Þrjátíu ára barátta á enda: Jón Gnarr heitir loks Jón Gnarr Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2015 19:51 Jón Gnarr bregður á leik. Mynd/Heimasíða Reykjavíkurborgar Grínistinn, leikarinn og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, Jón Gnarr, átti sannarlega góðan dag vestan hafs. Jón hélt sem leið lá í dómshúsið í Houston og fékk nafni sínu loks breytt eftir þrjátíu ára baráttu. Jón var skírður Jón Gunnar Kristinsson en hefur áratugum saman verið þekktur sem Jón Gnarr. Áralöng barátta hans fyrir því að fá nafni sínu breytt hér á landi, í Jón Gnarr, hafði aldrei árangur sem erfiði. Eftir þrjá mánuði í Bandaríkjunum hefur Jón fengið bót meina sinna. „Í dag varð mikill og merkilegur áfangasigur í baráttu sem hefur staðið í 30 ár þegar Héraðsdómurinn í Houston samþykkti tillögu mína um nafnabreytingu,“ segir Jón í færslu á Facebook. „Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón og bætir við að hann sé smá meyr. Vísir óskar Jóni til hamingju með nýja nafnið. Tengdar fréttir Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16. maí 2014 11:40 Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36 Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8. desember 2014 16:27 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira
Grínistinn, leikarinn og fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, Jón Gnarr, átti sannarlega góðan dag vestan hafs. Jón hélt sem leið lá í dómshúsið í Houston og fékk nafni sínu loks breytt eftir þrjátíu ára baráttu. Jón var skírður Jón Gunnar Kristinsson en hefur áratugum saman verið þekktur sem Jón Gnarr. Áralöng barátta hans fyrir því að fá nafni sínu breytt hér á landi, í Jón Gnarr, hafði aldrei árangur sem erfiði. Eftir þrjá mánuði í Bandaríkjunum hefur Jón fengið bót meina sinna. „Í dag varð mikill og merkilegur áfangasigur í baráttu sem hefur staðið í 30 ár þegar Héraðsdómurinn í Houston samþykkti tillögu mína um nafnabreytingu,“ segir Jón í færslu á Facebook. „Ég heiti nú Jón Gnarr fullu nafni,“ segir Jón og bætir við að hann sé smá meyr. Vísir óskar Jóni til hamingju með nýja nafnið.
Tengdar fréttir Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16. maí 2014 11:40 Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36 Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8. desember 2014 16:27 „Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira
Jón Gnarr þriðji borgarstjórinn frá 1982 til að sitja heilt kjörtímabil "Hann gengur nú út sem einskonar sigurvegari,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðingur. 16. maí 2014 11:40
Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09
Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36
Jón Gnarr rekinn útaf hanakambi og fór grenjandi heim „Þetta er alveg sönn saga. Ég gekk grenjandi heim til mín úr Glæsibæ,“ segir Jón Gnarr. 8. desember 2014 16:27
„Af hverju má til dæmis Elin Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr?“ Jón Gnarr fjallar um mannanafnanefnd: „Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur? Svarið mér í Jesu nafni!“ 7. júlí 2014 16:17