Narcisse kominn á skýrslu hjá Frökkum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 20. janúar 2015 14:51 Vísir/Getty Stórskyttan Daniel Narcisse verður á skýrslu þegar Frakkland mætir Íslandi á HM í handbolta en hann missti af fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu vegna meiðsla. Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnti aðeins fimmtán manna leikmannahóp í upphafi móts en hefur nú bætt Narcisse við listann. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en í leiknum sjálfum hvort hann spili en Narcisse missti af öllum undirbúningi Frakka fyrir mótið og ekkert spilað síðan í byrjun desember. Narcisse er einn reyndasti leikmaður Frakka með 814 mörk í 264 landsleikjum. Hann er 35 ára og er samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris St. Germain. Þar áður lék hann með Kiel í fjögur ár. Vinstri skyttan Mathieu Grebille hefur heldur ekkert spilað með Frökkum á mótinu til þessa vegna meiðsla en Onesta sagði á blaðamannafundi í gær að hann væri vongóður um þáttöku beggja leikmanan fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00 Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Stórskyttan Daniel Narcisse verður á skýrslu þegar Frakkland mætir Íslandi á HM í handbolta en hann missti af fyrstu tveimur leikjum liðsins á mótinu vegna meiðsla. Claude Onesta, landsliðsþjálfari Frakka, tilkynnti aðeins fimmtán manna leikmannahóp í upphafi móts en hefur nú bætt Narcisse við listann. Það mun þó ekki koma í ljós fyrr en í leiknum sjálfum hvort hann spili en Narcisse missti af öllum undirbúningi Frakka fyrir mótið og ekkert spilað síðan í byrjun desember. Narcisse er einn reyndasti leikmaður Frakka með 814 mörk í 264 landsleikjum. Hann er 35 ára og er samherji Róberts Gunnarssonar hjá Paris St. Germain. Þar áður lék hann með Kiel í fjögur ár. Vinstri skyttan Mathieu Grebille hefur heldur ekkert spilað með Frökkum á mótinu til þessa vegna meiðsla en Onesta sagði á blaðamannafundi í gær að hann væri vongóður um þáttöku beggja leikmanan fyrir leikinn gegn Íslandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og verður í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00 Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20. janúar 2015 06:00
Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20. janúar 2015 14:00
Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20. janúar 2015 16:15
Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00
Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20. janúar 2015 10:30
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti