Blatter: Við þurfum að vinna saman til að breyta FIFA Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. maí 2015 15:03 vísir/getty Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, er hafin á ársþingi sambandsins sem fram fer í Zürich. Sepp Blatter, núverandi forseti, býður sig fram enn á ný en í skugga mikillar spillingar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga. Í framboðsræðu sinni á þinginu sagði hann að fólk væri að gera hann ábyrgan fyrir storminum sem er í gangi í kringum FIFA.Sjá einnig:Bein útsending: Forsetakjör FIFA „Allt í lagi, ég skal taka þessari ábyrgð og reyna að laga FIFA með ykkur. Ég vil gera það núna, á morgun, næstu daga og á næstu vikum,“ sagði Blatter. Hann hefur verið forseti í 17 ár og vonast til að sitja í fjögur ár í viðbót. „Vonandi get ég skilað af mér góðu FIFA þegar ég hætti. FIFA sem hefur komist í gegnum storminn og kemur sterkara út hinum megin,“ sagði hann. „Ég vil skila af mér sterku FIFA og fallegu FIFA. Til þess að ná því verðum við að vinna saman því enginn einn maður getur afrekað það.“ „Allt sem við höfum gert og gerum í framtíðinni byggist á trausti, virðingu og heiðarleika.“ „En við munum breyta hlutunum og það gerist strax á morgun. FIFA er ekki bara leikurinn og Alþjóðasambandið heldur er það, umfram allt, leikmennirnir, félögin, deildirnar og dómararnir,“ sagði Sepp Blatter. 209 aðildarlönd hafa kosningarétt. Fái annaðhvort Blatter eða Jórdaníuprinsinn 140 atkvæði í fyrstu umferð verður sá hinn sami forseti, en annars verður farið í 2. umferð þar sem dugar að fá ríflega helming atkvæða. FIFA Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Sjá meira
Kosningin til næsta forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, er hafin á ársþingi sambandsins sem fram fer í Zürich. Sepp Blatter, núverandi forseti, býður sig fram enn á ný en í skugga mikillar spillingar eins og fjallað hefur verið um undanfarna daga. Í framboðsræðu sinni á þinginu sagði hann að fólk væri að gera hann ábyrgan fyrir storminum sem er í gangi í kringum FIFA.Sjá einnig:Bein útsending: Forsetakjör FIFA „Allt í lagi, ég skal taka þessari ábyrgð og reyna að laga FIFA með ykkur. Ég vil gera það núna, á morgun, næstu daga og á næstu vikum,“ sagði Blatter. Hann hefur verið forseti í 17 ár og vonast til að sitja í fjögur ár í viðbót. „Vonandi get ég skilað af mér góðu FIFA þegar ég hætti. FIFA sem hefur komist í gegnum storminn og kemur sterkara út hinum megin,“ sagði hann. „Ég vil skila af mér sterku FIFA og fallegu FIFA. Til þess að ná því verðum við að vinna saman því enginn einn maður getur afrekað það.“ „Allt sem við höfum gert og gerum í framtíðinni byggist á trausti, virðingu og heiðarleika.“ „En við munum breyta hlutunum og það gerist strax á morgun. FIFA er ekki bara leikurinn og Alþjóðasambandið heldur er það, umfram allt, leikmennirnir, félögin, deildirnar og dómararnir,“ sagði Sepp Blatter. 209 aðildarlönd hafa kosningarétt. Fái annaðhvort Blatter eða Jórdaníuprinsinn 140 atkvæði í fyrstu umferð verður sá hinn sami forseti, en annars verður farið í 2. umferð þar sem dugar að fá ríflega helming atkvæða.
FIFA Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Fleiri fréttir Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Sjá meira