Spá 1,1% aukningu hagvaxtar vegna meiri loðnukvóta ingvar haraldsson skrifar 3. febrúar 2015 17:29 Hagfræðideild Landsbankinn spáir því að hagvöxtur muni aukast um 1,1 prósent vegna hækkunar á leyfilegum hámarksafla loðnu um 320 þúsund tonn, úr 260 þúsund tonnum í 580 þúsund tonn. vísir/óskar Hagfræðideild Landsbankinn spáir því að hagvöxtur muni aukast um 1,1 prósent vegna hækkunar á leyfilegum hámarksafla loðnu um 320 þúsund tonn, úr 260 þúsund tonnum í 580 þúsund tonn. Bankinn segir veiðina á síðasta ári hafa verið afar slaka þar sem einungis veiddust 112 þúsund tonn. Því gæti verið um mikla breytingu að ræða veiðist allt aflamarkið. Landsbankinn spáði 4,3 prósent hagvexti á árinu 2015 í nóvember síðastliðnum. Aukin loðnuveiði, gætu því, að öðru óbreyttu, leitt til þess að hagvöxtur yfir árið í heild verði 5,4 prósent. Óvissa um nákvæð áhrif Þó telur Landsbankinn að töluverð óvissa sé um um nákvæm áhrif aukinna loðnuveiða á hagvöxt. „Sú óvissa felst m.a. í því hversu mikið af hrognum tekst að vinna úr loðnunni sem veiðist en þar er um að ræða töluvert verðmæta afurð. Það eykur einnig óvissuna að hlutfall af veiddu magni og útfluttu magni, sem myndar grunn fyrir útflutningsverðmæti, hefur verið breytilegt yfir tíma. Það hlutfall markast að miklu leyti af því hversu mikið er fryst og hversu mikið fer í lýsi og mjöl.“ Landsbankinn bendir á að mjög sterkt neikvætt samband hafi verið á milli annars vegar heildarafla og hlutfalls hrognatöku. „Það helgast fyrst og fremst af því að þegar kvótinn hefur verið lítill hafa útgerðarfyrirtæki beðið með að veiða loðnuna alveg fram að hrygningu til að tryggja hámarksmagn af hrognum. Þegar kvótinn hefur verið mikill hafa fyrirtækin einfaldlega þurft að veiða af kappi alla vertíðina til að ná að veiða sem mest áður en loðnan drepst. Þetta hefur þó breyst á síðustu árum með betri búnaði og eru fyrirtækin farin að geta stýrt því betur hvenær þau veiða loðnu m.t.t. þess að hámarka aflaverðmæti,“ segir í greiningu bankans. Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankinn spáir því að hagvöxtur muni aukast um 1,1 prósent vegna hækkunar á leyfilegum hámarksafla loðnu um 320 þúsund tonn, úr 260 þúsund tonnum í 580 þúsund tonn. Bankinn segir veiðina á síðasta ári hafa verið afar slaka þar sem einungis veiddust 112 þúsund tonn. Því gæti verið um mikla breytingu að ræða veiðist allt aflamarkið. Landsbankinn spáði 4,3 prósent hagvexti á árinu 2015 í nóvember síðastliðnum. Aukin loðnuveiði, gætu því, að öðru óbreyttu, leitt til þess að hagvöxtur yfir árið í heild verði 5,4 prósent. Óvissa um nákvæð áhrif Þó telur Landsbankinn að töluverð óvissa sé um um nákvæm áhrif aukinna loðnuveiða á hagvöxt. „Sú óvissa felst m.a. í því hversu mikið af hrognum tekst að vinna úr loðnunni sem veiðist en þar er um að ræða töluvert verðmæta afurð. Það eykur einnig óvissuna að hlutfall af veiddu magni og útfluttu magni, sem myndar grunn fyrir útflutningsverðmæti, hefur verið breytilegt yfir tíma. Það hlutfall markast að miklu leyti af því hversu mikið er fryst og hversu mikið fer í lýsi og mjöl.“ Landsbankinn bendir á að mjög sterkt neikvætt samband hafi verið á milli annars vegar heildarafla og hlutfalls hrognatöku. „Það helgast fyrst og fremst af því að þegar kvótinn hefur verið lítill hafa útgerðarfyrirtæki beðið með að veiða loðnuna alveg fram að hrygningu til að tryggja hámarksmagn af hrognum. Þegar kvótinn hefur verið mikill hafa fyrirtækin einfaldlega þurft að veiða af kappi alla vertíðina til að ná að veiða sem mest áður en loðnan drepst. Þetta hefur þó breyst á síðustu árum með betri búnaði og eru fyrirtækin farin að geta stýrt því betur hvenær þau veiða loðnu m.t.t. þess að hámarka aflaverðmæti,“ segir í greiningu bankans.
Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira