Ekki á flótta undan fjölmiðlum en ætlar ekki að tala við Stöð 2 Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 8. mars 2015 18:18 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætlar ekki á neinum tímapunkti að tjá sig við fréttastofu Stöðvar 2 um samskipti sín við fyrrverandi aðstoðarmann innanríkisráðherra. Hún sagði þó í viðtali við Eyjuna nú síðdegis að hún væri ekki á flótta undan fjölmiðlum og hafnaði því að Persónuvernd hefði komist að þeirri niðurstöðu að hún hefði brotið lög. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hefði brotið lög um persónuvernd og miðlun persónuupplýsinga með samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmann innanríkisráðherra. Starfaði hún þá sem lögreglustjóri á Suðurnesjum.Sjá einnig: Lögreglan ekki meðvituð um samskipti Sigríðar og Gísla ólíkt því sem hún segir Heimildir fréttastofu herma að mikillar óánægju gæti innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu með að Sigríður hafi ekki upplýst lögregluna um þessi samskipti meðan rannsókn lekamálsins var í gangi. Sigríður var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á Stöð 2 nú síðdegis, en þar sagðist hún ekki hafa vitað af því að upplýsingar um samskipti hennar við Gísla Frey hefðu ekki fylgt málsgögnum til ríkissaksóknara. Það væri þó sennilega vegna þess að rannsóknin sneri að því að upplýsa hvernig minnisblaðið lak úr ráðuneytinu en samskipti hennar og Gísla áttu sér stað um sólarhring eftir lekann. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur ítrekað óskað eftir viðtali við Sigríði í kjölfar niðurstöðu Persónuverndar en ekki haft erindi sem erfiði. Hún hefur ekki viljað gefa skýringar á því hvers vegna hún vilji ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins. Nú síðdegis tjáði hún fréttamanni að hún muni ekki á neinum tímapunkti tjá sig um málið við fréttastofu Stöðvar 2 en sjá má samtal þeirra í lok myndbandsklippunnar hér að ofan. Tengdar fréttir Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24 Ekki hvarflað að lögreglustjóranum að segja af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut lög þegar hún afhenti Gísla Frey Valdórssyni greinargerð um Tony Omos og fleiri aðila. 5. mars 2015 09:38 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27 Sigríður Björk braut lög þegar hún sendi Gísla Frey greinargerðina Lögreglustjórinn sendi aðstoðarmanninum greinargerðina í tölvupósti daginn sem fréttir voru birtar byggðar á minnisblaði sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu. 27. febrúar 2015 16:13 Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Lögreglan ekki meðvituð um samskipti Sigríðar og Gísla ólíkt því sem hún segir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að lögreglan hafi ekki vitað af tölvupósti sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri sendi Gísla Frey Valdórssyni. 5. mars 2015 15:13 Svarar fyrir Lekamálið og úrskurð Persónuverndar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, verður í viðtali í Eyjunni á Stöð 2 á sunnudaginn. 6. mars 2015 15:46 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Fleiri fréttir Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Sjá meira
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu ætlar ekki á neinum tímapunkti að tjá sig við fréttastofu Stöðvar 2 um samskipti sín við fyrrverandi aðstoðarmann innanríkisráðherra. Hún sagði þó í viðtali við Eyjuna nú síðdegis að hún væri ekki á flótta undan fjölmiðlum og hafnaði því að Persónuvernd hefði komist að þeirri niðurstöðu að hún hefði brotið lög. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hefði brotið lög um persónuvernd og miðlun persónuupplýsinga með samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmann innanríkisráðherra. Starfaði hún þá sem lögreglustjóri á Suðurnesjum.Sjá einnig: Lögreglan ekki meðvituð um samskipti Sigríðar og Gísla ólíkt því sem hún segir Heimildir fréttastofu herma að mikillar óánægju gæti innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu með að Sigríður hafi ekki upplýst lögregluna um þessi samskipti meðan rannsókn lekamálsins var í gangi. Sigríður var gestur Björns Inga Hrafnssonar í þættinum Eyjan á Stöð 2 nú síðdegis, en þar sagðist hún ekki hafa vitað af því að upplýsingar um samskipti hennar við Gísla Frey hefðu ekki fylgt málsgögnum til ríkissaksóknara. Það væri þó sennilega vegna þess að rannsóknin sneri að því að upplýsa hvernig minnisblaðið lak úr ráðuneytinu en samskipti hennar og Gísla áttu sér stað um sólarhring eftir lekann. Fréttastofa Stöðvar 2 hefur ítrekað óskað eftir viðtali við Sigríði í kjölfar niðurstöðu Persónuverndar en ekki haft erindi sem erfiði. Hún hefur ekki viljað gefa skýringar á því hvers vegna hún vilji ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins. Nú síðdegis tjáði hún fréttamanni að hún muni ekki á neinum tímapunkti tjá sig um málið við fréttastofu Stöðvar 2 en sjá má samtal þeirra í lok myndbandsklippunnar hér að ofan.
Tengdar fréttir Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24 Ekki hvarflað að lögreglustjóranum að segja af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut lög þegar hún afhenti Gísla Frey Valdórssyni greinargerð um Tony Omos og fleiri aðila. 5. mars 2015 09:38 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27 Sigríður Björk braut lög þegar hún sendi Gísla Frey greinargerðina Lögreglustjórinn sendi aðstoðarmanninum greinargerðina í tölvupósti daginn sem fréttir voru birtar byggðar á minnisblaði sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu. 27. febrúar 2015 16:13 Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37 Lögreglan ekki meðvituð um samskipti Sigríðar og Gísla ólíkt því sem hún segir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að lögreglan hafi ekki vitað af tölvupósti sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri sendi Gísla Frey Valdórssyni. 5. mars 2015 15:13 Svarar fyrir Lekamálið og úrskurð Persónuverndar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, verður í viðtali í Eyjunni á Stöð 2 á sunnudaginn. 6. mars 2015 15:46 Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Innlent Fleiri fréttir Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Kjarasamningurinn felldur vegna „örfárra þátta“ Sjá meira
Lögreglustjóri svarar Persónuvernd: Segist ekki hafa efast um umboð Gísla Freys Sigríður Björk Guðjónsdóttir kveðst ekki hafa haft tilefni að ætla að annarlegar ástæður lægju að baki upplýsingabeiðni Gísla Freys. 22. desember 2014 18:24
Ekki hvarflað að lögreglustjóranum að segja af sér Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, braut lög þegar hún afhenti Gísla Frey Valdórssyni greinargerð um Tony Omos og fleiri aðila. 5. mars 2015 09:38
Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27
Sigríður Björk braut lög þegar hún sendi Gísla Frey greinargerðina Lögreglustjórinn sendi aðstoðarmanninum greinargerðina í tölvupósti daginn sem fréttir voru birtar byggðar á minnisblaði sem Gísli Freyr lak úr innanríkisráðuneytinu. 27. febrúar 2015 16:13
Sigríður Björk segist ætla að afhenda póstinn eigi síðar en á föstudag Persónuvernd rannsakar samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur og Gísla Freys Valdórssonar 27. janúar 2015 15:37
Lögreglan ekki meðvituð um samskipti Sigríðar og Gísla ólíkt því sem hún segir Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari segir að lögreglan hafi ekki vitað af tölvupósti sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri sendi Gísla Frey Valdórssyni. 5. mars 2015 15:13
Svarar fyrir Lekamálið og úrskurð Persónuverndar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, verður í viðtali í Eyjunni á Stöð 2 á sunnudaginn. 6. mars 2015 15:46