Hristir höfuðið yfir ungu fólki sem skorar á þingmenn að samþykkja áfengisfrumvarpið Birgir Olgeirsson. skrifar 10. febrúar 2015 13:36 Jóhanna María er hugsi yfir áherslum ungs fólks sem skorar á þingmenn að samþykkja áfengisfrumvarpið. Vísir/GVA „Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í Facebook-færslu þar sem hún segist hrista höfuðið yfir ungu fólkinu sem sendir þingmönnum áskorun um að samþykkja Áfengisfrumvarpið svokallaða sem myndi heimila sölu á áfengi í matvöruverslunum. Nýverið opnaði vefsíðan Vinbudin.com sem er sögð rekin af áhugamönnum um aukið verslunarfrelsi á Íslandi. Á síðunni má finna upplýsingar um áhrif þess að afnema einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar Íslands á sölu á áfengi og þá er hægt að sjá á síðunni afstöðu þingmanna til áfengisfrumvarpsins, hvort þeir eru með því, á móti eða ekki búnir að taka afstöðu til þess.Skjáskot af vefsíðunni Vinbudin.com þar sem notendur eru hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja Áfengisfrumvarpið.vinbudin.comÁ síðunni eru notendur hennar hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja þetta Áfengisfrumvarp og má því mögulega rekja þessar áskoranir sem hafa borist til Jóhönnu Maríu til þessarar síðu. Jóhanna María segist hafa tekið sig til og flett þessum einstaklingum upp sem hafa skorað á hana að samþykkja frumvarpið og komist að því að nokkrir þeirra eru undir þeim aldri að mega kaupa áfengi.Hugsi yfir áherslum ungs fólks „Hvaða hagsmuni hafa þeir af samþykkt þessa frumvarps og hver hvetur þessa einstaklinga til að senda póst á alþingismenn.“ spyr Jóhanna sem segir nokkra þessara einstaklinga ekki láta nafn sitt fylgja með og aðra ekki ganga undir réttum nöfnum. „Það er rosalega erfitt fyrir mig að taka mark á fólki sem getur ekki skrifað undir nafn sitt undir beiðnir eða sjá sig knúin til að nota dulnefni,“ skrifar Jóhanna María. Hún bendir á að nokkrir þessara einstaklinga séu nýlega orðnir tvítugir og spyr hvort þetta sé virkilega helsta baráttumál ungmenna á Íslandi. „Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins ! Við höfum fjallað um LÍN, menntaskólana í landinu, rafræn námsgögn, húsaleigubætur og framlög til háskólastarfs ásamt fullt af málum er snerta ungt fólk, menntun þess, menningu, íþróttir o.s.frv. En núna þegar fjalla á um áfengi í búðir, þá heyrist í ungu fólki. Ég get ekki annað en hrist höfuðið.“ Post by Hanna María Sigmundsdóttir. Tengdar fréttir Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4. febrúar 2015 20:46 Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00 Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25. nóvember 2014 08:39 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
„Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í Facebook-færslu þar sem hún segist hrista höfuðið yfir ungu fólkinu sem sendir þingmönnum áskorun um að samþykkja Áfengisfrumvarpið svokallaða sem myndi heimila sölu á áfengi í matvöruverslunum. Nýverið opnaði vefsíðan Vinbudin.com sem er sögð rekin af áhugamönnum um aukið verslunarfrelsi á Íslandi. Á síðunni má finna upplýsingar um áhrif þess að afnema einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar Íslands á sölu á áfengi og þá er hægt að sjá á síðunni afstöðu þingmanna til áfengisfrumvarpsins, hvort þeir eru með því, á móti eða ekki búnir að taka afstöðu til þess.Skjáskot af vefsíðunni Vinbudin.com þar sem notendur eru hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja Áfengisfrumvarpið.vinbudin.comÁ síðunni eru notendur hennar hvattir til að skora á þingmenn að samþykkja þetta Áfengisfrumvarp og má því mögulega rekja þessar áskoranir sem hafa borist til Jóhönnu Maríu til þessarar síðu. Jóhanna María segist hafa tekið sig til og flett þessum einstaklingum upp sem hafa skorað á hana að samþykkja frumvarpið og komist að því að nokkrir þeirra eru undir þeim aldri að mega kaupa áfengi.Hugsi yfir áherslum ungs fólks „Hvaða hagsmuni hafa þeir af samþykkt þessa frumvarps og hver hvetur þessa einstaklinga til að senda póst á alþingismenn.“ spyr Jóhanna sem segir nokkra þessara einstaklinga ekki láta nafn sitt fylgja með og aðra ekki ganga undir réttum nöfnum. „Það er rosalega erfitt fyrir mig að taka mark á fólki sem getur ekki skrifað undir nafn sitt undir beiðnir eða sjá sig knúin til að nota dulnefni,“ skrifar Jóhanna María. Hún bendir á að nokkrir þessara einstaklinga séu nýlega orðnir tvítugir og spyr hvort þetta sé virkilega helsta baráttumál ungmenna á Íslandi. „Ég sit í nefnd sem fer með menntamál og þetta eru áherslur unga fólksins ! Við höfum fjallað um LÍN, menntaskólana í landinu, rafræn námsgögn, húsaleigubætur og framlög til háskólastarfs ásamt fullt af málum er snerta ungt fólk, menntun þess, menningu, íþróttir o.s.frv. En núna þegar fjalla á um áfengi í búðir, þá heyrist í ungu fólki. Ég get ekki annað en hrist höfuðið.“ Post by Hanna María Sigmundsdóttir.
Tengdar fréttir Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4. febrúar 2015 20:46 Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00 Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25. nóvember 2014 08:39 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Nefndin vill ekki áfengisfrumvarpið þó að meirihluti gæti verið í þinginu Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir frumvarpið ekki vera á leið fyrir þingið. Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði til breytingar í gær. 4. febrúar 2015 20:46
Skiptar skoðanir um áfengisfrumvarp innan Bjartrar framtíðar Tveir þriðju þingflokks Bjartar framtíðar styðja ekki tillögu Vilhjálms Árnasonar um breytingar á áfengislöggjöfinni. Segja flokkinn þó frjálslyndan. 21. nóvember 2014 21:00
Bein tengsl á milli aukinnar áfengisneyslu og lýðheilsuvanda Hópur nemenda við Háskólann á Bifröst rannsakaði í misserisverkefni hugsanleg samfélagsleg áhrif verði frumvarp um frjálsa sölu áfengis samþykkt á Alþingi. 25. nóvember 2014 08:39