Málatilbúnaður hruninn til grunna – segir forsætisráðherra þræta áfram Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 19. febrúar 2015 18:52 Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra segist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. Hún staðfesti að málatilbúnaður Víglundur Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sé hruninn til grunna. Það séu engar innistæður fyrir þeim sveru ásökunum sem voru settar fram.Brynjar Níelsson segir í nýrri skýrslu um Víglundarmálið svokallaða, ekkert hæft í ásökunum um að farið hafi verið á svig við lög og reglur við endurreisn bankanna. Forsætisráðherra var hinsvegar ómyrkur í máli þegar Víglundur kynnti skýrslu sína og sagði málið grafalvarlegt. Gögnin sem Víglundur hefði grafið upp sýndu að „ekki aðeins létu menn hjá líða að nýta þetta tækifæri heldur fóru beinlínis í það að vinda ofan af því, að tækifærið yrði nýtt og fara á svig við neyðarlögin til þess að þóknast kröfuhöfum bankanna. Hann sagðist hinsvegar á Alþingi í gær aldrei hafa sagt að lög hafi verið brotin. Málið snúist um rangar pólitískar ákvarðanir. Steingrímur segir að ráðherranum væri nær að játa sig sigraðan og snúa sér að því að verkstýra ríkisstjórninni. „Hann finnur sér ekki leið í land og velur þann kost að þræta bara áfram úti í leðjunni.“ Steingrímur segir að ekkert standi út af borðinu nema kannski að biðja fjölda fólks og stofnana afsökunar. Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45 Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra segist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. Hún staðfesti að málatilbúnaður Víglundur Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sé hruninn til grunna. Það séu engar innistæður fyrir þeim sveru ásökunum sem voru settar fram.Brynjar Níelsson segir í nýrri skýrslu um Víglundarmálið svokallaða, ekkert hæft í ásökunum um að farið hafi verið á svig við lög og reglur við endurreisn bankanna. Forsætisráðherra var hinsvegar ómyrkur í máli þegar Víglundur kynnti skýrslu sína og sagði málið grafalvarlegt. Gögnin sem Víglundur hefði grafið upp sýndu að „ekki aðeins létu menn hjá líða að nýta þetta tækifæri heldur fóru beinlínis í það að vinda ofan af því, að tækifærið yrði nýtt og fara á svig við neyðarlögin til þess að þóknast kröfuhöfum bankanna. Hann sagðist hinsvegar á Alþingi í gær aldrei hafa sagt að lög hafi verið brotin. Málið snúist um rangar pólitískar ákvarðanir. Steingrímur segir að ráðherranum væri nær að játa sig sigraðan og snúa sér að því að verkstýra ríkisstjórninni. „Hann finnur sér ekki leið í land og velur þann kost að þræta bara áfram úti í leðjunni.“ Steingrímur segir að ekkert standi út af borðinu nema kannski að biðja fjölda fólks og stofnana afsökunar.
Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45 Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00 Mest lesið „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Innlent Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Innlent Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Innlent Keyptu ónýtt hús en fá ekki krónu vegna seinagangs Innlent „Nei, hættu nú alveg Jóhann Páll!“ Innlent Fleiri fréttir Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda Upplifir lífið eins og stofufangelsi Varnarsamningur við Bandaríkin standi sterkt Nýbökuð móðir fær ekki lögbundna þjónustu og líf Ladda á fjölunum „Litli besti vinur minn endaði í ruslinu“ Furðar sig á dómi Hæstaréttar og kallar eftir lagabreytingu Ólöglegt starfsfólk og skattaóreiða veitingastaða Kórfélagarnir sorgmæddir og „enginn hafði trú á því að þetta færi svona“ Sjá meira
Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45
Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00