Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr bregður á leik. Mynd/Heimasíða Reykjavíkurborgar Grínistinn, leikarinn og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, Jón Gnarr, átti sannarlega góðan dag vestan hafs. Jón hélt sem leið lá í dómshúsið í Houston og fékk nafni sínu loks breytt eftir þrjátíu ára baráttu. Jón var skírður Jón Gunnar Kristinsson en hefur áratugum saman verið þekktur sem Jón Gnarr. Áralöng barátta hans fyrir því að fá nafni sínu breytt hér á landi, í Jón Gnarr, hafði aldrei árangur sem erfiði. Eftir þrjá mánuði í Bandaríkjunum hefur Jón fengið bót meina sinna. „Í dag varð mikill og merkilegur áfangasigur í baráttu sem hefur staðið í 30 ár þegar Héraðsdómurinn í Houston samþykkti tillögu mína um nafnabreytingu,“ segir Jón í færslu á Facebook. „Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón og bætir við að hann sé smá meyr. Vísir óskar Jóni til hamingju með nýja nafnið. Tengdar fréttir Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16. maí 2014 11:40 Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36 Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8. desember 2014 16:27 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Grínistinn, leikarinn og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, Jón Gnarr, átti sannarlega góðan dag vestan hafs. Jón hélt sem leið lá í dómshúsið í Houston og fékk nafni sínu loks breytt eftir þrjátíu ára baráttu. Jón var skírður Jón Gunnar Kristinsson en hefur áratugum saman verið þekktur sem Jón Gnarr. Áralöng barátta hans fyrir því að fá nafni sínu breytt hér á landi, í Jón Gnarr, hafði aldrei árangur sem erfiði. Eftir þrjá mánuði í Bandaríkjunum hefur Jón fengið bót meina sinna. „Í dag varð mikill og merkilegur áfangasigur í baráttu sem hefur staðið í 30 ár þegar Héraðsdómurinn í Houston samþykkti tillögu mína um nafnabreytingu,“ segir Jón í færslu á Facebook. „Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón og bætir við að hann sé smá meyr. Vísir óskar Jóni til hamingju með nýja nafnið.
Tengdar fréttir Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16. maí 2014 11:40 Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36 Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8. desember 2014 16:27 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16. maí 2014 11:40
Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09
Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36
Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8. desember 2014 16:27
„Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17