Telur að Arsenal eigi meiri möguleika en City en að bæði lið falla úr leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. mars 2015 15:00 Arsene Wenger á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. vísir/getty Arsenal mætir Monaco í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, en franska liðið hefur 3-1 forystu eftir fyrri leikinn. Verkefnið er erfitt fyrir Arsenal sem þarf að skora þrjú mörk gegn sterkri vörn Monaco-liðsins sem hefur fengið á sig fá mörk í keppninni til þessa. „Arsenal verður að spila eins og á móti West Ham í deildinni á dögunum. Ég var líka á Emirates-vellinum þegar Arsenal valtaði yfir Aston Villa,“ segir Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports. „Fótboltinn sem Arsenal getur spilað er algjörlega geggjaður. Það er besti fótboltinn á Englandi hvað varðar að senda boltann á milli manna gegn liðum sem eru við botnsvæðið.“ „Það er varla hægt að horfa á betri fótbolta. Það Arsenal til hróss hvað það spilar svona fótbolta oft,“ segir Neville. Arsenal og Manchester City eru síðasta von ensku liðanna í Meistaradeildinni, en Englandsmeistararnir mæta Barcelona á morgun og eru 2-1 undir eftir fyrri leikinn. „Arsenal á betri möguleiki að komast áfram en ef ég á að vera heiðarlegur tel ég að hvorugt liðið komist áfram og bæði falli úr leik,“ segir Gary Neville.Leikur Monaco og Arsenal er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og klukkan 21.45 verða Meistaramörkin á dagskrá. Fáðu þér áskrift hér. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Fleiri fréttir Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Sjá meira
Arsenal mætir Monaco í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld, en franska liðið hefur 3-1 forystu eftir fyrri leikinn. Verkefnið er erfitt fyrir Arsenal sem þarf að skora þrjú mörk gegn sterkri vörn Monaco-liðsins sem hefur fengið á sig fá mörk í keppninni til þessa. „Arsenal verður að spila eins og á móti West Ham í deildinni á dögunum. Ég var líka á Emirates-vellinum þegar Arsenal valtaði yfir Aston Villa,“ segir Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports. „Fótboltinn sem Arsenal getur spilað er algjörlega geggjaður. Það er besti fótboltinn á Englandi hvað varðar að senda boltann á milli manna gegn liðum sem eru við botnsvæðið.“ „Það er varla hægt að horfa á betri fótbolta. Það Arsenal til hróss hvað það spilar svona fótbolta oft,“ segir Neville. Arsenal og Manchester City eru síðasta von ensku liðanna í Meistaradeildinni, en Englandsmeistararnir mæta Barcelona á morgun og eru 2-1 undir eftir fyrri leikinn. „Arsenal á betri möguleiki að komast áfram en ef ég á að vera heiðarlegur tel ég að hvorugt liðið komist áfram og bæði falli úr leik,“ segir Gary Neville.Leikur Monaco og Arsenal er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og klukkan 21.45 verða Meistaramörkin á dagskrá. Fáðu þér áskrift hér.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Fleiri fréttir Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Sjá meira