Samferðarmenn minnast Halldórs Ásgrímssonar Hrund Þórsdóttir skrifar 19. maí 2015 20:00 Eins og sagt hefur verið frá á Vísi í dag lést Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á Landspítalanum í gærkvöldi. Halldór var formaður og varaformaður Framsóknarflokksins í rúman aldarfjórðung og sat í nítján ár á ráðherrastóli, eða næstlengst allra í stjórnmálasögu landsins. „Hann var mjög heilsteyptur, fastur fyrir og ákveðinn. Þú gast treyst hverju orði sem hann sagði,“ segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það gat verið flókið og erfitt að fá hann til að samþykkja hluti sem hann var tregur til, ég hugsa að því sé raunar eins farið með mig, en ef hann hafði samþykkt það gastu vitað að það myndi halda. Það þurfti ekki nema handtakið, þá ríghélt það til áraraða og það er eiginleiki í stjórnmálum sem maður metur mest, þegar maður er í þeim slag.“ Aðrir samferðamenn Halldórs bera honum svipaða sögu og á Stöð 2 var einnig rætt við Svavar Gestsson og Jón Kristjánsson, sem báðir störfuðu lengi með Halldóri. „Hann var traustur samstarfsmaður og mikill vinur vina sinna,“ segir Jón. „Þess utan var hann á gleðiríkum dögum mikill gleðimaður og skemmtilegur sögumaður,“ segir Davíð. Sjá má fréttina alla í meðfylgjandi myndskeiði. Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43 „Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42 Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Sjá meira
Eins og sagt hefur verið frá á Vísi í dag lést Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, á Landspítalanum í gærkvöldi. Halldór var formaður og varaformaður Framsóknarflokksins í rúman aldarfjórðung og sat í nítján ár á ráðherrastóli, eða næstlengst allra í stjórnmálasögu landsins. „Hann var mjög heilsteyptur, fastur fyrir og ákveðinn. Þú gast treyst hverju orði sem hann sagði,“ segir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra, um Halldór í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það gat verið flókið og erfitt að fá hann til að samþykkja hluti sem hann var tregur til, ég hugsa að því sé raunar eins farið með mig, en ef hann hafði samþykkt það gastu vitað að það myndi halda. Það þurfti ekki nema handtakið, þá ríghélt það til áraraða og það er eiginleiki í stjórnmálum sem maður metur mest, þegar maður er í þeim slag.“ Aðrir samferðamenn Halldórs bera honum svipaða sögu og á Stöð 2 var einnig rætt við Svavar Gestsson og Jón Kristjánsson, sem báðir störfuðu lengi með Halldóri. „Hann var traustur samstarfsmaður og mikill vinur vina sinna,“ segir Jón. „Þess utan var hann á gleðiríkum dögum mikill gleðimaður og skemmtilegur sögumaður,“ segir Davíð. Sjá má fréttina alla í meðfylgjandi myndskeiði.
Tengdar fréttir Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30 Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12 Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43 „Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42 Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Erlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Fleiri fréttir „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Sjá meira
Kom víða við og hafði mikil áhrif á íslensk stjórnmál Halldór Ásgrímsson sat lengur sem ráðherra en flestir aðrir hafa gert. Gunnar Helgi Kristinsson segir að hann hafi haft mikil áhrif á íslensk stjórnmál. 19. maí 2015 12:30
Halldór Ásgrímsson látinn Lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir hjartaáfall. 19. maí 2015 06:12
Former Icelandic Prime Minister Ásgrímsson dies Iceland's former prime and foreign minister Halldór Ásgrímsson has died at the age of 67. 19. maí 2015 10:43
„Réttsýnn, velviljaður og vinnusamur maður“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra minnist Halldór Ásgrímsson, fyrrum forsætisráðherra, í kveðju á vef forsætisráðuneytisins. 19. maí 2015 13:42