Viðskipti innlent

Wilson´s Pizza gjaldþrota

ingvar haraldsson skrifar
Vilhelm Einarsson og Grétar Már Oddsson, fyrrum eigendur hins gjaldþrota Wilson´s Pizza.
Vilhelm Einarsson og Grétar Már Oddsson, fyrrum eigendur hins gjaldþrota Wilson´s Pizza. vísir/anton brink
Fyrirtækið sem séð hefur um rekstur pítsastaða Wilson´s Pizza hefur verið lýst gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingarblaðinu í dag.

Þá er búið að loka pítsastöðum fyrirtækisins við Ánanaust, Gnoðavog, Vesturlandsveg og Brekkuhús en staðurinn í Eddufelli verður áfram opinn.  

Fyrirtækið hefur rekið pítsastaði frá árinu 2005. Samkvæmt síðasta ársreikningi sem félagið skilaði varð 24 milljón króna tap á rekstrinum árið 2012.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×