Sádi-Arabar tilkynna fimm daga vopnahlé í Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2015 12:18 Vopnaðir menn hliðhollir ríkisstjórninni standa vörð á götu í Aden. Vísir/EPA Sádi-Arabía tilkynnti rétt í þessu fimm daga vopnahlé í Jemen af mannúðarástæðum svo hjálparstarf geti haldið áfram. Sádar hafa gert loftárásir gegn uppreisnarmönnum í Jemen en hafa ekki sent hermenn inn í landið. Þess í stað hafa þeir sent vopn og birgðir til vopnaðra sveita sem hliðhollar eru ríkisstjórninni. Ríkisstjórn Jemen hefur sent öryggisráði Sameinuðu þjóðanna erindi þar sem beðið er um landhernað til að stöðva sókn uppreisnarmanna þar í landi. Mögulega gæti það leitt til inngrips Sáda þar í landi, en ríkisstjórnin er í útlegð í Sádi-Arabíu. Ástandið í Jemen er verulega slæmt og allt hjálparstarf mun mögulega stöðvast á næstu dögum vegna skorts á eldsneyti. Uppreisnarmenn Húta berjast nú við vopnaða hópa hliðholla stjórnvöldum um borgina Aden. Þar hafa uppreisnarmennirnir sótt fram á undanförnum dögum.Samkvæmt Guardian kemur fram í erindinu að ríkisstjórn Jemen biðli til alþjóðasamfélagsins um að senda hermenn til landsins og þá sérstaklega til Aden og borgarinnar Taiz. Þá er einnig farið fram á rannsókn á ofbeldi Húta og bandamanna þeirra í Jemen. Íbúar Aden hafa sakað Húta um að gera stórskotaárásir gegn almennum borgurum og segja þá hrella fólk í borginni. Tengdar fréttir Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30 Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03 Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hvetur mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu "gegn varnarlausum íbúum“. 6. maí 2015 23:30 550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49 Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Innlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Fleiri fréttir Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Sjá meira
Sádi-Arabía tilkynnti rétt í þessu fimm daga vopnahlé í Jemen af mannúðarástæðum svo hjálparstarf geti haldið áfram. Sádar hafa gert loftárásir gegn uppreisnarmönnum í Jemen en hafa ekki sent hermenn inn í landið. Þess í stað hafa þeir sent vopn og birgðir til vopnaðra sveita sem hliðhollar eru ríkisstjórninni. Ríkisstjórn Jemen hefur sent öryggisráði Sameinuðu þjóðanna erindi þar sem beðið er um landhernað til að stöðva sókn uppreisnarmanna þar í landi. Mögulega gæti það leitt til inngrips Sáda þar í landi, en ríkisstjórnin er í útlegð í Sádi-Arabíu. Ástandið í Jemen er verulega slæmt og allt hjálparstarf mun mögulega stöðvast á næstu dögum vegna skorts á eldsneyti. Uppreisnarmenn Húta berjast nú við vopnaða hópa hliðholla stjórnvöldum um borgina Aden. Þar hafa uppreisnarmennirnir sótt fram á undanförnum dögum.Samkvæmt Guardian kemur fram í erindinu að ríkisstjórn Jemen biðli til alþjóðasamfélagsins um að senda hermenn til landsins og þá sérstaklega til Aden og borgarinnar Taiz. Þá er einnig farið fram á rannsókn á ofbeldi Húta og bandamanna þeirra í Jemen. Íbúar Aden hafa sakað Húta um að gera stórskotaárásir gegn almennum borgurum og segja þá hrella fólk í borginni.
Tengdar fréttir Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30 Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03 Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hvetur mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu "gegn varnarlausum íbúum“. 6. maí 2015 23:30 550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49 Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Innlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Fleiri fréttir Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Segir hundruð ef ekki þúsundir látna Fyrsta yfirlýsing Assads: Fer fögrum en ósönnum orðum um sjálfan sig Réttarhöldunum lokið: Bað eiginkonu sína og börn afsökunar Uppljóstrari játar lygar um Joe og Hunter Biden Hanastél á lúxushóteli talið hafa valdið eitrun Stjórnlagadómstóll tekinn til starfa í Suður-Kóreu Vill tvöfalda fjölda fólks á Gólan-hæðum Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Sjá meira
Tvískinnungur Washington Hundruð almennra borgara hafa látið lífið í drónaárásum Bandaríkjanna. 24. apríl 2015 15:30
Vara við skorti á mat og eldsneyti í Jemen Hjálparsamtök segja skort á eldsneyti hægja á dreifingu hjálpargagna. 30. apríl 2015 22:03
Sendiherra Jemen biðlar til öryggisráðsins að senda hermenn Sendiherra Jemen gagnvart Sameinuðu þjóðunum hvetur mannréttindasamtök til að skrá niður grimmdarverk uppreisnarmanna í landinu "gegn varnarlausum íbúum“. 6. maí 2015 23:30
550 óbreyttir borgarar hafa látið lífið í átökum í Jemen Bardagar héldu áfram milli stríðandi fylkinga í suður-og miðhluta Jemen í dag. 24. apríl 2015 23:49