Komast ekki á leitarsvæðið Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. febrúar 2015 19:16 Á annan tug björgunarsveitarmanna reyna nú að komast að Mýrdalsjökli þar sem leita á að konu á fertugsaldri sem saknað hefur verið síðan á föstudaginn. Aftakaveður er á svæðinu og þurftu björgunarsveitarmenn frá að hverfa í nótt. Síðdegis var ákveðið að reyna að hefja leit að nýju og voru björgunarsveitarmenn á sex snjóbílum sendir af stað. „Við bara komust ekki lönd né strönd. Það er að slá yfir sextíu metra þarna undir Eyjafjöllunum,“ segir Svanur Sævar Lárusson hjá aðgerðastjórn björgunarsveita á Suðurlandi. Svanur segir að reynt hafi verið að senda þrjá af snjóbílunum sömu leið og reynt var að fara í nótt. Það er inn í Fljótshlíð og þaðan inn Emstrur. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa. Björgunarsveitarmennirnir ætla að reyna að sitja veðrið af sér í bílunum og sjá hvort það lygni með kvöldinu. Þá fóru þrír snjóbílar til viðbótar sendir austur fyrir Eyjafjöll. Þaðan áttu þeir að fara yfir Mýrdalsjökul og inn á Mælifellssand þar sem síðast heyrðist frá konunni. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa vegna veðurs enófært er undir Eyjafjöllum. Konan, sem er útlensk, er búsett hér á landi. Hún er vön erfiðum ferðalögum og vel útbúin. Hún hélt af stað frá Skaftártungu á gönguskíðum á þriðjudaginn og hugðist koma aftur til byggða í næstu vikuí Fljótshlíð. Þegar síðast heyrðist frá henni var hún í hádeginu á föstudaginn var hún norðan megin við Mýrdalsjökul á Mælifellssandi. Tengdar fréttir Leita að konu við Mýrdalsjökul Aðstæður eru erfiðar og hlé hefur verið gert á leitinni. 22. febrúar 2015 09:15 Enn ekki hægt að hefja leit að konunni Aftakaveður er á svæðinu. 22. febrúar 2015 15:36 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Á annan tug björgunarsveitarmanna reyna nú að komast að Mýrdalsjökli þar sem leita á að konu á fertugsaldri sem saknað hefur verið síðan á föstudaginn. Aftakaveður er á svæðinu og þurftu björgunarsveitarmenn frá að hverfa í nótt. Síðdegis var ákveðið að reyna að hefja leit að nýju og voru björgunarsveitarmenn á sex snjóbílum sendir af stað. „Við bara komust ekki lönd né strönd. Það er að slá yfir sextíu metra þarna undir Eyjafjöllunum,“ segir Svanur Sævar Lárusson hjá aðgerðastjórn björgunarsveita á Suðurlandi. Svanur segir að reynt hafi verið að senda þrjá af snjóbílunum sömu leið og reynt var að fara í nótt. Það er inn í Fljótshlíð og þaðan inn Emstrur. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa. Björgunarsveitarmennirnir ætla að reyna að sitja veðrið af sér í bílunum og sjá hvort það lygni með kvöldinu. Þá fóru þrír snjóbílar til viðbótar sendir austur fyrir Eyjafjöll. Þaðan áttu þeir að fara yfir Mýrdalsjökul og inn á Mælifellssand þar sem síðast heyrðist frá konunni. Þeir urðu hins vegar frá að hverfa vegna veðurs enófært er undir Eyjafjöllum. Konan, sem er útlensk, er búsett hér á landi. Hún er vön erfiðum ferðalögum og vel útbúin. Hún hélt af stað frá Skaftártungu á gönguskíðum á þriðjudaginn og hugðist koma aftur til byggða í næstu vikuí Fljótshlíð. Þegar síðast heyrðist frá henni var hún í hádeginu á föstudaginn var hún norðan megin við Mýrdalsjökul á Mælifellssandi.
Tengdar fréttir Leita að konu við Mýrdalsjökul Aðstæður eru erfiðar og hlé hefur verið gert á leitinni. 22. febrúar 2015 09:15 Enn ekki hægt að hefja leit að konunni Aftakaveður er á svæðinu. 22. febrúar 2015 15:36 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Leita að konu við Mýrdalsjökul Aðstæður eru erfiðar og hlé hefur verið gert á leitinni. 22. febrúar 2015 09:15