Erlent

Drónamyndband af skemmdunum í Kathmandu

Samúel Karl Ólason skrifar
Skemmdirnar í Kathmandu eru miklar.
Skemmdirnar í Kathmandu eru miklar. Vísir/EPA
Myndband af skemmdunum í Kathmandu hefur nú litið dagsins ljós, þar sem myndbandið er tekið úr lofti með dróna. Þannig er auðveldara að gera sér grein fyrir því miklar skemmdirnar eru.

Jarðskjálftinn sem reið yfir Nepal á laugardaginn var 7,8 stig.

Myndirnar sýna hrunin húsþök, skemd minnismerki og gríðarstórar sprungur í vegum. Fjöldi látinna fer sífellt hækkandi og nú er talað um allt frá 3.700 til 3.900.


Tengdar fréttir

Börn Margrétar sváfu undir berum himni

Margrét Ingadóttir sem rekur heimili fyrir tólf munaðarlaus börn í Katmandú í Nepal hefur miklar áhyggjur af líðan og öryggi þeirra. Í nótt sváfu þau flest undir berum himni skammt frá heimilinu og veðurspáin var afleit, þrumuveður og rigning.

Þrír úr hópi Ingólfs fórust

Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest.

Hjálpargögn send til Nepal

Talsmaður yfirvalda þar í landi hefur beðið alþjóðasamfélagið um að koma þeim til hjálpar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×