Fyrrum leigusala Caruso gert að greiða 750 þúsund Bjarki Ármannsson skrifar 20. mars 2015 13:00 Matur og vín borið út úr fyrrum húsnæði Caruso í desember í fyrra. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Valdimar Jónsson, eigandi húsnæðisins við Þingholtsstræti þar sem veitingastaðurinn Caruso var áður, þurfi að greiða José Garcia, eiganda Caruso, fimm hundruð þúsund krónur í málskostnað vegna máls sem Valdimar höfðaði í júní. Málið var látið niður falla stuttu fyrir áramót en báðir aðilar kröfðu hinn um málskostnað.José Garcia var læstur úti af staðnum í desember.Vísir/GVAVildi láta bera út vegna skulda Valdimar höfðaði mál gegn José í júní í fyrra og krafðist dómsúrskurðar um að fá að bera starfsemi Caruso út úr húsinu við Þingholtsstræti 1. Sagðist hann hafa rift leigusamningi við veitingamanninn vegna vanefnda en José sagðist á móti ekki standa í skuld við Valdimar. Það var svo þann 17. desember síðastliðinn, tveimur dögum eftir að leigusamningur Caruso átti að renna út, að Fréttablaðið greindi frá því að José og starfsfólk hans hefði verið læst út úr húsnæðinu. Fjórir menn á vegum Valdimars og föður hans hefðu komið, skipt um lása og reist vegg í baksundi hússins.Sjá einnig: Báðir aðilar gera tilkall til eigna í fyrrum húsnæði Caruso Sama dag var fyrirtaka í málinu við Héraðsdóm Reykjavíkur og fór lögmaður Valdimars þá fram á að málið yrði fellt niður, þar sem leigusamningurinn væri runninn út og því ekki þörf á dómsúrskurði um útburð.Starfsfólk Caruso kom saman fyrir jól til að sækja eigur staðarins.Vísir/VilhelmMálið sagt höfðað að þarflausu Lögmaður eigenda Caruso mótmælti því ekki að málið yrði fellt niður en krafðist þess að Valdimar yrði gert að greiða málskostnað. Fullyrti hann fyrir dómi að málið hafi verið höfðað að þarflausu, Valdimar hafi náð fram kröfum sínum með húsbroti og að málshöfðunin hafi aðeins verið til þess að afvegaleiða José og valda honum fjártjóni. Valdimar krafðist þess aftur á móti að José yrði gert að greiða málskostnaðinn. Sagðist hann eiga fjárkröfu á hendur José vegna vangoldinnar leigu og að José hafi tafið meðferð málsins að óþörfu.Sjá einnig: Jóladraumurinn rættist hjá veitingamönnum Caruso Héraðsdómur komst þó að þeirri niðurstöðu að Valdimar bæri að greiða málskostnaðinn og staðfesti Hæstiréttur þann úrskurð. Jafnframt var Valdimar gert að greiða 250 þúsund krónur í kærukostnað og þarf hann því að greiða José samtals 750 þúsund. Veitingastaðurinn Caruso er nú rekinn við Austurstræti en Valdimar og faðir hans opnuðu veitingastaðinn Primo í húsnæðinu við Þingholtsstræti. Tengdar fréttir Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00 Ávarp Kenneths Mána: „Ég ætla ekki að segja fyrirgefðu við kallinn sem lokaði Caruso“ Tók „selfie“ með háborði Kryddsíldarinnar. 1. janúar 2015 10:59 Báðir aðilar gera tilkall til eigna í fyrrum húsnæði Caruso „Samkvæmt leigusamningi eru lausamunir allir í eigu leigusala,“ segir lögmaður húseigenda. 21. janúar 2015 14:30 Jóladraumurinn rættist hjá veitingamönnum Caruso Veitingamennirnir voru settir út á götuna á Laugarvegi en enduðu í konungshöll við Austurstræti 22. 