Halldór Ásgrímsson látinn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. maí 2015 06:12 Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, lést á Landspítalanum í gærkvöldi. Vísir/Teitur Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er látinn. Hann lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir að hafa fengið hjartaáfall síðastliðinn föstudag. Hann var þá staddur í sumarhúsi sínu í Grímsnesi og var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Halldór fæddist í Vopnafirði árið 1947. Foreldrar hans voru Ásgrímur Halldórsson, framkvæmdastjóri úr Höfn í Hornafirði, og Guðrún Ingólfsdóttir húsmóðir. Hann lauk Samvinnuskólaprófið árið 1965 og varð löggiltur endurskoðandi árið 1970. Á árunum 1971 til 1973 stundaði hann framhaldsnám við verslunarháskólana í Björgvin og Kaupmannahöfn. Hann varð í kjölfarið lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands. Hann var fyrst kjörinn á þing árið 1974. Hann varð síðan varaformaður Framsóknarflokksins árið 1980 og formaður hans árið 1994. Halldór var skipaður sjávarútvegsráðherra árið 1983 og gegndi því embætti til 1991. Hann var einnig samstarfsráðherra um norræn málefni árin 1985–1987, dóms- og kirkjumálaráðherra 1988–1989. Hann settist aftur í ráðherrastól árið 1995 og þá sem utanríkisráðherra. Hann gegndi því embætti til ársins 2004 en á árunum 1995–1999 var hann einnig samstarfsráðherra Norðurlanda. Hann var svo forsætisráðherra á árunum 2004–2006.Halldór tók svo við stöðuframkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar í byrjun árs 2007 þar sem hann starfaði til 2013. Halldór lætur eftir sig eiginkonu, Sigurjónu Sigurðardóttur, þrjár uppkomnar dætur, Helgu, Guðrúnu Lind og Írisi Huld, auk barnabarna og barnabarnabarna. Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er látinn. Hann lést 67 ára að aldri á Landspítalanum eftir að hafa fengið hjartaáfall síðastliðinn föstudag. Hann var þá staddur í sumarhúsi sínu í Grímsnesi og var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Halldór fæddist í Vopnafirði árið 1947. Foreldrar hans voru Ásgrímur Halldórsson, framkvæmdastjóri úr Höfn í Hornafirði, og Guðrún Ingólfsdóttir húsmóðir. Hann lauk Samvinnuskólaprófið árið 1965 og varð löggiltur endurskoðandi árið 1970. Á árunum 1971 til 1973 stundaði hann framhaldsnám við verslunarháskólana í Björgvin og Kaupmannahöfn. Hann varð í kjölfarið lektor við viðskiptadeild Háskóla Íslands. Hann var fyrst kjörinn á þing árið 1974. Hann varð síðan varaformaður Framsóknarflokksins árið 1980 og formaður hans árið 1994. Halldór var skipaður sjávarútvegsráðherra árið 1983 og gegndi því embætti til 1991. Hann var einnig samstarfsráðherra um norræn málefni árin 1985–1987, dóms- og kirkjumálaráðherra 1988–1989. Hann settist aftur í ráðherrastól árið 1995 og þá sem utanríkisráðherra. Hann gegndi því embætti til ársins 2004 en á árunum 1995–1999 var hann einnig samstarfsráðherra Norðurlanda. Hann var svo forsætisráðherra á árunum 2004–2006.Halldór tók svo við stöðuframkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar í byrjun árs 2007 þar sem hann starfaði til 2013. Halldór lætur eftir sig eiginkonu, Sigurjónu Sigurðardóttur, þrjár uppkomnar dætur, Helgu, Guðrúnu Lind og Írisi Huld, auk barnabarna og barnabarnabarna.
Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira