Óvissa um rekstrahæfi Reykjaneshafnar ingvar haraldsson skrifar 26. mars 2015 12:53 Reykjaneshöfn hefur lagst í miklar fjárfestingar í Helguvík. vísir/gva Óvissa er um rekstrahæfi Reykjaneshafnar samkvæmt nýbirtum ársreikningi hafnarinnar. Félagið sem er í eigu Reykjanesbæjar tapaði 103 milljónum á síðasta ári. Mikill taprekstur hefur verið á höfninni undanfarin ár en skuldir þess nema tæplega 8 milljörðum króna og eigið fé er neikvætt um 4,5 milljarða. Árið 2016 þarf Reykjaneshöfn að greiða 2,2 milljarða í afborganir af lánum auk vaxta. Því þarf fyrirtækið nauðsynlega að endurfjármagna lán sín samkvæmt því sem kemur fram í ársreikningi ársins 2014. Rekstrartekjur námu 600 milljónum en rekstrargjöld 182 milljónum árið 2014. Fjármagnsgjöld námu 488 milljónum króna sem átti stærstan þátt í að skýra tapið. Reykjaneshöfn hefur lagst í miklar fjárfestingar undanfarin ár til þess að undirbúa komu stóriðju við Helguvík. Dráttur hefur þó orðið á að stóriðja hefjist á svæðinu. Stjórn Reykjaneshafnar vonast þó til að framkvæmdir við nýtt kísilver Thorsil ehf. muni hefst á árinu. Þá er einnig búist við þriðju greiðslu af fjórum frá United Silicon sem hefur hafið byggingaframkvæmdir í Helguvík. Einnig er gert ráð fyrir ríkisframlagi til framkvæmda við höfn í Helguvík á næstu árum. Tengdar fréttir Reykjanesbær tapar tæpum milljarði Reiknað tap samstæðu Reykjanesbæjar nemur 973 milljónum króna, að teknu tilliti til afskrifta og fjármagnsliða. Taprekstur af Reykjaneshöfn nemur 650 milljónum króna. 11. apríl 2014 16:05 Reykjaneshöfn hefur tapað 2,8 milljörðum á fimm árum Reykjanesbær situr uppi með þungar byrðar vegna tapreksturs Reykjaneshafnar, sem rekur hafnir bæjarfélagsins. Skuldirnar eru 7,3 milljarðar króna. Tapið í fyrra var 650 milljónir króna. Kostnaðarsöm uppbygging í Helguvík skýrir tapið að mestu. 27. mars 2014 08:34 Mest lesið Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Sjá meira
Óvissa er um rekstrahæfi Reykjaneshafnar samkvæmt nýbirtum ársreikningi hafnarinnar. Félagið sem er í eigu Reykjanesbæjar tapaði 103 milljónum á síðasta ári. Mikill taprekstur hefur verið á höfninni undanfarin ár en skuldir þess nema tæplega 8 milljörðum króna og eigið fé er neikvætt um 4,5 milljarða. Árið 2016 þarf Reykjaneshöfn að greiða 2,2 milljarða í afborganir af lánum auk vaxta. Því þarf fyrirtækið nauðsynlega að endurfjármagna lán sín samkvæmt því sem kemur fram í ársreikningi ársins 2014. Rekstrartekjur námu 600 milljónum en rekstrargjöld 182 milljónum árið 2014. Fjármagnsgjöld námu 488 milljónum króna sem átti stærstan þátt í að skýra tapið. Reykjaneshöfn hefur lagst í miklar fjárfestingar undanfarin ár til þess að undirbúa komu stóriðju við Helguvík. Dráttur hefur þó orðið á að stóriðja hefjist á svæðinu. Stjórn Reykjaneshafnar vonast þó til að framkvæmdir við nýtt kísilver Thorsil ehf. muni hefst á árinu. Þá er einnig búist við þriðju greiðslu af fjórum frá United Silicon sem hefur hafið byggingaframkvæmdir í Helguvík. Einnig er gert ráð fyrir ríkisframlagi til framkvæmda við höfn í Helguvík á næstu árum.
Tengdar fréttir Reykjanesbær tapar tæpum milljarði Reiknað tap samstæðu Reykjanesbæjar nemur 973 milljónum króna, að teknu tilliti til afskrifta og fjármagnsliða. Taprekstur af Reykjaneshöfn nemur 650 milljónum króna. 11. apríl 2014 16:05 Reykjaneshöfn hefur tapað 2,8 milljörðum á fimm árum Reykjanesbær situr uppi með þungar byrðar vegna tapreksturs Reykjaneshafnar, sem rekur hafnir bæjarfélagsins. Skuldirnar eru 7,3 milljarðar króna. Tapið í fyrra var 650 milljónir króna. Kostnaðarsöm uppbygging í Helguvík skýrir tapið að mestu. 27. mars 2014 08:34 Mest lesið Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Fleiri fréttir Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Sjá meira
Reykjanesbær tapar tæpum milljarði Reiknað tap samstæðu Reykjanesbæjar nemur 973 milljónum króna, að teknu tilliti til afskrifta og fjármagnsliða. Taprekstur af Reykjaneshöfn nemur 650 milljónum króna. 11. apríl 2014 16:05
Reykjaneshöfn hefur tapað 2,8 milljörðum á fimm árum Reykjanesbær situr uppi með þungar byrðar vegna tapreksturs Reykjaneshafnar, sem rekur hafnir bæjarfélagsins. Skuldirnar eru 7,3 milljarðar króna. Tapið í fyrra var 650 milljónir króna. Kostnaðarsöm uppbygging í Helguvík skýrir tapið að mestu. 27. mars 2014 08:34