Jón Kalman og Þorsteinn tilnefndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2015 10:20 Jón Kalman Stefánsson Vísir/Daníel Jón Kalman Stefánsson og Þorsteinn frá Hamri hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, tilkynnti í dag hvaða bækur hljóta tilnefningar til verðlaunanna í ár. Lista yfir tilnefningar frá hverju landi fyrir sig má sjá hér að neðan. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.Danmörk Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014 Helle Helle: Hvis det er Skáldsaga, Samleren, 2014Samíska tungumálasvæðið Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat Ljóðabók, DAT, 2013Finnland Peter Sandström:Transparente Blanche Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Hannu Raittila: Terminaali Skáldsaga, Siltala, 2013Færeyjar Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013Grænland Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne Skáldsaga, Milik, 2014Þorsteinn frá Hamri.Vísir/ValliÍsland Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur Skáldsaga, Bjartur, 2013 Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar Ljóðabók, Mál og menning, 2013Noregur Kristine Næss: Bare et menneske Skáldsaga, Oktober, 2014 Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd Skáldsaga, Samlaget, 2014Svíþjóð Therese Bohman: Den andra kvinnan Skáldsaga, Norstedts, 2014 Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014Álandseyjar Karin Erlandsson: Minkriket Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Menning Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Jón Kalman Stefánsson og Þorsteinn frá Hamri hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Jón Kalman í flokki skáldsagna fyrir bók sína Fiskanir hafa enga fætur og Þorsteinn í flokki ljóðabóka fyrir Skessukatla. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, sem skipuð er fulltrúum frá öllum norrænu löndunum, tilkynnti í dag hvaða bækur hljóta tilnefningar til verðlaunanna í ár. Lista yfir tilnefningar frá hverju landi fyrir sig má sjá hér að neðan. Dómnefnd bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs útnefnir verðlaunahafann og tilkynnt verður um úrslit við hátíðlega athöfn í Reykjavík þann 27. október. Í verðlaun eru 350 þúsund danskar krónur.Danmörk Pia Juul: Avuncular. Onkelagtige tekster Ljóðabók, Tiderne Skifter, 2014 Helle Helle: Hvis det er Skáldsaga, Samleren, 2014Samíska tungumálasvæðið Niillas Holmberg: amas amas amasmuvvat Ljóðabók, DAT, 2013Finnland Peter Sandström:Transparente Blanche Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014 Hannu Raittila: Terminaali Skáldsaga, Siltala, 2013Færeyjar Sólrún Michelsen: Hinumegin er mars Skáldsaga, Mentunargrunnur Studentafelagsins, 2013Grænland Niviaq Korneliussen: HOMO sapienne Skáldsaga, Milik, 2014Þorsteinn frá Hamri.Vísir/ValliÍsland Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur Skáldsaga, Bjartur, 2013 Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar Ljóðabók, Mál og menning, 2013Noregur Kristine Næss: Bare et menneske Skáldsaga, Oktober, 2014 Jon Fosse: Trilogien: Andvake. Olavs draumar. Kveldsvævd Skáldsaga, Samlaget, 2014Svíþjóð Therese Bohman: Den andra kvinnan Skáldsaga, Norstedts, 2014 Bruno K. Öijer: Och natten viskade Annabel Lee Ljóðabók, Wahlström & Widstrand, 2014Álandseyjar Karin Erlandsson: Minkriket Skáldsaga, Schildts & Söderströms, 2014
Menning Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira