„Fólk á rétt á því að vera með friðsamleg mótmæli“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. maí 2015 17:04 Hluti hópsins við Hæstarétt í dag. vísir/kolbeinn tumi „Það er greinilegt að dómurinn telur að lögreglan hafi farið offari,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, einn níumenninganna sem ákærðir voru fyrir mótmæli í Gálgahrauni í október 2013. Héraðsdómur Reykjaness hafði dæmt þá til 100 þúsund króna sektargreiðslu á mann en Hæstiréttur frestaði í dag ákvörðun refsinga þeirra og falla þær niður að tveimur árum liðnum haldi níumenningarnir skilorð. Gunnsteinn segist ekki vera fullkomlega sáttur þar sem hann hefði viljað fá sýknu. „Það var algjörlega farið yfir öll siðferðileg mörk í réttarfari en þeir líta samt greinilega á þetta sem brot hjá okkur því við fáum tveggja ára skilorð. Ef við höldum það hins vegar þá fellur öll refsing niður þannig að það segir okkur að þetta var þá í rauninni ekkert brot.“Niðurstaðan ákveðinn léttir Hann segir ekkert ákveðið í því hvort að níumenningarnir ætli aftur í Gálgahraun til mótmæla. „Við settum mark okkar á þessa umræðu að það ætti ekki að vaða yfir svæði sem væri búið að friða og vildum bara sýna það að almenningur á Íslandi lætur ekki bjóða sér svoleiðis,“ segir Gunnsteinn sem segir að þau hafi jafnvel átt von á því að Hæstiréttur myndi með dómi sínum þeir sem mótmæli friðsamlega geti átt von á því að vera dæmdir. „En það er ekki þannig hjá Hæstarétti í dag. Hæstiréttur segir fólk á rétt á því að vera með friðsamleg mótmæli, að minnsta kosti að vissu marki, fyrst þeir fella niður refsinguna.“ Gunnsteinn segir að niðurstaða Hæstaréttar sé ákveðinn léttir. „Þeir hlustuðu á okkar rökstuðning. Hingað til höfum við aðeins upplifað það að það hefur alltaf verið dæmt gegn okkur, í öllum málum sem við höfum fitjað upp á, við höfum alltaf verið dæmd röngu megin við línuna en núna er viðurkennt að við eigum okkur málsbætur og við erum ánægð með það.“ Tengdar fréttir Sektargreiðslur níumenninganna felldar niður Hæstiréttur hefur fellt niður sektargreiðslur sem mótmælendur í Gálgahrauni höfðu verið dæmdir til að borga. 28. maí 2015 16:04 Kefjast þess að lögreglan afhendi öll gögn í Gálgahraunsmálinu Kefjast upplýsinga um hvort tekin hafi verið saman skýrsla vegna lögregluaðgerðanna sem fram fóru í Gálgahrauni hinn 21. október 2013. 31. október 2014 13:41 Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9. október 2014 13:44 „Þetta er fullkomin valdníðsla“ Níumenningarnir úr Gálgahrauni fóru með mál sitt fyrir Hæstarétt í morgun. 21. maí 2015 15:00 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira
„Það er greinilegt að dómurinn telur að lögreglan hafi farið offari,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, einn níumenninganna sem ákærðir voru fyrir mótmæli í Gálgahrauni í október 2013. Héraðsdómur Reykjaness hafði dæmt þá til 100 þúsund króna sektargreiðslu á mann en Hæstiréttur frestaði í dag ákvörðun refsinga þeirra og falla þær niður að tveimur árum liðnum haldi níumenningarnir skilorð. Gunnsteinn segist ekki vera fullkomlega sáttur þar sem hann hefði viljað fá sýknu. „Það var algjörlega farið yfir öll siðferðileg mörk í réttarfari en þeir líta samt greinilega á þetta sem brot hjá okkur því við fáum tveggja ára skilorð. Ef við höldum það hins vegar þá fellur öll refsing niður þannig að það segir okkur að þetta var þá í rauninni ekkert brot.“Niðurstaðan ákveðinn léttir Hann segir ekkert ákveðið í því hvort að níumenningarnir ætli aftur í Gálgahraun til mótmæla. „Við settum mark okkar á þessa umræðu að það ætti ekki að vaða yfir svæði sem væri búið að friða og vildum bara sýna það að almenningur á Íslandi lætur ekki bjóða sér svoleiðis,“ segir Gunnsteinn sem segir að þau hafi jafnvel átt von á því að Hæstiréttur myndi með dómi sínum þeir sem mótmæli friðsamlega geti átt von á því að vera dæmdir. „En það er ekki þannig hjá Hæstarétti í dag. Hæstiréttur segir fólk á rétt á því að vera með friðsamleg mótmæli, að minnsta kosti að vissu marki, fyrst þeir fella niður refsinguna.“ Gunnsteinn segir að niðurstaða Hæstaréttar sé ákveðinn léttir. „Þeir hlustuðu á okkar rökstuðning. Hingað til höfum við aðeins upplifað það að það hefur alltaf verið dæmt gegn okkur, í öllum málum sem við höfum fitjað upp á, við höfum alltaf verið dæmd röngu megin við línuna en núna er viðurkennt að við eigum okkur málsbætur og við erum ánægð með það.“
Tengdar fréttir Sektargreiðslur níumenninganna felldar niður Hæstiréttur hefur fellt niður sektargreiðslur sem mótmælendur í Gálgahrauni höfðu verið dæmdir til að borga. 28. maí 2015 16:04 Kefjast þess að lögreglan afhendi öll gögn í Gálgahraunsmálinu Kefjast upplýsinga um hvort tekin hafi verið saman skýrsla vegna lögregluaðgerðanna sem fram fóru í Gálgahrauni hinn 21. október 2013. 31. október 2014 13:41 Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9. október 2014 13:44 „Þetta er fullkomin valdníðsla“ Níumenningarnir úr Gálgahrauni fóru með mál sitt fyrir Hæstarétt í morgun. 21. maí 2015 15:00 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira
Sektargreiðslur níumenninganna felldar niður Hæstiréttur hefur fellt niður sektargreiðslur sem mótmælendur í Gálgahrauni höfðu verið dæmdir til að borga. 28. maí 2015 16:04
Kefjast þess að lögreglan afhendi öll gögn í Gálgahraunsmálinu Kefjast upplýsinga um hvort tekin hafi verið saman skýrsla vegna lögregluaðgerðanna sem fram fóru í Gálgahrauni hinn 21. október 2013. 31. október 2014 13:41
Níumenningarnir í Gálgahrauni dæmdir til sektargreiðslu Hverjum og einum var gert að greiða hundrað þúsund krónu sekt innan fjögurra vikna, eða fara í fangelsi í átta daga. 9. október 2014 13:44
„Þetta er fullkomin valdníðsla“ Níumenningarnir úr Gálgahrauni fóru með mál sitt fyrir Hæstarétt í morgun. 21. maí 2015 15:00