Auk Tryggva koma þau Berglind Bára Sigurjónsdóttir skrifstofustjóri og Særún María Gunnarsdóttir, lögfræðingur hjá embættinu, fyrir fundinn.
Skýrslan sem verður til umræðu á fundinum er ársskýrsla umboðsmanns fyrir árið 2013. Hægt er að nálgast skýrsluna hér . Umboðsmaður þarf árlega að skila Alþingi skýrslu um starfsemi sína á liðnu ári.