Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil ingvar haraldsson skrifar 5. mars 2015 13:14 Halldór Benjamín segir að fólki á Íslandi fjölgi ekki um nema 25 þúsund þegar ferðamenn eru flestir hér á landi. vísir/gva Fjölgun ferðamanna hér á landi er hvorki þau straumhvörf eða vatnaskil sem stundum má ætla af opinberi umræðu. Þetta kom fram í máli Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Icelandair Group, á morgunfundi Landsbankans um áhrif lækkunar olíuverðs í Hörpu í dag. Halldór taldi misvísandi að tala sífellt um fjölda ferðamanna sem koma til landsins á ári hverju. Ferðmenn voru um milljón á síðasta en þeim gæti fjölgað um á þriðja tug prósenta á þessu ári. Halldór benti á að yfir þá þrjá mánuði sem ferðamenn eru flestir hér á landi séu að jafnaði ekki nema 45 þúsund ferðamenn á landinu. Á sama tímabili séu um 20 þúsund Íslendingar erlendis á hverjum tíma í sumarfríi. Því aukist mannfjöldinn á Íslandi ekki um nema 25 þúsund manns þegar ferðamenn eru flestir yfir hásumarið eða sem jafngildi 7 prósent mannfjöldans. Hina níu mánuði ársins séu ferðamenn um 14 þúsund að jafnað og því vel innan þeirra marka sem innviði landsins þoli. Þrátt fyrir það telur Halldór engu síður að þörf sé á uppbyggingu innviða hér á landi til að mæta fjölgun ferðamanna. Hins vegar eigi að horfa á fjölda ferðamanna á landinu en ekki heildarfjölda þeirra. Ferðaþjónustan skapað megnið af hagvextiHalldór sagði einnig að vöxtur ferðaþjónustunnar skýrði stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. Uppsafnaður hagvöxtur allra atvinnugreina frá 2011 hefði verið 9 prósent en sé ferðaþjónustan undaskilin hafði hann verið um 2,5 til 3 prósent. Nú sé framleiðsluslakinn í hagkerfinu að hverfa að og takmörk á hve mikið ferðaþjónustan geti vaxið innanlands. Því þurfi Íslendingar að horfa til þess að fá meira út úr hverjum ferðamanni í stað þess að horfa bara í fjölgun ferðamanna sagði Halldór. Tengdar fréttir Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44 Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Fjölgun ferðamanna hér á landi er hvorki þau straumhvörf eða vatnaskil sem stundum má ætla af opinberi umræðu. Þetta kom fram í máli Halldórs Benjamíns Þorbergssonar, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Icelandair Group, á morgunfundi Landsbankans um áhrif lækkunar olíuverðs í Hörpu í dag. Halldór taldi misvísandi að tala sífellt um fjölda ferðamanna sem koma til landsins á ári hverju. Ferðmenn voru um milljón á síðasta en þeim gæti fjölgað um á þriðja tug prósenta á þessu ári. Halldór benti á að yfir þá þrjá mánuði sem ferðamenn eru flestir hér á landi séu að jafnaði ekki nema 45 þúsund ferðamenn á landinu. Á sama tímabili séu um 20 þúsund Íslendingar erlendis á hverjum tíma í sumarfríi. Því aukist mannfjöldinn á Íslandi ekki um nema 25 þúsund manns þegar ferðamenn eru flestir yfir hásumarið eða sem jafngildi 7 prósent mannfjöldans. Hina níu mánuði ársins séu ferðamenn um 14 þúsund að jafnað og því vel innan þeirra marka sem innviði landsins þoli. Þrátt fyrir það telur Halldór engu síður að þörf sé á uppbyggingu innviða hér á landi til að mæta fjölgun ferðamanna. Hins vegar eigi að horfa á fjölda ferðamanna á landinu en ekki heildarfjölda þeirra. Ferðaþjónustan skapað megnið af hagvextiHalldór sagði einnig að vöxtur ferðaþjónustunnar skýrði stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. Uppsafnaður hagvöxtur allra atvinnugreina frá 2011 hefði verið 9 prósent en sé ferðaþjónustan undaskilin hafði hann verið um 2,5 til 3 prósent. Nú sé framleiðsluslakinn í hagkerfinu að hverfa að og takmörk á hve mikið ferðaþjónustan geti vaxið innanlands. Því þurfi Íslendingar að horfa til þess að fá meira út úr hverjum ferðamanni í stað þess að horfa bara í fjölgun ferðamanna sagði Halldór.
Tengdar fréttir Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44 Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04
Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44
Mikil fjölgun gistinótta í janúar Gistinóttum á hótelum í janúar fjölgaði um 35 prósent milli ára. 3. mars 2015 09:21
Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00
Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00