Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. apríl 2015 13:08 Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. Samningafundur BHM og ríkisins í Karphúsinu í gær reyndist árangurslaus og er næst samningafundur ekki fyrirhugaður fyrr en á fimmtudaginn. Verkföll BHM hafa haft töluverð áhrif á starfsemi Landspítalans. Geislafræðingar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar og ljósmæður sem þar starfa hófu sínar verkfallsaðgerðir á þriðjudaginn í síðustu viku. Um fimm hundruð starfsmenn spítalans er að ræða og hefur til að mynda þurft að fresta skurðaðgerðum og veruleg röskun orðið á geislameðferðum krabbameinssjúkra. „Við höfum miklar áhyggjur af því að það hefur lítið gerst í viðræðunum en við erum á sama tíma bjartsýn. Bjartsýn á að það sé hægt að finna lausnir og við treystum okkar samninganefnd til að vinna að því en það er ekki hægt að neita því að það hefur mikið borið í milli,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála og efnahagsráðherra. Páll Halldórsson formaður BHM hefur sagt að hann telji samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð svo hægt sé að leysa deiluna. „Ríkisstjórnin hefur hins vegar ávallt sagst tilbúin til þess að liðka fyrir málum ef þurfa þykir. Ég sé fyrir mér að ef til þess kemur þá muni slíkt vera gert á grundvelli þess að menn séu að vinna að heildstæðri lausn á þessum vanda og þá er ég að vísa bæði til opinberra og almenna markaðarins,“ sagði Bjarni Benediktsson. Tengdar fréttir Fundað í karphúsinu á morgun og kosið um verkfall Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. 12. apríl 2015 19:30 Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9. apríl 2015 07:00 Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8. apríl 2015 20:11 Hvert er svarið í verkfallstíð? Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum. 10. apríl 2015 07:00 SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9. apríl 2015 15:19 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. Samningafundur BHM og ríkisins í Karphúsinu í gær reyndist árangurslaus og er næst samningafundur ekki fyrirhugaður fyrr en á fimmtudaginn. Verkföll BHM hafa haft töluverð áhrif á starfsemi Landspítalans. Geislafræðingar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar og ljósmæður sem þar starfa hófu sínar verkfallsaðgerðir á þriðjudaginn í síðustu viku. Um fimm hundruð starfsmenn spítalans er að ræða og hefur til að mynda þurft að fresta skurðaðgerðum og veruleg röskun orðið á geislameðferðum krabbameinssjúkra. „Við höfum miklar áhyggjur af því að það hefur lítið gerst í viðræðunum en við erum á sama tíma bjartsýn. Bjartsýn á að það sé hægt að finna lausnir og við treystum okkar samninganefnd til að vinna að því en það er ekki hægt að neita því að það hefur mikið borið í milli,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála og efnahagsráðherra. Páll Halldórsson formaður BHM hefur sagt að hann telji samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð svo hægt sé að leysa deiluna. „Ríkisstjórnin hefur hins vegar ávallt sagst tilbúin til þess að liðka fyrir málum ef þurfa þykir. Ég sé fyrir mér að ef til þess kemur þá muni slíkt vera gert á grundvelli þess að menn séu að vinna að heildstæðri lausn á þessum vanda og þá er ég að vísa bæði til opinberra og almenna markaðarins,“ sagði Bjarni Benediktsson.
Tengdar fréttir Fundað í karphúsinu á morgun og kosið um verkfall Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. 12. apríl 2015 19:30 Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9. apríl 2015 07:00 Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8. apríl 2015 20:11 Hvert er svarið í verkfallstíð? Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum. 10. apríl 2015 07:00 SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9. apríl 2015 15:19 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Fundað í karphúsinu á morgun og kosið um verkfall Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. 12. apríl 2015 19:30
Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9. apríl 2015 07:00
Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8. apríl 2015 20:11
Hvert er svarið í verkfallstíð? Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum. 10. apríl 2015 07:00
SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9. apríl 2015 15:19