hækja og sannað hversu líffræðilegt þetta ferli er: sárið og heilun þess, bæði andlega og líkamlega, það er til leið út.” Björk segir að síðan hafi hið ótrúlega gerst. „Þegar ég glataði einu kom annað í staðinn. Alejandro hafði samband við mig seint sumars 2013 og hafði áhuga á að vinna með mér. þetta var hin fullkomna tímasetning. það hefði tekið mig 3 ár að semja bít við lögin (eins og á Vespertine). Aðeins nokkrum mánuðum síðar höfðum við klárað heila plötu! Þetta er eitt það ánægjulegasta samstarfsverkefni sem ég hef tekið þátt í.” Hún hafi hafist handa við útsetningar fyrir strengi og kór og tekið þær upp á Íslandi. „Þegar líða tók að því að plantan væri tilbúin fór ég að leita að hljóðmanni. Ég var kynnt af sameiginlegum vini okkar, Robin Carolan, fyrir Haxan Cloak. Hann hljóðblandaði plötuna og samdi einnig helmingin af bítinu fyrir lagið “Family”. Saman stofnuðum við hálfpartinn band yfir hljóðblönduninni og þetta er platan sem við gerðum.” „Ég vona að þið njótið hennar.”Eftirfrandi tónleikar hafa verið tilkynntir í kjölfar útgáfu Vulnicura New York: 7. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 14. mars - Carnegie hall (12:00, hádegistónleikar) 25. mars - City center ( 20:00, kvöldtónleikar ) 28. mars - City center ( 12:00, hádegistónleikar ) 1. apríl - City center ( 20:00 kvöldtónleikar ) 4. apríl - City center ( 12:00 hádegistónleikar ) 5.-7. júní - Governor's ballSjá einnig: Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, Vulnicura, er mest sótta platan hjá tónlistarveitunni iTunes víða um heim. Hún er númer eitt í yfir 30 löndum: #1 Bretland #1 Argentína #1 Austurríki #1 Belgía #1 Brasilía #1 Búlgaría #1 Síle #1 Kýpur #1 Tékkland #1 Danmörk #1 Eistland #1 Finnland #1 Grikkland #1 Ungverjaland #1 Írland #1 Ísrael #1 Mexíkó #1 Holland #1 Noregur #1 Pólland #1 Portúgal #1 Rúmenía #1 Rússland #1 Slóvakía #1 Slovenía #1 Suður Afríka #1 Spánn #1 Svíþjóð #1 Sviss #1 Víetnam
Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Herbragðið skilaði tilætluðum árangri Vulnicura, plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kom út sex vikum fyrr en áætlað var eftir að henni var lekið á netið. 22. janúar 2015 10:00 Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46
Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50
Herbragðið skilaði tilætluðum árangri Vulnicura, plata Bjarkar Guðmundsdóttur, kom út sex vikum fyrr en áætlað var eftir að henni var lekið á netið. 22. janúar 2015 10:00
Ný plata Bjarkar nefnist Vulnicura Næsta plata Bjarkar kemur út í mars og nefnist Vulnicura. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni. 14. janúar 2015 09:25
Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39