Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. mars 2015 07:33 Topp þrír ökumenn dagsins. Rosberg, Hamilton og Massa (f.v.) Vísir/Getty McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. „Góð byrjun á helginni. Það er gaman að negla hringina í tímatökum. Við munum gera okkar besta til að vinna hér á morgun,“ sagði Lewis Hamilton kátur í bragði enda búinn að leggja línuna að 25 stigum á morgun. „Lewis stóð sig vel í dag. Hraðinn var þarna en ég náði ekki að setja saman góða hring. Ég mun gera mitt besta á morgun, það er langur dagur og margt sem getur gerst,“ sagði Nico Rosberg. „Þetta var erfið tímataka, það var þétt barátta fyrir aftan Mercedes. Það er gott að besti hringur dagsins sé sá síðasti. Vindurinn var breytilegur og erfiður,“ sagði Massa eftir tímatökuna þar sem hann var næstur á eftir Mercedes. „Þokkalega sátt við þetta, Valtteri fékk bakverki við skoðuðum bílin og það var ekkert að finna. Felipe átti meira inni en náði góðum hring. Það er greinilegt að Mercedes erlangt á undan, við höfum minni áhuga á hvað Ferrari gerir, við viljum einbeita okkur að Mercedes,“ sagði Rob Smedley, yfirmaður kappastursmála hjá Williams. „Bilið er enn þokkalega stórt í bílana fyrir framan en tæpt á milli okkar og Williams. Vonandi getur rauður bíll verið í þriðja sæti á morgun,“ sagði Sebastian Vettel eftir sína fyrstu tímatöku með Ferrari.Heimamaðurinn síbrosandi, Daniel Ricciardo var nokkuð kátur með tímatökuna.Vísir/Getty„Ég er kátari en ég var eftir æfingarnar. Ég var að nota mjúku dekkin í fyrsta skiptið um helgina í tímatökunni. Það er gaman að hafa fengið að reyna á bílinn. Ég þurfti að bíða eftir tækifæri til þess,“ sagði Daniel Ricciardo sem hafði átt erfiðar æfingar fyrir tímatökuna en tókst að gera nokkuð gott úr því. „Þetta hefur verið erfitt en við höfum náð að keyra aðeins. Við vissum að við vorum aldrei að fara að ógna neinum. Það er gott að Honda gat lært eitthvað í dag. Erfitt að segja hvort við sjáum köflótta flaggið á morgun. Við höfum ekki enn náð keppnisvegalengd á bílnum,“ sagði Jenson Button á McLaren eftir að hann lauk þátttöku í tímatökunni. „Við vinnum saman sem eitt lið með Honda og vitum að þessir hlutir taka tíma, það er enginn að fara að vinna Mercedes liðið með því að smíða eigin bíl en nota þeirra vél. Við munum komast þangað en það mun taka tíma. Við erum að fara varlega í öllu, við viljum ekki skemma vélar,“ sagði Ron Dennis framkvæmdastjóri McLaren liðsins. Formúla Tengdar fréttir Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13. mars 2015 14:30 Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14. mars 2015 07:04 Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Í beinni: Aston Villa - Man. City | Lýkur eymd meistaranna? Enski boltinn „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Sjá meira
McLaren á öftustu rásröð, Mercedes ósnertanlegir og Felipe Massa bestur af restinni. Hvaða ummæli féllu eftir tímatökuna í Ástralíu. „Góð byrjun á helginni. Það er gaman að negla hringina í tímatökum. Við munum gera okkar besta til að vinna hér á morgun,“ sagði Lewis Hamilton kátur í bragði enda búinn að leggja línuna að 25 stigum á morgun. „Lewis stóð sig vel í dag. Hraðinn var þarna en ég náði ekki að setja saman góða hring. Ég mun gera mitt besta á morgun, það er langur dagur og margt sem getur gerst,“ sagði Nico Rosberg. „Þetta var erfið tímataka, það var þétt barátta fyrir aftan Mercedes. Það er gott að besti hringur dagsins sé sá síðasti. Vindurinn var breytilegur og erfiður,“ sagði Massa eftir tímatökuna þar sem hann var næstur á eftir Mercedes. „Þokkalega sátt við þetta, Valtteri fékk bakverki við skoðuðum bílin og það var ekkert að finna. Felipe átti meira inni en náði góðum hring. Það er greinilegt að Mercedes erlangt á undan, við höfum minni áhuga á hvað Ferrari gerir, við viljum einbeita okkur að Mercedes,“ sagði Rob Smedley, yfirmaður kappastursmála hjá Williams. „Bilið er enn þokkalega stórt í bílana fyrir framan en tæpt á milli okkar og Williams. Vonandi getur rauður bíll verið í þriðja sæti á morgun,“ sagði Sebastian Vettel eftir sína fyrstu tímatöku með Ferrari.Heimamaðurinn síbrosandi, Daniel Ricciardo var nokkuð kátur með tímatökuna.Vísir/Getty„Ég er kátari en ég var eftir æfingarnar. Ég var að nota mjúku dekkin í fyrsta skiptið um helgina í tímatökunni. Það er gaman að hafa fengið að reyna á bílinn. Ég þurfti að bíða eftir tækifæri til þess,“ sagði Daniel Ricciardo sem hafði átt erfiðar æfingar fyrir tímatökuna en tókst að gera nokkuð gott úr því. „Þetta hefur verið erfitt en við höfum náð að keyra aðeins. Við vissum að við vorum aldrei að fara að ógna neinum. Það er gott að Honda gat lært eitthvað í dag. Erfitt að segja hvort við sjáum köflótta flaggið á morgun. Við höfum ekki enn náð keppnisvegalengd á bílnum,“ sagði Jenson Button á McLaren eftir að hann lauk þátttöku í tímatökunni. „Við vinnum saman sem eitt lið með Honda og vitum að þessir hlutir taka tíma, það er enginn að fara að vinna Mercedes liðið með því að smíða eigin bíl en nota þeirra vél. Við munum komast þangað en það mun taka tíma. Við erum að fara varlega í öllu, við viljum ekki skemma vélar,“ sagði Ron Dennis framkvæmdastjóri McLaren liðsins.
Formúla Tengdar fréttir Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13. mars 2015 14:30 Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14. mars 2015 07:04 Mest lesið Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Í beinni: Aston Villa - Man. City | Lýkur eymd meistaranna? Enski boltinn „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Enski boltinn Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Handbolti Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Handbolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport Fleiri fréttir Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Sjá meira
Kristján Einar hitar upp fyrir Formúlu 1: Kimi er eins og klaki Fyrrverandi Formúlu 3-ökumaðurinn og sérfræðingur Stöðvar 2 Sports svarar nokkrum vel völdum spurningum um nýtt tímabili í Formúlu 1 í skemmtilegu myndbandi. 13. mars 2015 14:30
Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30
Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. 13. mars 2015 22:30
Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ástralska kappaksturinn, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 14. mars 2015 07:04