Merkel vill breyta reglum um hælisleitendur í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 24. apríl 2015 21:57 Merkel segir að stærð og efnahagur ESB-ríkja ætti að ráða mestu hvernig þunganum væri skipt á milli þeirra. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. „Evrópa þarf á nýju kerfi að halda fyrir hælisleitendur þar sem núgildandi reglur virka ekki lengur.“ Rúmlega 35 þúsund manns hafa reynt að komast til Evrópu um Miðjarðarhaf á illa búnum og ofhlöðnum bátum það sem af er ári. Talið er að rúmlega 1.700 þeirra hafi látist á leiðinni. Mannréttindasamtök hafa mörg gagnrýnt Evrópusambandið fyrir að gera ekki nóg í málefnum flóttafólks. Merkel sagði á fundi í Bremerhaven fyrr í dag að hún vildi að nýtt kerfi kæmi í stað Dyflinnarsamkomulagsins sem tók gildi árið 2003. Reglugerðin kveður á um að hælisumsókn skuli tekin fyrir í því landi þar sem hælisleitandinn kemur fyrst. Auk aðildarríkja ESB eru aðildarríki EFTA aðilar að samkomulaginu, þar á meðal Ísland. Merkel sagði stærð og efnahagur ESB-ríkja ætti að ráða mestu hvernig þunganum væri skipt á milli þeirra. Tillögur sem þessar hafa áður komið fram og yfirleitt mætt mikilli andstöðu meðal annara aðildarríkja. Tengdar fréttir Miðjarðarhaf: Svíar og Norðmenn leggja til skip Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til neyðarfundar í Brussel á morgun. 22. apríl 2015 13:23 Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga. 21. apríl 2015 13:03 Miðjarðarhaf: Tugir látnir eftir að bátur sökk Neyðarboð barst í morgun frá báti í Miðjarðarhafi með um þrjú hundruð flóttamenn um borð. 20. apríl 2015 11:27 Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að samdar verði nýjar reglur um hælisleitendur sem kæmu í stað hinnar umdeildu Dyflinnarreglugerðar. „Evrópa þarf á nýju kerfi að halda fyrir hælisleitendur þar sem núgildandi reglur virka ekki lengur.“ Rúmlega 35 þúsund manns hafa reynt að komast til Evrópu um Miðjarðarhaf á illa búnum og ofhlöðnum bátum það sem af er ári. Talið er að rúmlega 1.700 þeirra hafi látist á leiðinni. Mannréttindasamtök hafa mörg gagnrýnt Evrópusambandið fyrir að gera ekki nóg í málefnum flóttafólks. Merkel sagði á fundi í Bremerhaven fyrr í dag að hún vildi að nýtt kerfi kæmi í stað Dyflinnarsamkomulagsins sem tók gildi árið 2003. Reglugerðin kveður á um að hælisumsókn skuli tekin fyrir í því landi þar sem hælisleitandinn kemur fyrst. Auk aðildarríkja ESB eru aðildarríki EFTA aðilar að samkomulaginu, þar á meðal Ísland. Merkel sagði stærð og efnahagur ESB-ríkja ætti að ráða mestu hvernig þunganum væri skipt á milli þeirra. Tillögur sem þessar hafa áður komið fram og yfirleitt mætt mikilli andstöðu meðal annara aðildarríkja.
Tengdar fréttir Miðjarðarhaf: Svíar og Norðmenn leggja til skip Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til neyðarfundar í Brussel á morgun. 22. apríl 2015 13:23 Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga. 21. apríl 2015 13:03 Miðjarðarhaf: Tugir látnir eftir að bátur sökk Neyðarboð barst í morgun frá báti í Miðjarðarhafi með um þrjú hundruð flóttamenn um borð. 20. apríl 2015 11:27 Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Miðjarðarhaf: Svíar og Norðmenn leggja til skip Leiðtogar aðildarríkja ESB koma saman til neyðarfundar í Brussel á morgun. 22. apríl 2015 13:23
Miðjarðarhaf: Þetta hefur gerst síðustu daga Málefni flóttafólks sem reynir að koma sér til Evrópu um Miðjarðarhaf hafa mikið verið rædd síðustu daga. 21. apríl 2015 13:03
Miðjarðarhaf: Tugir látnir eftir að bátur sökk Neyðarboð barst í morgun frá báti í Miðjarðarhafi með um þrjú hundruð flóttamenn um borð. 20. apríl 2015 11:27
Miðjarðarhaf: Tíu punkta viðbragðsáætlun ESB Ráðherrar aðildarríkja ESB komu saman til fundar eftir að um 800 manns drukknuðu eftir að bátur þeirra sökk undan strönd Líbíu um helgina. 21. apríl 2015 10:32