Ísland talið til umsóknarríkja í nýrri skýrslu ESB Bjarki Ármannsson skrifar 5. maí 2015 22:52 „Ísland er ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu,” fullyrðir Gunnar Bragi Sveinsson. Vísir/GVA/Getty Ísland er flokkað með umsóknarríkjum í nýrri skýrslu Evrópusambandsins (ESB) um efnahagsspár fyrir álfuna, sem birt var í dag. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra stendur þó við þau orð sín að Ísland teljist ekki lengur umsóknarríki. Sem kunnugt er, sendi Gunnar Bragi bréf til ráðherraráðs sambandsins í mars síðastliðnum þar sem óskað var eftir því að Ísland væri ekki lengur talið til umsóknarríkja. Maja Kocijancic, talsmaður stækkunarstjóra ESB, sagði þá að bréfið sem slíkt, sem ekki var borið undir utanríkismálanefnd Alþingis áður en það var sent, væri ekki ígildi afturköllunar aðildarumsóknar Íslands.Sjá einnig: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Bréfi Gunnars Braga var svo svarað í síðasta mánuði og þar sagt að ráðherraráðið myndi íhuga ákveðnar praktískar breytingar á verklagi sínu. Við það tilefni var haft eftir Gunnari Braga í tilkynningu að hann gerði ráð fyrir að þetta þýddi að Ísland yrði í kjölfarið tekið af lista umsóknarríkja.„Ísland er ekki lengur umsóknarríki“ Í svari við fyrirspurn fréttastofu varðandi það að Ísland sé flokkað með umsóknarríkjum í nýju skýrslunni segir Gunnar Bragi að skýrslan hafi verið í vinnslu frá því áður en ráðherraráðið svaraði bréfinu fræga. Jafnframt hafi hún verið unnin án aðkomu íslenskra stjórnvalda, ólíkt því sem hafi tíðkast áður. „Ísland er ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu,” skrifar Gunnar Bragi. „Umrædd skýrsla hefur verið í vinnslu um nokkurra mánaða skeið, sem sagt áður en kom til ákvörðunar ráðherraráðsins, samkvæmt upplýsingum sendiráðs Íslands í Brussel. Skýrslan var unnin án aðkomu íslenskra stjórnvalda ólíkt áður, á meðan Ísland var umsóknarríki.” Alþingi Tengdar fréttir Gunnar Bragi: „Skylda ríkisstjórnarinnar að fylgja eftir stefnumálum sem meirihlutinn kaus“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag munnlega skýrslu á bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. 17. mars 2015 15:39 Bréf til ESB hættulegt fordæmi Viðskiptaráð fordæmir léleg vinnubrögð stjórnvalda vegna viðræðuslita. 17. mars 2015 08:15 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Stjórnarandstaðan segir aðildarumsókn enn í fullu gildi Ný ríkisstjórn geti haldið áfram viðræðum. 17. mars 2015 19:48 Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15 ESB svarar Gunnari Braga: Ráðherraráðið íhugar breytingar á verklagi sínu Gunnar Bragi segist gera ráð fyrir að Ísland verði nú tekið af lista umsóknarríkja. 27. apríl 2015 18:20 ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51 Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48 Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Ísland er flokkað með umsóknarríkjum í nýrri skýrslu Evrópusambandsins (ESB) um efnahagsspár fyrir álfuna, sem birt var í dag. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra stendur þó við þau orð sín að Ísland teljist ekki lengur umsóknarríki. Sem kunnugt er, sendi Gunnar Bragi bréf til ráðherraráðs sambandsins í mars síðastliðnum þar sem óskað var eftir því að Ísland væri ekki lengur talið til umsóknarríkja. Maja Kocijancic, talsmaður stækkunarstjóra ESB, sagði þá að bréfið sem slíkt, sem ekki var borið undir utanríkismálanefnd Alþingis áður en það var sent, væri ekki ígildi afturköllunar aðildarumsóknar Íslands.Sjá einnig: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Bréfi Gunnars Braga var svo svarað í síðasta mánuði og þar sagt að ráðherraráðið myndi íhuga ákveðnar praktískar breytingar á verklagi sínu. Við það tilefni var haft eftir Gunnari Braga í tilkynningu að hann gerði ráð fyrir að þetta þýddi að Ísland yrði í kjölfarið tekið af lista umsóknarríkja.