Spá 1,1% aukningu hagvaxtar vegna meiri loðnukvóta ingvar haraldsson skrifar 3. febrúar 2015 17:29 Hagfræðideild Landsbankinn spáir því að hagvöxtur muni aukast um 1,1 prósent vegna hækkunar á leyfilegum hámarksafla loðnu um 320 þúsund tonn, úr 260 þúsund tonnum í 580 þúsund tonn. vísir/óskar Hagfræðideild Landsbankinn spáir því að hagvöxtur muni aukast um 1,1 prósent vegna hækkunar á leyfilegum hámarksafla loðnu um 320 þúsund tonn, úr 260 þúsund tonnum í 580 þúsund tonn. Bankinn segir veiðina á síðasta ári hafa verið afar slaka þar sem einungis veiddust 112 þúsund tonn. Því gæti verið um mikla breytingu að ræða veiðist allt aflamarkið. Landsbankinn spáði 4,3 prósent hagvexti á árinu 2015 í nóvember síðastliðnum. Aukin loðnuveiði, gætu því, að öðru óbreyttu, leitt til þess að hagvöxtur yfir árið í heild verði 5,4 prósent. Óvissa um nákvæð áhrif Þó telur Landsbankinn að töluverð óvissa sé um um nákvæm áhrif aukinna loðnuveiða á hagvöxt. „Sú óvissa felst m.a. í því hversu mikið af hrognum tekst að vinna úr loðnunni sem veiðist en þar er um að ræða töluvert verðmæta afurð. Það eykur einnig óvissuna að hlutfall af veiddu magni og útfluttu magni, sem myndar grunn fyrir útflutningsverðmæti, hefur verið breytilegt yfir tíma. Það hlutfall markast að miklu leyti af því hversu mikið er fryst og hversu mikið fer í lýsi og mjöl.“ Landsbankinn bendir á að mjög sterkt neikvætt samband hafi verið á milli annars vegar heildarafla og hlutfalls hrognatöku. „Það helgast fyrst og fremst af því að þegar kvótinn hefur verið lítill hafa útgerðarfyrirtæki beðið með að veiða loðnuna alveg fram að hrygningu til að tryggja hámarksmagn af hrognum. Þegar kvótinn hefur verið mikill hafa fyrirtækin einfaldlega þurft að veiða af kappi alla vertíðina til að ná að veiða sem mest áður en loðnan drepst. Þetta hefur þó breyst á síðustu árum með betri búnaði og eru fyrirtækin farin að geta stýrt því betur hvenær þau veiða loðnu m.t.t. þess að hámarka aflaverðmæti,“ segir í greiningu bankans. Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankinn spáir því að hagvöxtur muni aukast um 1,1 prósent vegna hækkunar á leyfilegum hámarksafla loðnu um 320 þúsund tonn, úr 260 þúsund tonnum í 580 þúsund tonn. Bankinn segir veiðina á síðasta ári hafa verið afar slaka þar sem einungis veiddust 112 þúsund tonn. Því gæti verið um mikla breytingu að ræða veiðist allt aflamarkið. Landsbankinn spáði 4,3 prósent hagvexti á árinu 2015 í nóvember síðastliðnum. Aukin loðnuveiði, gætu því, að öðru óbreyttu, leitt til þess að hagvöxtur yfir árið í heild verði 5,4 prósent. Óvissa um nákvæð áhrif Þó telur Landsbankinn að töluverð óvissa sé um um nákvæm áhrif aukinna loðnuveiða á hagvöxt. „Sú óvissa felst m.a. í því hversu mikið af hrognum tekst að vinna úr loðnunni sem veiðist en þar er um að ræða töluvert verðmæta afurð. Það eykur einnig óvissuna að hlutfall af veiddu magni og útfluttu magni, sem myndar grunn fyrir útflutningsverðmæti, hefur verið breytilegt yfir tíma. Það hlutfall markast að miklu leyti af því hversu mikið er fryst og hversu mikið fer í lýsi og mjöl.“ Landsbankinn bendir á að mjög sterkt neikvætt samband hafi verið á milli annars vegar heildarafla og hlutfalls hrognatöku. „Það helgast fyrst og fremst af því að þegar kvótinn hefur verið lítill hafa útgerðarfyrirtæki beðið með að veiða loðnuna alveg fram að hrygningu til að tryggja hámarksmagn af hrognum. Þegar kvótinn hefur verið mikill hafa fyrirtækin einfaldlega þurft að veiða af kappi alla vertíðina til að ná að veiða sem mest áður en loðnan drepst. Þetta hefur þó breyst á síðustu árum með betri búnaði og eru fyrirtækin farin að geta stýrt því betur hvenær þau veiða loðnu m.t.t. þess að hámarka aflaverðmæti,“ segir í greiningu bankans.
Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira