Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil ingvar haraldsson skrifar 5. mars 2015 13:14 Halldór Benjamín segir að fólki á Íslandi fjölgi ekki um nema 25 þúsund þegar ferðamenn eru flestir hér á landi. vísir/gva Fjölgun ferðamanna hér á landi er hvorki þau straumhvörf eða vatnaskil sem stundum má ætla af opinberi umræðu. Þetta kom fram í máli Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Icelandair Group, á morgunfundi Landsbankans um áhrif lækkunar olíuverðs í Hörpu í dag. Halldór taldi misvísandi að tala sífellt um fjölda ferðamanna sem koma til landsins á ári hverju. Ferðmenn voru um milljón á síðasta en þeim gæti fjölgað um á þriðja tug prósenta á þessu ári. Halldór benti á að yfir þá þrjá mánuði sem ferðamenn eru flestir hér á landi séu að jafnaði ekki nema 45 þúsund ferðamenn á landinu. Á sama tímabili séu um 20 þúsund Íslendingar erlendis á hverjum tíma í sumarfríi. Því aukist mannfjöldinn á Íslandi ekki um nema 25 þúsund manns þegar ferðamenn eru flestir yfir hásumarið eða sem jafngildi 7 prósent mannfjöldans. Hina níu mánuði ársins séu ferðamenn um 14 þúsund að jafnað og því vel innan þeirra marka sem innviði landsins þoli. Þrátt fyrir það telur Halldór engu síður að þörf sé á uppbyggingu innviða hér á landi til að mæta fjölgun ferðamanna. Hins vegar eigi að horfa á fjölda ferðamanna á landinu en ekki heildarfjölda þeirra. Ferðaþjónustan skapað megnið af hagvextiHalldór sagði einnig að vöxtur ferðaþjónustunnar skýrði stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. Uppsafnaður hagvöxtur allra atvinnugreina frá 2011 hefði verið 9 prósent en sé ferðaþjónustan undaskilin hafði hann verið um 2,5 til 3 prósent. Nú sé framleiðsluslakinn í hagkerfinu að hverfa að og takmörk á hve mikið ferðaþjónustan geti vaxið innanlands. Því þurfi Íslendingar að horfa til þess að fá meira út úr hverjum ferðamanni í stað þess að horfa bara í fjölgun ferðamanna sagði Halldór. Tengdar fréttir Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44 Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Fjölgun ferðamanna hér á landi er hvorki þau straumhvörf eða vatnaskil sem stundum má ætla af opinberi umræðu. Þetta kom fram í máli Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Icelandair Group, á morgunfundi Landsbankans um áhrif lækkunar olíuverðs í Hörpu í dag. Halldór taldi misvísandi að tala sífellt um fjölda ferðamanna sem koma til landsins á ári hverju. Ferðmenn voru um milljón á síðasta en þeim gæti fjölgað um á þriðja tug prósenta á þessu ári. Halldór benti á að yfir þá þrjá mánuði sem ferðamenn eru flestir hér á landi séu að jafnaði ekki nema 45 þúsund ferðamenn á landinu. Á sama tímabili séu um 20 þúsund Íslendingar erlendis á hverjum tíma í sumarfríi. Því aukist mannfjöldinn á Íslandi ekki um nema 25 þúsund manns þegar ferðamenn eru flestir yfir hásumarið eða sem jafngildi 7 prósent mannfjöldans. Hina níu mánuði ársins séu ferðamenn um 14 þúsund að jafnað og því vel innan þeirra marka sem innviði landsins þoli. Þrátt fyrir það telur Halldór engu síður að þörf sé á uppbyggingu innviða hér á landi til að mæta fjölgun ferðamanna. Hins vegar eigi að horfa á fjölda ferðamanna á landinu en ekki heildarfjölda þeirra. Ferðaþjónustan skapað megnið af hagvextiHalldór sagði einnig að vöxtur ferðaþjónustunnar skýrði stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. Uppsafnaður hagvöxtur allra atvinnugreina frá 2011 hefði verið 9 prósent en sé ferðaþjónustan undaskilin hafði hann verið um 2,5 til 3 prósent. Nú sé framleiðsluslakinn í hagkerfinu að hverfa að og takmörk á hve mikið ferðaþjónustan geti vaxið innanlands. Því þurfi Íslendingar að horfa til þess að fá meira út úr hverjum ferðamanni í stað þess að horfa bara í fjölgun ferðamanna sagði Halldór.
Tengdar fréttir Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44 Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Sjá meira
Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04
Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44
Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21
Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00
Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00