ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2015 14:53 Myndin er úr flóttamannabúðum Jasída í Tyrklandi. Vísir/EPA Íslamska ríkið selur börn sem handsömuð voru í Írak í kynlífsánauð, eða myrðir þau. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum eru dæmi um að börn hafi verið grafin lifandi. Ungir drengir eru notaðir til sjálfsmorðsárása, til að framleiða sprengjur og til að verja stöðvar þeirra gegn loftárásum. „Við höfum fengið fregnir af því að börn, og þá sérstaklega, þroskaskert börn, séu notuð til sjálfsmorðsárása. Líklega átta þau sig ekki á því hvað er að gerast,“ hefur Reuters fréttaveitan eftir Renate Winter. Hún stýrði rannsóknarnefnd sem skoðaði ásakanirnar og hélt blaðamannafund um niðurstöður nefndarinnar á miðvikudaginn. „Við höfum miklar áhyggjur af pyntingum og morðum þessara barna, sérstaklega þeirra sem tilheyra minnihlutahópum,“ sagði hún. „Umfang þessa vandamáls er gríðarstórt.“ Hún nefndi að kristin börn og börn Jasída hafi orðið sérstaklega fyrir grimmd ISIS. Samtökin hafa einnig birt myndbönd þar sem börn eru sýnd í herþjálfun. Í síðasta mánuði birti ISIS myndband þar sem ungur drengur var sýndur taka tvo menn af lífi. Sameinuðu þjóðirnar hafa heyrt af því að ungir drengir hafi einnig verið myrtir í hópum og að ISIS hafi jafnvel krossfest þá. Þeir átján sérfræðingar sem komu að gerð skýrslu um ástandið, sögðu nauðsynlegt að yfirvöld í Írak geri allt sem þeir geta til að bjarga börnum úr haldi ISIS. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Íslamska ríkið selur börn sem handsömuð voru í Írak í kynlífsánauð, eða myrðir þau. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum eru dæmi um að börn hafi verið grafin lifandi. Ungir drengir eru notaðir til sjálfsmorðsárása, til að framleiða sprengjur og til að verja stöðvar þeirra gegn loftárásum. „Við höfum fengið fregnir af því að börn, og þá sérstaklega, þroskaskert börn, séu notuð til sjálfsmorðsárása. Líklega átta þau sig ekki á því hvað er að gerast,“ hefur Reuters fréttaveitan eftir Renate Winter. Hún stýrði rannsóknarnefnd sem skoðaði ásakanirnar og hélt blaðamannafund um niðurstöður nefndarinnar á miðvikudaginn. „Við höfum miklar áhyggjur af pyntingum og morðum þessara barna, sérstaklega þeirra sem tilheyra minnihlutahópum,“ sagði hún. „Umfang þessa vandamáls er gríðarstórt.“ Hún nefndi að kristin börn og börn Jasída hafi orðið sérstaklega fyrir grimmd ISIS. Samtökin hafa einnig birt myndbönd þar sem börn eru sýnd í herþjálfun. Í síðasta mánuði birti ISIS myndband þar sem ungur drengur var sýndur taka tvo menn af lífi. Sameinuðu þjóðirnar hafa heyrt af því að ungir drengir hafi einnig verið myrtir í hópum og að ISIS hafi jafnvel krossfest þá. Þeir átján sérfræðingar sem komu að gerð skýrslu um ástandið, sögðu nauðsynlegt að yfirvöld í Írak geri allt sem þeir geta til að bjarga börnum úr haldi ISIS.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04
Kúrdar ná Kobane aftur úr höndum ISIS-liða Átök hafa staðið um borgina milli Kúrda og liðsmanna ISIS í fjóra mánuði. 26. janúar 2015 15:59
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50
Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. 7. febrúar 2015 10:35