Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2015 11:23 Elois Parry. MYnd/Lögreglan í West Mercia Hin 21 árs gamla Eloise Parry lést á sjúkrahúsi fyrr í mánuðinum eftir að hafa tekið megrunartöflur sem hún keypti á netinu. Verið er að framkvæma tilraunir á töflunum en grunur leikur á að þær innihaldi dinitrophenol, eða DNP, sem er eitrað efni sem notað er í iðnaði. Lögreglan segist hafa áhyggjur af uppruna taflanna og rannsakar nú hvar töflurnar voru keyptar og hvar þær voru auglýstar. „Skýrsla réttarmeinafræðingsins mun segja til um nákvæm dánarorsök Eloise en við hvetjum almenning til að fara varlega þegar lyf og fæðubótarefni eru keypt á internetinu,“ hefur Sky News eftir Jennifer Mattinson hjá lögreglunni í West Mercia. „Efni frá óskráðum heimasíðum gæti ógnað heilsu ykkar, þar sem þau gætu verið skaðleg, útrunnin eða fölsuð.“ Á vef Guardian er haft eftir móður Eloise að læknar hafi sagt að banvænn skammtur væri tvær töflur. Eloise tók hins vegar átta töflur. Á vef BBC segir að móðir Elois hafi ekki vitað af töflunum fyrr en eftir á. Hún biður fólk um að halda sig frá lyfjum sem innihalda DNP. Elois gekk sjálf inn á sjúkrahúsið en þegar hún hafði farið í efnagreiningu urðu læknarnir órólegir. „Læknarnir áttu ekki möguleika á að bjarga lífi hennar, því miður.“ Reynt var að kæla Elois en ekkert gekk og móðir hennar segir að hún hafi brunnið upp innan frá. Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Hin 21 árs gamla Eloise Parry lést á sjúkrahúsi fyrr í mánuðinum eftir að hafa tekið megrunartöflur sem hún keypti á netinu. Verið er að framkvæma tilraunir á töflunum en grunur leikur á að þær innihaldi dinitrophenol, eða DNP, sem er eitrað efni sem notað er í iðnaði. Lögreglan segist hafa áhyggjur af uppruna taflanna og rannsakar nú hvar töflurnar voru keyptar og hvar þær voru auglýstar. „Skýrsla réttarmeinafræðingsins mun segja til um nákvæm dánarorsök Eloise en við hvetjum almenning til að fara varlega þegar lyf og fæðubótarefni eru keypt á internetinu,“ hefur Sky News eftir Jennifer Mattinson hjá lögreglunni í West Mercia. „Efni frá óskráðum heimasíðum gæti ógnað heilsu ykkar, þar sem þau gætu verið skaðleg, útrunnin eða fölsuð.“ Á vef Guardian er haft eftir móður Eloise að læknar hafi sagt að banvænn skammtur væri tvær töflur. Eloise tók hins vegar átta töflur. Á vef BBC segir að móðir Elois hafi ekki vitað af töflunum fyrr en eftir á. Hún biður fólk um að halda sig frá lyfjum sem innihalda DNP. Elois gekk sjálf inn á sjúkrahúsið en þegar hún hafði farið í efnagreiningu urðu læknarnir órólegir. „Læknarnir áttu ekki möguleika á að bjarga lífi hennar, því miður.“ Reynt var að kæla Elois en ekkert gekk og móðir hennar segir að hún hafi brunnið upp innan frá.
Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira