Podium er nýtt ráðgjafarfyrirtæki Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2015 08:25 Eva Magnúsdóttir eigandi og stofnandi Podium. mynd/bragi Podium ehf. er nýtt ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í almannatengslum, markaðsmálum, stefnumótun og breytingastjórnun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Stofnandi þess og eigandi er Eva Magnúsdóttir stjórnendaráðgjafi sem hefur margra ára reynslu af stefnumótun og breytingastjórnun. Hún hefur einnig sérhæft sig í að tvinna saman stefnumótun í markaðsmálum, almannatengslum og stefnu um samfélagsábyrgð. Auk þess tekur hún að sér viðburðastjórnun ss. aðalfundi og/eða ráðstefnur. ,,Ímynd er verðmætasta eign fyrirtækja og það er hægt að gera heilmikið til að efla hana með markvissum aðgerðum. Með skipulögðum hætti er hægt að tvinna saman ýmsa miðla til að hafa góð áhrif á ímynd fyrirtækja, t.d. með því að virkja almannatengsl og samfélagsmiðla og tvinna saman við stefnumótun fyrirtækja, hefðbundin markaðsmál og samfélagslega ábyrgð,“ segir Eva. Eva sat í framkvæmdastjórn Mílu í 7 ár þar sem hún bar m.a. ábyrgð á stefnumótun hjá fyrirtækinu, auk sölu-, markaðs-, ímyndar- og þjónustumála. Þar áður starfaði hún sem forstöðumaður samskipta hjá Símanum og var talsmaður fyrirtækisins við fjölmiðla. Eva hefur auk þess starfað sem ráðgjafi í markaðs- og almannatengslum hjá KOM og var blaða- og fréttamaður um langt skeið. Hún er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands í stjórnun og stefnumótum, diplóma í hagnýtri fjölmiðlun frá sama skóla og BS gráðu í þjóðháttafræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð. Podium er staðsett á Suðurlandsbraut 22. Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Podium ehf. er nýtt ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í almannatengslum, markaðsmálum, stefnumótun og breytingastjórnun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Stofnandi þess og eigandi er Eva Magnúsdóttir stjórnendaráðgjafi sem hefur margra ára reynslu af stefnumótun og breytingastjórnun. Hún hefur einnig sérhæft sig í að tvinna saman stefnumótun í markaðsmálum, almannatengslum og stefnu um samfélagsábyrgð. Auk þess tekur hún að sér viðburðastjórnun ss. aðalfundi og/eða ráðstefnur. ,,Ímynd er verðmætasta eign fyrirtækja og það er hægt að gera heilmikið til að efla hana með markvissum aðgerðum. Með skipulögðum hætti er hægt að tvinna saman ýmsa miðla til að hafa góð áhrif á ímynd fyrirtækja, t.d. með því að virkja almannatengsl og samfélagsmiðla og tvinna saman við stefnumótun fyrirtækja, hefðbundin markaðsmál og samfélagslega ábyrgð,“ segir Eva. Eva sat í framkvæmdastjórn Mílu í 7 ár þar sem hún bar m.a. ábyrgð á stefnumótun hjá fyrirtækinu, auk sölu-, markaðs-, ímyndar- og þjónustumála. Þar áður starfaði hún sem forstöðumaður samskipta hjá Símanum og var talsmaður fyrirtækisins við fjölmiðla. Eva hefur auk þess starfað sem ráðgjafi í markaðs- og almannatengslum hjá KOM og var blaða- og fréttamaður um langt skeið. Hún er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands í stjórnun og stefnumótum, diplóma í hagnýtri fjölmiðlun frá sama skóla og BS gráðu í þjóðháttafræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð. Podium er staðsett á Suðurlandsbraut 22.
Mest lesið Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira