Ekki boðað til þingfundar í dag Sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. mars 2015 12:00 Frá fundinum í morgun. vísir/gva Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, hafnaði í morgun ósk minnihlutans um að haldinn verði þingfundur í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin í Evrópusambandsmálum. Formenn þingflokka funduðu í morgun með Einari þar sem þess var krafist að boðað yrði til þingfundar. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tilkynnti í gær að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki að ESB. Það gerði hann án þess að fara með málið fyrir þingið. Stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt ákvörðunina harðlega og þá staðreynd að þingið hafi ekki verið haft með í ráðum þegar ákvörðun var tekin um að endurvekja ekki aðildarferlið að ESB. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, tjáði sig um málið á Facebook en færslu hennar má sjá hér fyrir neðan.Innlegg frá Byrgíta Jónsdóttir. Alþingi Tengdar fréttir Talsmaður ESB: Dyrnar enn opnar fyrir Ísland "Við virðum að sjálfsögðu þessa ákvörðun,“ sagði talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins, 13. mars 2015 11:48 Óljóst hvort búið sé að slíta aðildarviðræðum Ekki búið að fara yfir málið í heild og því óljóst hvort viðræðum hafi formlega verið slitið. 13. mars 2015 11:37 Tilkynning um viðræðuslit vekur afar hörð viðbrögð Ríkisstjórnin tilkynnti ESB um viðræðuslit í gær. Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd um málið. Stjórnarandstaðan boðar átök á Alþingi og segir stjórnina ganga gegn þingræðinu. 13. mars 2015 07:45 Þingflokksformenn funda vegna viðræðuslita Funda með forseta Alþingis. 13. mars 2015 10:33 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, hafnaði í morgun ósk minnihlutans um að haldinn verði þingfundur í dag til að ræða stöðuna sem upp er komin í Evrópusambandsmálum. Formenn þingflokka funduðu í morgun með Einari þar sem þess var krafist að boðað yrði til þingfundar. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tilkynnti í gær að Ísland væri ekki lengur umsóknarríki að ESB. Það gerði hann án þess að fara með málið fyrir þingið. Stjórnarandstaðan hefur gagnrýnt ákvörðunina harðlega og þá staðreynd að þingið hafi ekki verið haft með í ráðum þegar ákvörðun var tekin um að endurvekja ekki aðildarferlið að ESB. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, tjáði sig um málið á Facebook en færslu hennar má sjá hér fyrir neðan.Innlegg frá Byrgíta Jónsdóttir.
Alþingi Tengdar fréttir Talsmaður ESB: Dyrnar enn opnar fyrir Ísland "Við virðum að sjálfsögðu þessa ákvörðun,“ sagði talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins, 13. mars 2015 11:48 Óljóst hvort búið sé að slíta aðildarviðræðum Ekki búið að fara yfir málið í heild og því óljóst hvort viðræðum hafi formlega verið slitið. 13. mars 2015 11:37 Tilkynning um viðræðuslit vekur afar hörð viðbrögð Ríkisstjórnin tilkynnti ESB um viðræðuslit í gær. Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd um málið. Stjórnarandstaðan boðar átök á Alþingi og segir stjórnina ganga gegn þingræðinu. 13. mars 2015 07:45 Þingflokksformenn funda vegna viðræðuslita Funda með forseta Alþingis. 13. mars 2015 10:33 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sjá meira
Talsmaður ESB: Dyrnar enn opnar fyrir Ísland "Við virðum að sjálfsögðu þessa ákvörðun,“ sagði talsmaður stækkunarstjóra Evrópusambandsins, 13. mars 2015 11:48
Óljóst hvort búið sé að slíta aðildarviðræðum Ekki búið að fara yfir málið í heild og því óljóst hvort viðræðum hafi formlega verið slitið. 13. mars 2015 11:37
Tilkynning um viðræðuslit vekur afar hörð viðbrögð Ríkisstjórnin tilkynnti ESB um viðræðuslit í gær. Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd um málið. Stjórnarandstaðan boðar átök á Alþingi og segir stjórnina ganga gegn þingræðinu. 13. mars 2015 07:45