Ekki þarf leyfi stjórnvalda vegna milljóna frá Sádi Arabíu Jakob Bjarnar skrifar 6. mars 2015 14:32 Í desember veitti Hussein Al-Daoudi viðtöku 170 milljónum króna frá Sádi Arabíu. Fjölmörgum spurningum er ósvarað. Félag múslima og Stofnun múslima á Íslandi, sem staðsett eru í Ýmishúsinu í Skógarhlíð 20, lögðu í fyrra inn fyrirspurnir til utanríkisráðuneytisins, sem snéru að hugsanlegum fjárframlögum frá Sádi Arabíu. „Í fyrra bárust okkur þrjár fyrirspurnir vegna fyrirhugaðs fjárframlags Saudi-Araba til byggingar mosku. Ein frá Félagi múslima á Íslandi, ein frá Stofnun múslima á Íslandi og ein frá sendiráði Saudi-Arabíu gagnvart Íslandi,“ segir Urður Gunnarsdóttir upplýsingafulltrúi ráðuneytisins. Hún segir jafnframt að í svörum ráðuneytisins í öllum þessum þremur tilvikum var áréttað að flutningur fjármuna af þessu tagi væri ekki háður leyfi stjórnvalda. „Á hinn bóginn þurfi slíkir fjármagnsflutningar að fara fram í samræmi við íslensk lög og reglur og sæti eftirliti Seðlabanka og fjármálastofnana meðal annars með tilliti til gjaldeyrishafta, peningaþvættis og framfylgd alþjóðlegra þvingunaraðgerða.”170 milljónir til menningarfélagsinsÁ sendiráðsvef Sádi Arabíu er greint frá því í desember í fyrra hafi sendiherra Sádi Arabíu fyrir Svíþjóð og Ísland, Saad bin Ibrahim Al-Ibrahim, afhent fyrir hönd Sádi Arabíu, fjárframlag til Íslandsdeildar Félags múslíma í Skandinavíu. Upphæðin er í íslensku samhengi rausnarleg, eða sem nemur 170 milljónum. Þeim fjármunum veitti viðtöku Hussein Al-Daoudi. Hann er svo einn þeirra sem kom að fjármögnun kaupa á Ýmishúsinu ásamt Maryam Moe og Sulaiman Abdullah Alshiddi á sínum tíma. Trúarleiðtogi þess hóps sem hefur höfuðstöðvar sínar í Ýmishúsinu, Ahmad Seddeq, kannaðist ekki við milljónir frá Sádi Arabíu, eða þær 136 milljónir sem Ólafur Ragnar Grímsson greindi frá að nýr sendiherra Sádi Arabíu ætlaði að leggja fram til stuðnings byggingu mosku. Meinið er að formaður Félags íslenskra múslíma, Sverrir Agnarsson, hefur ekki heyrt af þessum stuðningi nema í fréttum, en heimildamaðurinn fyrir þeim fjárútlátum er forseti Íslands. „Þessi peningur er ekki ætlaður okkur,“ sagði Seddeq. Það er svo enn til að flækja málið að varaformaður Félags múslíma á Íslandi, Salmann Tamimi, hefur sagst ekki vilja sjá þessa peninga, en Sverrir hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann einn tali fyrir hönd félagsins og hann vill ekki útiloka neitt í þeim efnum.Ýmsum spurningum ósvaraðÞað sem ekki liggur fyrir er hvort um einn og sama styrkinn er að ræða, þennan sem Al-Daoudi veitti viðtöku í sendiráðinu í Stokkhólmi í desember og svo þessi sem forsetinn sagði frá, eða hvort um er að ræða bæði 170 milljónir í desember og nú aftur 136 milljónir til moskunnar. Vísir hefur áréttað fyrirspurn sína til sendiráðs Sádi Arabíu í Stokkhólmi en án árangurs. Tengdar fréttir Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44 Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5. mars 2015 20:51 Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5. mars 2015 22:32 Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6. mars 2015 09:37 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Félag múslima og Stofnun múslima á Íslandi, sem staðsett eru í Ýmishúsinu í Skógarhlíð 20, lögðu í fyrra inn fyrirspurnir til utanríkisráðuneytisins, sem snéru að hugsanlegum fjárframlögum frá