Nemendur í Vöruhönnun taka þátt í Hönnunarmars Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2015 12:48 Sex nemendur úr Vöruhönnun Listaháskóla Íslands munu sýna úrdrátt úr sínum verkefnum. mynd/aðsend Nemendur við Vöruhönnun í Listaháskóli Íslands taka þátt í Hönnunarmars undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fagstjóra vöruhönnunar og Thomas Pausz adjúnkt. Sex nemendur úr Vöruhönnun Listaháskóla Íslands munu sýna úrdrátt úr sínum verkefnum. Um er að ræða tvo nemendur á hverju ári sem sýna einstaklingsverkefni. Þetta er fyrsta sýning í seríu sem vinnur með sérstaka efnisþætti tengda rannsókn vöruhönnuða og veitir innsýn í þá vinnuferla sem vöruhönnuðir nota í sinni vinnu. Markmið sýningarinnar er að styrkja menningu í kringum vöruhönnun á Íslandi með þverskurði og innsýn inní námið. Vöruhönnunar deildin heldur dagbók sem má fylgjast með hér. Verkefnin eru öll áframhald af vinnu sem unnin var í Vöruhönnun í Listaháskóla Íslands.Hugmynd að sýningu, kennsla og umsjón: Garðar Eyjólfsson, lektor og Fagstjóri vöruhönnunar & Thomas Pausz, aðjúnkt.Þátttakendur: Elsa Dagný Ásgeirsdóttir Elísabet Kristín Oddsdóttir Björn Steinar Blumenstein Birta Rós Brynjólfsdóttir Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir Stefán FinnbogasonVerkefnastjóri: Emilía Sigurðardóttir HönnunarMars Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Nemendur við Vöruhönnun í Listaháskóli Íslands taka þátt í Hönnunarmars undir leiðsögn Garðars Eyjólfssonar fagstjóra vöruhönnunar og Thomas Pausz adjúnkt. Sex nemendur úr Vöruhönnun Listaháskóla Íslands munu sýna úrdrátt úr sínum verkefnum. Um er að ræða tvo nemendur á hverju ári sem sýna einstaklingsverkefni. Þetta er fyrsta sýning í seríu sem vinnur með sérstaka efnisþætti tengda rannsókn vöruhönnuða og veitir innsýn í þá vinnuferla sem vöruhönnuðir nota í sinni vinnu. Markmið sýningarinnar er að styrkja menningu í kringum vöruhönnun á Íslandi með þverskurði og innsýn inní námið. Vöruhönnunar deildin heldur dagbók sem má fylgjast með hér. Verkefnin eru öll áframhald af vinnu sem unnin var í Vöruhönnun í Listaháskóla Íslands.Hugmynd að sýningu, kennsla og umsjón: Garðar Eyjólfsson, lektor og Fagstjóri vöruhönnunar & Thomas Pausz, aðjúnkt.Þátttakendur: Elsa Dagný Ásgeirsdóttir Elísabet Kristín Oddsdóttir Björn Steinar Blumenstein Birta Rós Brynjólfsdóttir Sigurrós Guðbjörg Björnsdóttir Stefán FinnbogasonVerkefnastjóri: Emilía Sigurðardóttir
HönnunarMars Menning Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira