SA vilja umbylta launakerfi í landinu ingvar haraldsson skrifar 17. mars 2015 13:29 Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífisins. mynd/sa Samtök atvinnulífsins (SA) haf lagt fram nýtt útspil í kjaraviðræðum sínum við fulltrúa launþega. SA vilja að grunnlaun verði hækkuð en á móti verði greiðslur fyrir yfir- og vaktavinnu lækkaðar. SA telja að með þessu mætti nálgast kröfur verkalýðshreyfingarinnar um launahækkanir. Starfsgreinasambandið hefur þegar slitið kjaraviðræðum við SA og boðað atkvæðagreiðslu um verkföll sem gætu skollið strax eftir páska. Starfsgreinasambandið hefur farið fram á að laun þeirra félagsmanna hækki um 50 prósent á næstu þremur árum. SA segja launakerfið í landinu sé komið vel til ára sinna. Grunnlaun séu tiltölulega lág miðað við heildarlaun í samanburði við Norðurlöndin. Álagsgreiðslur séu háar og mikill ósveigjanleiki sé í skipulagi vinnutíma. SA telja að með þessu móti væri hægt að koma til móts við kröfur um betri framfærslumöguleika dagvinnulauna og styttri vinnutíma án þess að raska verðstöðugleika. Tengdar fréttir "Sanngjörn krafa fyrir þá sem lægst hafa launin“ Verkföll hjá félagsmönnum Starfsgreinasambandsins gætu hafist strax eftir páska. 11. mars 2015 11:06 Verkföll framundan hjá Starfsgreinasambandinu Síðdegis í dag slitnaði upp úr samningaviðræðum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eftir klukkustundarfund í húsakynnum ríkissáttasemjara. 10. mars 2015 17:23 Krónutöluhækkun ráðherra sögð ófær Forsætisráðherra segir krónutöluhækkanir skynsamlega nálgun í kjaraviðræðum. Fjármálaráðherra hefur boðað aðrar leiðir. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir óeiningu um krónutöluhækkanir meðal verkalýðshreyfingarinnar. 25. febrúar 2015 09:45 Í verkfall stefnir eftir páska Til verkfalla gæti komið eftir viðræðuslit SGS og SA. Ótrúverðugt að fólk á lágmarkslaunum eigi að standa undir stöðugleikanum, segir formaður SGS. Aldrei þessu vant snúi kröfur ekki að ríkinu vegna svikinna loforða. 12. mars 2015 07:00 Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
Samtök atvinnulífsins (SA) haf lagt fram nýtt útspil í kjaraviðræðum sínum við fulltrúa launþega. SA vilja að grunnlaun verði hækkuð en á móti verði greiðslur fyrir yfir- og vaktavinnu lækkaðar. SA telja að með þessu mætti nálgast kröfur verkalýðshreyfingarinnar um launahækkanir. Starfsgreinasambandið hefur þegar slitið kjaraviðræðum við SA og boðað atkvæðagreiðslu um verkföll sem gætu skollið strax eftir páska. Starfsgreinasambandið hefur farið fram á að laun þeirra félagsmanna hækki um 50 prósent á næstu þremur árum. SA segja launakerfið í landinu sé komið vel til ára sinna. Grunnlaun séu tiltölulega lág miðað við heildarlaun í samanburði við Norðurlöndin. Álagsgreiðslur séu háar og mikill ósveigjanleiki sé í skipulagi vinnutíma. SA telja að með þessu móti væri hægt að koma til móts við kröfur um betri framfærslumöguleika dagvinnulauna og styttri vinnutíma án þess að raska verðstöðugleika.
Tengdar fréttir "Sanngjörn krafa fyrir þá sem lægst hafa launin“ Verkföll hjá félagsmönnum Starfsgreinasambandsins gætu hafist strax eftir páska. 11. mars 2015 11:06 Verkföll framundan hjá Starfsgreinasambandinu Síðdegis í dag slitnaði upp úr samningaviðræðum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eftir klukkustundarfund í húsakynnum ríkissáttasemjara. 10. mars 2015 17:23 Krónutöluhækkun ráðherra sögð ófær Forsætisráðherra segir krónutöluhækkanir skynsamlega nálgun í kjaraviðræðum. Fjármálaráðherra hefur boðað aðrar leiðir. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir óeiningu um krónutöluhækkanir meðal verkalýðshreyfingarinnar. 25. febrúar 2015 09:45 Í verkfall stefnir eftir páska Til verkfalla gæti komið eftir viðræðuslit SGS og SA. Ótrúverðugt að fólk á lágmarkslaunum eigi að standa undir stöðugleikanum, segir formaður SGS. Aldrei þessu vant snúi kröfur ekki að ríkinu vegna svikinna loforða. 12. mars 2015 07:00 Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
"Sanngjörn krafa fyrir þá sem lægst hafa launin“ Verkföll hjá félagsmönnum Starfsgreinasambandsins gætu hafist strax eftir páska. 11. mars 2015 11:06
Verkföll framundan hjá Starfsgreinasambandinu Síðdegis í dag slitnaði upp úr samningaviðræðum Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins eftir klukkustundarfund í húsakynnum ríkissáttasemjara. 10. mars 2015 17:23
Krónutöluhækkun ráðherra sögð ófær Forsætisráðherra segir krónutöluhækkanir skynsamlega nálgun í kjaraviðræðum. Fjármálaráðherra hefur boðað aðrar leiðir. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir óeiningu um krónutöluhækkanir meðal verkalýðshreyfingarinnar. 25. febrúar 2015 09:45
Í verkfall stefnir eftir páska Til verkfalla gæti komið eftir viðræðuslit SGS og SA. Ótrúverðugt að fólk á lágmarkslaunum eigi að standa undir stöðugleikanum, segir formaður SGS. Aldrei þessu vant snúi kröfur ekki að ríkinu vegna svikinna loforða. 12. mars 2015 07:00