Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Jakob Bjarnar skrifar 6. apríl 2015 08:37 Bubbi hefur amast mjög við málflutningi Pírata í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist, en það mun ekki koma í veg fyrir að hann ætli að greiða þeim atkvæði í næstu kosningum. visir/gva Píratar hafa verið á blússandi siglingu í skoðanakönnunum að undanförnu og hafa verið að mælast sem stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Og enn bætast við stuðningsyfirlýsingarnar en Bubbi Morthens tilkynnti um það í nú í morgun, á Facebooksíðu sinni, að hann ætlaði að kjósa Píratana í næstu kosningum. Þetta sætir nokkrum tíðindum því Bubbi hefur kvartað mjög undan ólöglegu niðurhali á tónlist. Bubbi telur að það fyrirbæri sé að ganga að plötusölu dauðri og hefur gengið svo langt að lýsa því yfir að honum sé til efs að hann muni gefa út plötu aftur – vonlaust sé að slíkt komi út í plús. Píratar hafa talað á þeim nótum að við þessu niðurhali sé fátt eitt að gera, og tónlistarmönnum sé nær að vinna með þeirri staðreynd fremur en að eltast við að reyna að koma í veg fyrir þetta. Bubbi hefur amast mjög við þeim málflutningi en ætlar ekki að láta það koma í veg fyrir að vilja greiða þeim atkvæði í næstu kosningum. Það sem einkum varð til þess að hann ákvað að ganga til liðs við Píratana er greinin „Það er pírati í smurolíunni minni“ eftir Ragnar Þór Pétursson, sem birtist í Stundinni og Bubbi segir alveg frábæra. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Píratar hafa verið á blússandi siglingu í skoðanakönnunum að undanförnu og hafa verið að mælast sem stærsti stjórnmálaflokkur landsins. Og enn bætast við stuðningsyfirlýsingarnar en Bubbi Morthens tilkynnti um það í nú í morgun, á Facebooksíðu sinni, að hann ætlaði að kjósa Píratana í næstu kosningum. Þetta sætir nokkrum tíðindum því Bubbi hefur kvartað mjög undan ólöglegu niðurhali á tónlist. Bubbi telur að það fyrirbæri sé að ganga að plötusölu dauðri og hefur gengið svo langt að lýsa því yfir að honum sé til efs að hann muni gefa út plötu aftur – vonlaust sé að slíkt komi út í plús. Píratar hafa talað á þeim nótum að við þessu niðurhali sé fátt eitt að gera, og tónlistarmönnum sé nær að vinna með þeirri staðreynd fremur en að eltast við að reyna að koma í veg fyrir þetta. Bubbi hefur amast mjög við þeim málflutningi en ætlar ekki að láta það koma í veg fyrir að vilja greiða þeim atkvæði í næstu kosningum. Það sem einkum varð til þess að hann ákvað að ganga til liðs við Píratana er greinin „Það er pírati í smurolíunni minni“ eftir Ragnar Þór Pétursson, sem birtist í Stundinni og Bubbi segir alveg frábæra.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira