AQAP tilheyrir hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda og hafa notað stöðvar sínar í landinu til að ráðast á Sádi-Arabíu og fleiri ríki.
AQAP á í stríði við hermenn sem trúir eru Abd-Rabbu Mansour Hadi, forseta Jemen, sem og uppreisnarsveitir Húta sem hafa hrakið Adi forseta frá landinu.
#BREAKING Al-Qaeda in Yemen says ideological leader killed in drone attack
— Agence France-Presse (@AFP) April 14, 2015