Jarðskjálftinn sem reið yfir Nepal á laugardaginn var 7,8 stig.
Myndirnar sýna hrunin húsþök, skemd minnismerki og gríðarstórar sprungur í vegum. Fjöldi látinna fer sífellt hækkandi og nú er talað um allt frá 3.700 til 3.900.
Ótrúlegt myndband sýnir hvernig björgunarsveitarmenn náðu manni út úr húsi sem hafði fallið í jarðskjálftanum í Nepal á laugardaginn.
Notuðu Facebook, Twitter og Google-kort.
Margrét Ingadóttir sem rekur heimili fyrir tólf munaðarlaus börn í Katmandú í Nepal hefur miklar áhyggjur af líðan og öryggi þeirra. Í nótt sváfu þau flest undir berum himni skammt frá heimilinu og veðurspáin var afleit, þrumuveður og rigning.
Neyðarástand ríkir í Nepal og alþjóðleg björgunarteymi streyma til landsins, Gísli Rafn Ólafsson er á leið á vettvang.
Minnst 6.500 eru sagðir hafa slasast í jarðskjálftanum í Nepal.
Ingólfur Axelsson segir frá því á samskiptamiðlinum Facebook að hann sé kominn í grunnbúðir Everest.
Talsmaður yfirvalda þar í landi hefur beðið alþjóðasamfélagið um að koma þeim til hjálpar.