Gylfalausir Swansea-menn töpuðu í kvöld - öll úrslitin í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2015 22:17 Swansea saknaði Gylfa í kvöld. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. Brown Ideye og Saido Berahino tryggðu West Bromwich Albion 2-0 sigur á Swansea með mörkum á síðasta hálftíma leiksins. Swansea fékk fjögur stig af níu mögulegum án Gylfa en úrslitin urðu alltaf verri með hverjum leik. Liðið vann Southampton 1-0, gerði 1-1 jafntefli við Sunderland og tapaði síðan fyrir WBA í kvöld. Fraizer Campbell tryggði Alan Pardew, knattpyrnustjóri Crystal Palace, stig á móti hans gömlu lærisveinum í Newcastle þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 71. mínútu. Willian hafði smá meistaraheppni með sér þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Everton en lærisveinar Jose Mourinho eru því áfram með sjö stiga forskot á toppum. Manchester City vann langþráðan sigur á Sergio Agüero skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri á Stoke City.Úrslit úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (89.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.+3), 3-1 robin van Persie, víti (82.)Southampton - West Ham 0-0Stoke - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (37.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70.), 1-4 Samir Nasri (76.).Crystal Palace - Newcastle 1-1 0-1 Papiss Cissé (42.), 1-1 Fraizer Campbell (71.)West Bromwich - Swansea 2-0 1-0 Brown Ideye (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Staðan í deildinni: 1 Chelsea 25 18 5 2 55 - 21 59 2 Manchester City 25 15 7 3 51 - 25 52 3 Manchester United 25 13 8 4 43 - 24 47 4 Southampton 25 14 4 7 38 - 17 46 5 Arsenal 25 13 6 6 47 - 28 45 6 Tottenham 25 13 4 8 39 - 34 43 7 Liverpool 25 12 6 7 36 - 29 42 8 West Ham 25 10 8 7 36 - 28 38 9 Swansea 25 9 7 9 28 - 33 34 10 Stoke 25 9 6 10 28 - 33 33 11 Newcastle 25 8 8 9 31 - 37 32 12 Everton 25 6 9 10 31 - 35 27 13 Crystal Palace 25 6 9 10 27 - 35 27 14 West Bromwich 25 6 8 11 24 - 34 26 15 Sunderland 25 4 12 9 22 - 36 24 16 Hull 25 5 8 12 23 - 34 23 17 Queens Park Rangers 25 6 4 15 26 - 43 22 18 Aston Villa 25 5 7 13 12 - 34 22 19 Burnley 25 4 9 12 24 - 43 21 20 Leicester 25 4 5 16 22 - 40 17 Enski boltinn Tengdar fréttir Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53 Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson tók í kvöld út þriðja leikinn í þriggja leikja banni sínu og Swansea þurfti að sætta sig við tap án íslenska landsliðsmannsins. Brown Ideye og Saido Berahino tryggðu West Bromwich Albion 2-0 sigur á Swansea með mörkum á síðasta hálftíma leiksins. Swansea fékk fjögur stig af níu mögulegum án Gylfa en úrslitin urðu alltaf verri með hverjum leik. Liðið vann Southampton 1-0, gerði 1-1 jafntefli við Sunderland og tapaði síðan fyrir WBA í kvöld. Fraizer Campbell tryggði Alan Pardew, knattpyrnustjóri Crystal Palace, stig á móti hans gömlu lærisveinum í Newcastle þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 71. mínútu. Willian hafði smá meistaraheppni með sér þegar hann tryggði Chelsea 1-0 sigur á Everton en lærisveinar Jose Mourinho eru því áfram með sjö stiga forskot á toppum. Manchester City vann langþráðan sigur á Sergio Agüero skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri á Stoke City.Úrslit úr leikjum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Chelsea - Everton 1-0 1-0 Willian (89.).Manchester United - Burnley 3-1 1-0 Chris Smalling (6.), 1-1 Danny Ings (12.), 2-1 Chris Smalling (45.+3), 3-1 robin van Persie, víti (82.)Southampton - West Ham 0-0Stoke - Manchester City 1-4 0-1 Sergio Agüero (33.), 1-1 Peter Crouch (37.), 1-2 James Milner (55.), 1-3 Sergio Agüero (70.), 1-4 Samir Nasri (76.).Crystal Palace - Newcastle 1-1 0-1 Papiss Cissé (42.), 1-1 Fraizer Campbell (71.)West Bromwich - Swansea 2-0 1-0 Brown Ideye (60.), 2-0 Saido Berahino (74.).Staðan í deildinni: 1 Chelsea 25 18 5 2 55 - 21 59 2 Manchester City 25 15 7 3 51 - 25 52 3 Manchester United 25 13 8 4 43 - 24 47 4 Southampton 25 14 4 7 38 - 17 46 5 Arsenal 25 13 6 6 47 - 28 45 6 Tottenham 25 13 4 8 39 - 34 43 7 Liverpool 25 12 6 7 36 - 29 42 8 West Ham 25 10 8 7 36 - 28 38 9 Swansea 25 9 7 9 28 - 33 34 10 Stoke 25 9 6 10 28 - 33 33 11 Newcastle 25 8 8 9 31 - 37 32 12 Everton 25 6 9 10 31 - 35 27 13 Crystal Palace 25 6 9 10 27 - 35 27 14 West Bromwich 25 6 8 11 24 - 34 26 15 Sunderland 25 4 12 9 22 - 36 24 16 Hull 25 5 8 12 23 - 34 23 17 Queens Park Rangers 25 6 4 15 26 - 43 22 18 Aston Villa 25 5 7 13 12 - 34 22 19 Burnley 25 4 9 12 24 - 43 21 20 Leicester 25 4 5 16 22 - 40 17
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51 Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52 Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18 Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53 Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Leik lokið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Meistaraheppnin með Chelsea í lokin | Sjáið sigurmarkið Chelsea er áfram með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton í kvöld. 11. febrúar 2015 15:51
Eftirminnilegt kvöld fyrir varmanninn Chris Smalling | Sjáið mörkin í leiknum Chris Smalling skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn skilaði liðinu upp í þriðja sæti deildarinnar. 11. febrúar 2015 15:52
Aston Villa rak Paul Lambert í kvöld Paul Lambert stjórnar ekki fleiri leikjum hjá Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en félagið lét knattspyrnustjórann sinn fara í kvöld. 11. febrúar 2015 20:18
Agüero með tvö mörk í sigri City á Britannia Manchester City var ekki búið að vinna í síðustu fimm deildar- og bikarleikjum en Englandsmeistararnir hrukku í gang í kvöld og unnu 4-1 útisigur á Stoke City. 11. febrúar 2015 15:53
Sjáið Smalling skora fyrir United sekúndum eftir að hann kom inná | Myndband Chris Smalling kom Manchester United í 1-0 á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og varð um einn sá varamaður sem hefur verið fljótastur að skora mark. 11. febrúar 2015 20:03