Merkel vill breyta reglum um hælisleitendur í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 24. apríl 2015 21:57 Merkel segir að stærð og efnahagur ESB-ríkja ætti að ráða mestu hvernig þunganum væri skipt á milli þeirra. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. „Evrópa þarf á nýju kerfi að halda fyrir hælisleitendur þar sem núgildandi reglur virka ekki lengur.“ Rúmlega 35 þúsund manns hafa reynt að komast til Evrópu um Miðjarðarhaf á illa búnum og ofhlöðnum bátum það sem af er ári. Talið er að rúmlega 1.700 þeirra hafi látist á leiðinni. Mannréttindasamtök hafa mörg gagnrýnt Evrópusambandið fyrir að gera ekki nóg í málefnum flóttafólks. Merkel sagði á fundi í Bremerhaven fyrr í dag að hún vildi að nýtt kerfi kæmi í stað Dyflinnarsamkomulagsins sem tók gildi árið 2003. Reglugerðin kveður á um að hælisumsókn skuli tekin fyrir í því landi þar sem hælisleitandinn kemur fyrst. Auk aðildarríkja ESB eru aðildarríki EFTA aðilar að samkomulaginu, þar á meðal Ísland. Merkel sagði stærð og efnahagur ESB-ríkja ætti að ráða mestu hvernig þunganum væri skipt á milli þeirra. Tillögur sem þessar hafa áður komið fram og yfirleitt mætt mikilli andstöðu meðal annara aðildarríkja. Tengdar fréttir Miðjarðarhaf: Svíar og Norðmenn leggja til skip Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til neyðarfundar í Brussel á morgun. 22. apríl 2015 13:23 Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga. 21. apríl 2015 13:03 Miðjarðarhaf: Tugir látnir eftir að bátur sökk Neyðarboð barst í morgun frá báti í Miðjarðarhafi með um þrjú hundruð flóttamenn um borð. 20. apríl 2015 11:27 Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. „Evrópa þarf á nýju kerfi að halda fyrir hælisleitendur þar sem núgildandi reglur virka ekki lengur.“ Rúmlega 35 þúsund manns hafa reynt að komast til Evrópu um Miðjarðarhaf á illa búnum og ofhlöðnum bátum það sem af er ári. Talið er að rúmlega 1.700 þeirra hafi látist á leiðinni. Mannréttindasamtök hafa mörg gagnrýnt Evrópusambandið fyrir að gera ekki nóg í málefnum flóttafólks. Merkel sagði á fundi í Bremerhaven fyrr í dag að hún vildi að nýtt kerfi kæmi í stað Dyflinnarsamkomulagsins sem tók gildi árið 2003. Reglugerðin kveður á um að hælisumsókn skuli tekin fyrir í því landi þar sem hælisleitandinn kemur fyrst. Auk aðildarríkja ESB eru aðildarríki EFTA aðilar að samkomulaginu, þar á meðal Ísland. Merkel sagði stærð og efnahagur ESB-ríkja ætti að ráða mestu hvernig þunganum væri skipt á milli þeirra. Tillögur sem þessar hafa áður komið fram og yfirleitt mætt mikilli andstöðu meðal annara aðildarríkja.
Tengdar fréttir Miðjarðarhaf: Svíar og Norðmenn leggja til skip Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til neyðarfundar í Brussel á morgun. 22. apríl 2015 13:23 Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga. 21. apríl 2015 13:03 Miðjarðarhaf: Tugir látnir eftir að bátur sökk Neyðarboð barst í morgun frá báti í Miðjarðarhafi með um þrjú hundruð flóttamenn um borð. 20. apríl 2015 11:27 Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Miðjarðarhaf: Svíar og Norðmenn leggja til skip Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til neyðarfundar í Brussel á morgun. 22. apríl 2015 13:23
Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga. 21. apríl 2015 13:03
Miðjarðarhaf: Tugir látnir eftir að bátur sökk Neyðarboð barst í morgun frá báti í Miðjarðarhafi með um þrjú hundruð flóttamenn um borð. 20. apríl 2015 11:27
Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32