Vettel: Við reyndum allt sem við gátum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. maí 2015 15:00 Rosberg, Vettel og Hamilton börðust af hörku á stórum köflum í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes vann keppni dagsins eftir spennandi keppni í Barselóna. Honum var aldrei ógnað af alvöru. Hver sagði hvað eftir keppni dagsins? „Gott að geta fylgt ráspól eftir með því að vinna keppnina. Loksins náði ég góðri ræsingu, þær hafa verið erfiðar en það kom loksins í dag,“ sagði Rosberg á pallinum. „Ég er bara að njóta dagsins og kvöldsins og svo mun ég snúa athyglinni að næstu keppni en fyrst ætla ég að njóta,“ bætti Rosberg við. „Ég átt slaka ræsingu sem skóp erfiða keppni, mikið spól. Gott að komast aftur í annað sæti fyrir liðið, Nico átti frábæran dag og ég vil óska honum til hamingju,“ sagði Lewis Hamilton á verðlaunapallinum. „Við reyndum allt sem við gátum, hugsanlega hefðum við getað náð öðru sæti en það er samt erfitt að segja. Hugsanlega með annarri keppnisáætlun hefðum við verið nær en sennilega ekki. Sem ökumaður verður maður alltaf að vera að kvarta yfir einhverju, við verðum að halda okkur á tánum,“ sagði Sebastian Vettel sem varð í þriðja sæti á Ferrari. „Þetta er eins og við höfum báðum bílum í fyrsta sæti í endamark, af því að Nico ók óaðfinnanlega en Lewis ók einstaklega vel líka, hann kom til baka eftir erfiða ræsingu og slakt þjónusutuhlé,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.Enn einn afleiddur dagur hjá McLaren í dag. Button tókst þó að klára keppnina, annað en Alonso.Vísir/Getty„Það var ógnvekjandi að keyra bílinn í dag, í hvert skipti sem þú snerti bensíngjöfina byrjaði bíllinn að spóla, bæði í hægum og hröðum beygjum. Eftir daginn í dag á ég ekki von á stigum í Mónakó, ekkert frekar en það sem eftir er af tímabilinu. Vonandi var þessi dagur algjör undantekning,“ sagði Jenson Button hjá McLaren eftir erfiða keppni. „Við þurfum ekki að hugsa um eigin óheppni, við verðum að horfa fram á við. Tíminn var góður framan af og svo óheppilegt atvik með liðsfélaga mínum. Hann braut afturvænginn minn, það eru keppnir fram undan til að hlakka til,“ sagði Pastor Maldonado. „Þetta var svolítið eins og endurtekið efni fyrir mig, ég var að berjast við að halda einum af þeim rauðu fyrir aftan mig. Við náðum framförum þessa helgi, við vorum ekki með stórar uppfærslur en svo virðist sem enginn hafi komið með neinar töfralausnir. Ég hlakka mikið til keppnanna framundan. Mónakó er reyndar ekki okkar sterkasta braut,“ sagði Valtteri Bottas eftir keppnina. Formúla Tengdar fréttir Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30 Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00 Nico Rosberg á ráspól í Barselóna Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 9. maí 2015 13:04 Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes vann keppni dagsins eftir spennandi keppni í Barselóna. Honum var aldrei ógnað af alvöru. Hver sagði hvað eftir keppni dagsins? „Gott að geta fylgt ráspól eftir með því að vinna keppnina. Loksins náði ég góðri ræsingu, þær hafa verið erfiðar en það kom loksins í dag,“ sagði Rosberg á pallinum. „Ég er bara að njóta dagsins og kvöldsins og svo mun ég snúa athyglinni að næstu keppni en fyrst ætla ég að njóta,“ bætti Rosberg við. „Ég átt slaka ræsingu sem skóp erfiða keppni, mikið spól. Gott að komast aftur í annað sæti fyrir liðið, Nico átti frábæran dag og ég vil óska honum til hamingju,“ sagði Lewis Hamilton á verðlaunapallinum. „Við reyndum allt sem við gátum, hugsanlega hefðum við getað náð öðru sæti en það er samt erfitt að segja. Hugsanlega með annarri keppnisáætlun hefðum við verið nær en sennilega ekki. Sem ökumaður verður maður alltaf að vera að kvarta yfir einhverju, við verðum að halda okkur á tánum,“ sagði Sebastian Vettel sem varð í þriðja sæti á Ferrari. „Þetta er eins og við höfum báðum bílum í fyrsta sæti í endamark, af því að Nico ók óaðfinnanlega en Lewis ók einstaklega vel líka, hann kom til baka eftir erfiða ræsingu og slakt þjónusutuhlé,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.Enn einn afleiddur dagur hjá McLaren í dag. Button tókst þó að klára keppnina, annað en Alonso.Vísir/Getty„Það var ógnvekjandi að keyra bílinn í dag, í hvert skipti sem þú snerti bensíngjöfina byrjaði bíllinn að spóla, bæði í hægum og hröðum beygjum. Eftir daginn í dag á ég ekki von á stigum í Mónakó, ekkert frekar en það sem eftir er af tímabilinu. Vonandi var þessi dagur algjör undantekning,“ sagði Jenson Button hjá McLaren eftir erfiða keppni. „Við þurfum ekki að hugsa um eigin óheppni, við verðum að horfa fram á við. Tíminn var góður framan af og svo óheppilegt atvik með liðsfélaga mínum. Hann braut afturvænginn minn, það eru keppnir fram undan til að hlakka til,“ sagði Pastor Maldonado. „Þetta var svolítið eins og endurtekið efni fyrir mig, ég var að berjast við að halda einum af þeim rauðu fyrir aftan mig. Við náðum framförum þessa helgi, við vorum ekki með stórar uppfærslur en svo virðist sem enginn hafi komið með neinar töfralausnir. Ég hlakka mikið til keppnanna framundan. Mónakó er reyndar ekki okkar sterkasta braut,“ sagði Valtteri Bottas eftir keppnina.
Formúla Tengdar fréttir Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30 Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00 Nico Rosberg á ráspól í Barselóna Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 9. maí 2015 13:04 Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00
Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00
Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30
Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 9. maí 2015 23:00
Nico Rosberg á ráspól í Barselóna Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 9. maí 2015 13:04
Nico Rosberg vann á Spáni Nico Rosberg á Mercedes vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í dag. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð í öðru sæti og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 10. maí 2015 13:41