Menning

Steinunn Birna nýr óperustjóri

Bjarki Ármannsson skrifar
Steinunn Birna hefur starfað sem tónlistarstjóri Hörpu frá árinu 2010.
Steinunn Birna hefur starfað sem tónlistarstjóri Hörpu frá árinu 2010. Vísir/Vilhelm
Steinunn Birna Ragnarsdóttir hefur verið ráðin óperustjóri Íslensku óperunnar og tekur hún við af Stefáni Baldurssyni síðar í vor. Alls sóttu fimmtán manns um stöðuna.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íslensku óperunni. Steinunn Birna er píanóleikari að mennt og hefur starfað sem tónlistarstjóri Hörpu frá árinu 2010. Hún er stofnandi Reykholtshátíðar og var listrænn stjórnandi hennar um árabil.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.