„Ísland er ekki lengur umsóknarríki“ Í svari við fyrirspurn fréttastofu varðandi það að Ísland sé flokkað með umsóknarríkjum í nýju skýrslunni segir Gunnar Bragi að skýrslan hafi verið í vinnslu frá því áður en ráðherraráðið svaraði bréfinu fræga. Jafnframt hafi hún verið unnin án aðkomu íslenskra stjórnvalda, ólíkt því sem hafi tíðkast áður. „Ísland er ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu,” skrifar Gunnar Bragi. „Umrædd skýrsla hefur verið í vinnslu um nokkurra mánaða skeið, sem sagt áður en kom til ákvörðunar ráðherraráðsins, samkvæmt upplýsingum sendiráðs Íslands í Brussel. Skýrslan var unnin án aðkomu íslenskra stjórnvalda ólíkt áður, á meðan Ísland var umsóknarríki.”
Alþingi Tengdar fréttir Gunnar Bragi: „Skylda ríkisstjórnarinnar að fylgja eftir stefnumálum sem meirihlutinn kaus“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag munnlega skýrslu á bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. 17. mars 2015 15:39 Bréf til ESB hættulegt fordæmi Viðskiptaráð fordæmir léleg vinnubrögð stjórnvalda vegna viðræðuslita. 17. mars 2015 08:15 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46 Stjórnarandstaðan segir aðildarumsókn enn í fullu gildi Ný ríkisstjórn geti haldið áfram viðræðum. 17. mars 2015 19:48 Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15 ESB svarar Gunnari Braga: Ráðherraráðið íhugar breytingar á verklagi sínu Gunnar Bragi segist gera ráð fyrir að Ísland verði nú tekið af lista umsóknarríkja. 27. apríl 2015 18:20 ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51 Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48 Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Gunnar Bragi: „Skylda ríkisstjórnarinnar að fylgja eftir stefnumálum sem meirihlutinn kaus“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag munnlega skýrslu á bréfi sínu til Evrópusambandsins um slit á aðildarviðræðum. 17. mars 2015 15:39
Bréf til ESB hættulegt fordæmi Viðskiptaráð fordæmir léleg vinnubrögð stjórnvalda vegna viðræðuslita. 17. mars 2015 08:15
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16. mars 2015 09:46
Stjórnarandstaðan segir aðildarumsókn enn í fullu gildi Ný ríkisstjórn geti haldið áfram viðræðum. 17. mars 2015 19:48
Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20. mars 2015 19:15
ESB svarar Gunnari Braga: Ráðherraráðið íhugar breytingar á verklagi sínu Gunnar Bragi segist gera ráð fyrir að Ísland verði nú tekið af lista umsóknarríkja. 27. apríl 2015 18:20
ESB ítrekar að aðildarumsókn Íslands hafi ekki verið dregin til baka Talsmaður stærkkunarstjóra ESB segir aðildarumsókn Íslands enn í gildi en afstaða núverandi ríkisstjórnar til áframhaldandi viðræðna sé skýr. 18. mars 2015 18:51
Gunnar Bragi á fundi utanríkismálanefndar: „Við erum búin að núllstilla ferlið“ Utanríkisráðherra lýsti því yfir á fundi utanríkismálanefndar í morgun að aðildarviðræðum við ESB væri formlega lokið. 17. mars 2015 10:48
Mikil óánægja með störf Gunnars Braga í ESB-málinu Mikill meirihluti Íslendinga, eða 63 prósent, er ósáttur við framgöngu Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í Evrópumálum undanfarna daga. 20. mars 2015 07:00