Fjármálaráðherra lýsir yfir áhyggjum vegna verkfallsins Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. apríl 2015 13:08 Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. Samningafundur BHM og ríkisins í Karphúsinu í gær reyndist árangurslaus og er næst samningafundur ekki fyrirhugaður fyrr en á fimmtudaginn. Verkföll BHM hafa haft töluverð áhrif á starfsemi Landspítalans. Geislafræðingar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar og ljósmæður sem þar starfa hófu sínar verkfallsaðgerðir á þriðjudaginn í síðustu viku. Um fimm hundruð starfsmenn spítalans er að ræða og hefur til að mynda þurft að fresta skurðaðgerðum og veruleg röskun orðið á geislameðferðum krabbameinssjúkra. „Við höfum miklar áhyggjur af því að það hefur lítið gerst í viðræðunum en við erum á sama tíma bjartsýn. Bjartsýn á að það sé hægt að finna lausnir og við treystum okkar samninganefnd til að vinna að því en það er ekki hægt að neita því að það hefur mikið borið í milli,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála og efnahagsráðherra. Páll Halldórsson formaður BHM hefur sagt að hann telji samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð svo hægt sé að leysa deiluna. „Ríkisstjórnin hefur hins vegar ávallt sagst tilbúin til þess að liðka fyrir málum ef þurfa þykir. Ég sé fyrir mér að ef til þess kemur þá muni slíkt vera gert á grundvelli þess að menn séu að vinna að heildstæðri lausn á þessum vanda og þá er ég að vísa bæði til opinberra og almenna markaðarins,“ sagði Bjarni Benediktsson. Tengdar fréttir Fundað í karphúsinu á morgun og kosið um verkfall Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. 12. apríl 2015 19:30 Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9. apríl 2015 07:00 Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8. apríl 2015 20:11 Hvert er svarið í verkfallstíð? Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum. 10. apríl 2015 07:00 SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9. apríl 2015 15:19 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Fjármálaráðherra hefur miklar áhyggjur af því hversu lítið hefur þokast í samningaviðræðum ríkisins og Bandalags háskólamanna. Verkfallsgerðir BHM hafa nú staðið í viku. Samningafundur BHM og ríkisins í Karphúsinu í gær reyndist árangurslaus og er næst samningafundur ekki fyrirhugaður fyrr en á fimmtudaginn. Verkföll BHM hafa haft töluverð áhrif á starfsemi Landspítalans. Geislafræðingar, lífeindafræðingar, náttúrufræðingar og ljósmæður sem þar starfa hófu sínar verkfallsaðgerðir á þriðjudaginn í síðustu viku. Um fimm hundruð starfsmenn spítalans er að ræða og hefur til að mynda þurft að fresta skurðaðgerðum og veruleg röskun orðið á geislameðferðum krabbameinssjúkra. „Við höfum miklar áhyggjur af því að það hefur lítið gerst í viðræðunum en við erum á sama tíma bjartsýn. Bjartsýn á að það sé hægt að finna lausnir og við treystum okkar samninganefnd til að vinna að því en það er ekki hægt að neita því að það hefur mikið borið í milli,“ segir Bjarni Benediktsson fjármála og efnahagsráðherra. Páll Halldórsson formaður BHM hefur sagt að hann telji samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð svo hægt sé að leysa deiluna. „Ríkisstjórnin hefur hins vegar ávallt sagst tilbúin til þess að liðka fyrir málum ef þurfa þykir. Ég sé fyrir mér að ef til þess kemur þá muni slíkt vera gert á grundvelli þess að menn séu að vinna að heildstæðri lausn á þessum vanda og þá er ég að vísa bæði til opinberra og almenna markaðarins,“ sagði Bjarni Benediktsson.
Tengdar fréttir Fundað í karphúsinu á morgun og kosið um verkfall Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. 12. apríl 2015 19:30 Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9. apríl 2015 07:00 Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8. apríl 2015 20:11 Hvert er svarið í verkfallstíð? Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum. 10. apríl 2015 07:00 SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9. apríl 2015 15:19 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Fundað í karphúsinu á morgun og kosið um verkfall Samningafundir hefjast að nýju á milli BHM og ríkisins á morgun. Kosning um verkfallsaðgerðir meira en tíu þúsund félagsmanna Starfgreinasambandsins hefst í fyrramálið. 12. apríl 2015 19:30
Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9. apríl 2015 07:00
Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8. apríl 2015 20:11
Hvert er svarið í verkfallstíð? Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum. 10. apríl 2015 07:00
SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9. apríl 2015 15:19