Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Linda Blöndal skrifar 31. janúar 2015 13:52 Óskar Magnússon segir að verið sé að flækja hlutina og leggja í mikið ríkisbákn. Vísir/Anton Eigendur Kersins í Grímsnesi segja að í frumvarpi um náttúrupassa sé farin kolröng leið. Óskar Magnússon, talsmaður eigendanna gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. Formaður samtaka landeigenda, Örn Bergsson, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að í frumvarpinu sem Ragnheiður Elín Árnadóttir mælti fyrir á alþingi í vikunni, væri staða landeigenda mjög óljós. Ýmsir af fjölsóttum ferðamannstöðum eru í einkaeigu, líkt og Kerið í Grímsnesi. „Við teljum að það eigi að innheimta gjald en fyrst og fremst vildum við að það yrði gert af þeim sem stunda atvinnurekstur á þessar náttúruperlur. Sem sagt að hafa aðgreiningu á þessu og segja, að þeir sem stunda atvinnustarfsemi og gera út á náttúruperlur, hvort sem þær eru í eigu ríkisins eða einkaeigu, þeir eiga að borga. Almenningur á ekki að borga. En það mætti mikill mótspyrnu og við enduðum svo áþví að fimm árum seinna að hefja almenna gjaldtöku,“ segir Óskar. Árið 2008 fóru eigendur Kersins með ferðamálayfirvöldum og Umhverfisstofunun um Kersvæðið og var samdóma álit allra um að svæðið væri vanhirt og í slæmu ástandi, en það er friðlýst og á náttúruminjaskrá. Eigendur lögðu hópferðabann við kerið sama ár sem varð umdeilt. Óskar segir þá að hinn lögbundna almannarétt um frjálsa för um landið verði að virða en ekki nota í viðskiptalegum tilgangi.„Það er hinn svokallaði almannaréttur sem er mikilvægur. Almannaréttur er ekki það sama og óheftur aðgangur fyrir ryksugurútuútgerðir að náttúruperlum eins og menn vilja hafa hér. Það á að virða hann og leyfa venjulegu fólki, einkaaðilum, íslenskum almenningi, að koma á sínum prívat bílum og skoða náttúruperlurnar.“ Um leiðina sem kynnt er í frumvarpi um náttúrupassa segir Óskar að farið sé verið að flækja hlutina og leggja í mikið ríkisbákn. Hlusta má á alla fréttina í spilaranum að ofan. Tengdar fréttir Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Eigendur Kersins í Grímsnesi segja að í frumvarpi um náttúrupassa sé farin kolröng leið. Óskar Magnússon, talsmaður eigendanna gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. Formaður samtaka landeigenda, Örn Bergsson, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að í frumvarpinu sem Ragnheiður Elín Árnadóttir mælti fyrir á alþingi í vikunni, væri staða landeigenda mjög óljós. Ýmsir af fjölsóttum ferðamannstöðum eru í einkaeigu, líkt og Kerið í Grímsnesi. „Við teljum að það eigi að innheimta gjald en fyrst og fremst vildum við að það yrði gert af þeim sem stunda atvinnurekstur á þessar náttúruperlur. Sem sagt að hafa aðgreiningu á þessu og segja, að þeir sem stunda atvinnustarfsemi og gera út á náttúruperlur, hvort sem þær eru í eigu ríkisins eða einkaeigu, þeir eiga að borga. Almenningur á ekki að borga. En það mætti mikill mótspyrnu og við enduðum svo áþví að fimm árum seinna að hefja almenna gjaldtöku,“ segir Óskar. Árið 2008 fóru eigendur Kersins með ferðamálayfirvöldum og Umhverfisstofunun um Kersvæðið og var samdóma álit allra um að svæðið væri vanhirt og í slæmu ástandi, en það er friðlýst og á náttúruminjaskrá. Eigendur lögðu hópferðabann við kerið sama ár sem varð umdeilt. Óskar segir þá að hinn lögbundna almannarétt um frjálsa för um landið verði að virða en ekki nota í viðskiptalegum tilgangi.„Það er hinn svokallaði almannaréttur sem er mikilvægur. Almannaréttur er ekki það sama og óheftur aðgangur fyrir ryksugurútuútgerðir að náttúruperlum eins og menn vilja hafa hér. Það á að virða hann og leyfa venjulegu fólki, einkaaðilum, íslenskum almenningi, að koma á sínum prívat bílum og skoða náttúruperlurnar.“ Um leiðina sem kynnt er í frumvarpi um náttúrupassa segir Óskar að farið sé verið að flækja hlutina og leggja í mikið ríkisbákn. Hlusta má á alla fréttina í spilaranum að ofan.
Tengdar fréttir Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32
Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00
Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00