23. desember 2014 21:15 Fékk aðeins að taka mat og vín út af Caruso José García á flest alla muni inni á Caruso en fékk ekki að taka þá af staðnum í dag. 19. desember 2014 17:07 Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn: Ótal deilumál í kringum Jón Ragnarsson Vísir fer aftur til ársins 1964 og rekur feril Jóns Ragnarssonar ítarlega. Jón hefur verið fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi í um hálfa öld. 19. desember 2014 18:13 Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00 Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17 Feðgarnir búnir að opna í gamla húsnæði Caruso: „Gengið vonum framar“ Feðgarnir Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson komust í kastljósið eftir að þeir tóku yfir húsnæði Caruso í desember. 19. janúar 2015 12:17 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Valdimar Jónsson, eigandi húsnæðisins við Þingholtsstræti þar sem veitingastaðurinn Caruso var áður, þurfi að greiða José Garcia, eiganda Caruso, fimm hundruð þúsund krónur í málskostnað vegna máls sem Valdimar höfðaði í júní. Málið var látið niður falla stuttu fyrir áramót en báðir aðilar kröfðu hinn um málskostnað.José Garcia var læstur úti af staðnum í desember.Vísir/GVAVildi láta bera út vegna skulda Valdimar höfðaði mál gegn José í júní í fyrra og krafðist dómsúrskurðar um að fá að bera starfsemi Caruso út úr húsinu við Þingholtsstræti 1. Sagðist hann hafa rift leigusamningi við veitingamanninn vegna vanefnda en José sagðist á móti ekki standa í skuld við Valdimar. Það var svo þann 17. desember síðastliðinn, tveimur dögum eftir að leigusamningur Caruso átti að renna út, að Fréttablaðið greindi frá því að José og starfsfólk hans hefði verið læst út úr húsnæðinu. Fjórir menn á vegum Valdimars og föður hans hefðu komið, skipt um lása og reist vegg í baksundi hússins.Sjá einnig: Báðir aðilar gera tilkall til eigna í fyrrum húsnæði Caruso Sama dag var fyrirtaka í málinu við Héraðsdóm Reykjavíkur og fór lögmaður Valdimars þá fram á að málið yrði fellt niður, þar sem leigusamningurinn væri runninn út og því ekki þörf á dómsúrskurði um útburð.Starfsfólk Caruso kom saman fyrir jól til að sækja eigur staðarins.Vísir/VilhelmMálið sagt höfðað að þarflausu Lögmaður eigenda Caruso mótmælti því ekki að málið yrði fellt niður en krafðist þess að Valdimar yrði gert að greiða málskostnað. Fullyrti hann fyrir dómi að málið hafi verið höfðað að þarflausu, Valdimar hafi náð fram kröfum sínum með húsbroti og að málshöfðunin hafi aðeins verið til þess að afvegaleiða José og valda honum fjártjóni. Valdimar krafðist þess aftur á móti að José yrði gert að greiða málskostnaðinn. Sagðist hann eiga fjárkröfu á hendur José vegna vangoldinnar leigu og að José hafi tafið meðferð málsins að óþörfu.Sjá einnig: Jóladraumurinn rættist hjá veitingamönnum Caruso Héraðsdómur komst þó að þeirri niðurstöðu að Valdimar bæri að greiða málskostnaðinn og staðfesti Hæstiréttur þann úrskurð. Jafnframt var Valdimar gert að greiða 250 þúsund krónur í kærukostnað og þarf hann því að greiða José samtals 750 þúsund. Veitingastaðurinn Caruso er nú rekinn við Austurstræti en Valdimar og faðir hans opnuðu veitingastaðinn Primo í húsnæðinu við Þingholtsstræti.