Sádi Arabíu. „Í fyrra bárust okkur þrjár fyrirspurnir vegna fyrirhugaðs fjárframlags Saudi-Araba til byggingar mosku. Ein frá Félagi múslima á Íslandi, ein frá Stofnun múslima á Íslandi og ein frá sendiráði Saudi-Arabíu gagnvart Íslandi,“ segir Urður Gunnarsdóttir upplýsingafulltrúi ráðuneytisins. Hún segir jafnframt að í svörum ráðuneytisins í öllum þessum þremur tilvikum var áréttað að flutningur fjármuna af þessu tagi væri ekki háður leyfi stjórnvalda. „Á hinn bóginn þurfi slíkir fjármagnsflutningar að fara fram í samræmi við íslensk lög og reglur og sæti eftirliti Seðlabanka og fjármálastofnana meðal annars með tilliti til gjaldeyrishafta, peningaþvættis og framfylgd alþjóðlegra þvingunaraðgerða.”170 milljónir til menningarfélagsinsÁ sendiráðsvef Sádi Arabíu er greint frá því í desember í fyrra hafi sendiherra Sádi Arabíu fyrir Svíþjóð og Ísland, Saad bin Ibrahim Al-Ibrahim, afhent fyrir hönd Sádi Arabíu, fjárframlag til Íslandsdeildar Félags múslíma í Skandinavíu. Upphæðin er í íslensku samhengi rausnarleg, eða sem nemur 170 milljónum. Þeim fjármunum veitti viðtöku Hussein Al-Daoudi. Hann er svo einn þeirra sem kom að fjármögnun kaupa á Ýmishúsinu ásamt Maryam Moe og Sulaiman Abdullah Alshiddi á sínum tíma. Trúarleiðtogi þess hóps sem hefur höfuðstöðvar sínar í Ýmishúsinu, Ahmad Seddeq, kannaðist ekki við milljónir frá Sádi Arabíu, eða þær 136 milljónir sem Ólafur Ragnar Grímsson greindi frá að nýr sendiherra Sádi Arabíu ætlaði að leggja fram til stuðnings byggingu mosku. Meinið er að formaður Félags íslenskra múslíma, Sverrir Agnarsson, hefur ekki heyrt af þessum stuðningi nema í fréttum, en heimildamaðurinn fyrir þeim fjárútlátum er forseti Íslands. „Þessi peningur er ekki ætlaður okkur,“ sagði Seddeq. Það er svo enn til að flækja málið að varaformaður Félags múslíma á Íslandi, Salmann Tamimi, hefur sagst ekki vilja sjá þessa peninga, en Sverrir hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann einn tali fyrir hönd félagsins og hann vill ekki útiloka neitt í þeim efnum.Ýmsum spurningum ósvaraðÞað sem ekki liggur fyrir er hvort um einn og sama styrkinn er að ræða, þennan sem Al-Daoudi veitti viðtöku í sendiráðinu í Stokkhólmi í desember og svo þessi sem forsetinn sagði frá, eða hvort um er að ræða bæði 170 milljónir í desember og nú aftur 136 milljónir til moskunnar. Vísir hefur áréttað fyrirspurn sína til sendiráðs Sádi Arabíu í Stokkhólmi en án árangurs.
Tengdar fréttir Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44 Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5. mars 2015 20:51 Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5. mars 2015 22:32 Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6. mars 2015 09:37 Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44
Menningarsetur múslima kannast ekki við milljónagjöf Sádi Arabíu Ahmad Seddeq segir að félaginu hafi aldrei verið boðin slík gjöf. 5. mars 2015 20:51
Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5. mars 2015 22:32
Fréttaflutningur forseta Íslands veldur usla Sverrir Agnarsson einn talar fyrir hönd Félags múslíma á Íslandi. 6. mars 2015 09:37
Félag íslenskra múslima vill ekki gjöf Sádi Arabíu „Við myndum aldrei þiggja neinar gjafir frá ríkisstjórn sem virðir ekki mannréttindi fólksins síns, brýtur á þeim og styðja hryðjuverk í Mið-Austurlöndum,“ segir Salmann Tamimi. 5. mars 2015 19:02