Tengdar fréttir Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00 Ávarp Kenneths Mána: „Ég ætla ekki að segja fyrirgefðu við kallinn sem lokaði Caruso“ Tók „selfie“ með háborði Kryddsíldarinnar. 1. janúar 2015 10:59 Báðir aðilar gera tilkall til eigna í fyrrum húsnæði Caruso „Samkvæmt leigusamningi eru lausamunir allir í eigu leigusala,“ segir lögmaður húseigenda. 21. janúar 2015 14:30 Jóladraumurinn rættist hjá veitingamönnum Caruso Veitingamennirnir voru settir út á götuna á Laugarvegi en enduðu í konungshöll við Austurstræti 22. 23. desember 2014 21:15 Fékk aðeins að taka mat og vín út af Caruso José García á flest alla muni inni á Caruso en fékk ekki að taka þá af staðnum í dag. 19. desember 2014 17:07 Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn: Ótal deilumál í kringum Jón Ragnarsson Vísir fer aftur til ársins 1964 og rekur feril Jóns Ragnarssonar ítarlega. Jón hefur verið fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi í um hálfa öld. 19. desember 2014 18:13 Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00 Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17 Feðgarnir búnir að opna í gamla húsnæði Caruso: „Gengið vonum framar“ Feðgarnir Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson komust í kastljósið eftir að þeir tóku yfir húsnæði Caruso í desember. 19. janúar 2015 12:17 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Veitingamaðurinn á Caruso læstur úti af húseigandanum José Garcia, veitingamaður á Caruso, læstur úti af staðnum af húseigandanum vegna deilna um leigusamning. Mikið af eignum inni á staðnum og veggur reistur til að varna starfsfólki inngöngu. Kærði atvikið til lögreglu. 17. desember 2014 07:00
Ávarp Kenneths Mána: „Ég ætla ekki að segja fyrirgefðu við kallinn sem lokaði Caruso“ Tók „selfie“ með háborði Kryddsíldarinnar. 1. janúar 2015 10:59
Báðir aðilar gera tilkall til eigna í fyrrum húsnæði Caruso „Samkvæmt leigusamningi eru lausamunir allir í eigu leigusala,“ segir lögmaður húseigenda. 21. janúar 2015 14:30
Jóladraumurinn rættist hjá veitingamönnum Caruso Veitingamennirnir voru settir út á götuna á Laugarvegi en enduðu í konungshöll við Austurstræti 22. 23. desember 2014 21:15
Fékk aðeins að taka mat og vín út af Caruso José García á flest alla muni inni á Caruso en fékk ekki að taka þá af staðnum í dag. 19. desember 2014 17:07
Ferill eiganda húsnæðis Caruso rakinn: Ótal deilumál í kringum Jón Ragnarsson Vísir fer aftur til ársins 1964 og rekur feril Jóns Ragnarssonar ítarlega. Jón hefur verið fyrirferðamikill í íslensku viðskiptalífi í um hálfa öld. 19. desember 2014 18:13
Húseigandinn lét færa milljóna tekjur yfir á sinn eigin reikning Eigandi húsnæðis, þar sem veitingastaðurinn Caruso er til húsa, fékk allar debetkortagreiðslur, sem viðskiptavinir veitingastaðarins greiddu, færðar yfir á reikning sinn án heimildar frá eiganda veitingastaðarins. 18. desember 2014 07:00
Starfsfólk Caruso mætt fyrir utan staðinn: „Bara fleygja þessum vitleysingum út“ Starfsfólk veitingastaðarins Caruso safnaðist saman fyrir utan staðinn á ellefta tímanum í morgun og er enn þar fyrir utan. „Nú erum við komin hérna hreinlega til að fara inn og ganga úr skugga að engu sé búið að stela og ekkert búið að skemma.“ 19. desember 2014 11:17
Feðgarnir búnir að opna í gamla húsnæði Caruso: „Gengið vonum framar“ Feðgarnir Jón Ragnarsson og Valdimar Jónsson komust í kastljósið eftir að þeir tóku yfir húsnæði Caruso í desember. 19. janúar 2015 12:17