Sparkar Curry öllum hinum fjórum í liði ársins út úr úrslitakeppninni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2015 14:30 Stephen Curry. Vísir/Getty Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. Framundan er úrslitaleikir um meistaratitilinn á móti LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers en úrslitin hefjast 4. júní næstkomandi. Stephen Curry var valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili og var að sjálfsögðu einn af fimm leikmönnum í liði ársins. Curry endurskrifaði NBA-söguna með þessum i sigri á Houston Rockets í nótt því þá var ljóst að hann myndi mætta öllum hinum fjórum leikmönnum úrvalsliðsins í úrslitakeppninni í ár. Það hafði aldrei gerst áður. Stephen Curry hefur þegar haft betur á móti Anthony Davis, Marc Gasol og James Harden og framundan er síðan einvígið á móti LeBron James. Stephen Curry var með 33,8 stig, 7,3 stoðsendingar og 42 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Anthony Davis og félögum í New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni. Anthony Davis, sem var stór framherji í úrvalsliðinu, var með 31,5 stig og 11,0 fráköst að meðaltali í þessum leikjum. Stephen Curry var með 24,5 stig, 6,5 stoðsendingar og 41 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-2 sigur á Marc Gasol og félögum í Memphis Grizzlies í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Marc Gasol, sem var stór miðherji í úrvalsliðinu, var með 19,2 stig, 11,2 fráköst og 4,0 stoðendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Stephen Curry var með 31,2 stig, 5,6 stoðsendingar og 49 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-1 sigur á James Harden og félögum í Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. James Harden, sem var skotbakvörður í úrvalsliðinu, var með 28,4 stig, 7,8 fráköst og 6,4 stoðendingar að meðaltali í þessum fimm leikjum.Steph Curry will become 1st player NBA history to face each of other 4 members of 1st-team All-NBA in same playoffs. pic.twitter.com/Ge5aBcqyD3— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 28, 2015 NBA Tengdar fréttir Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27. maí 2015 09:10 Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28. maí 2015 11:00 NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28. maí 2015 08:11 Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Sjá meira
Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors komust í nótt í lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 4-1 sigur á Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. Framundan er úrslitaleikir um meistaratitilinn á móti LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers en úrslitin hefjast 4. júní næstkomandi. Stephen Curry var valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar á þessu tímabili og var að sjálfsögðu einn af fimm leikmönnum í liði ársins. Curry endurskrifaði NBA-söguna með þessum i sigri á Houston Rockets í nótt því þá var ljóst að hann myndi mætta öllum hinum fjórum leikmönnum úrvalsliðsins í úrslitakeppninni í ár. Það hafði aldrei gerst áður. Stephen Curry hefur þegar haft betur á móti Anthony Davis, Marc Gasol og James Harden og framundan er síðan einvígið á móti LeBron James. Stephen Curry var með 33,8 stig, 7,3 stoðsendingar og 42 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-0 sigur á Anthony Davis og félögum í New Orleans Pelicans í fyrstu umferðinni. Anthony Davis, sem var stór framherji í úrvalsliðinu, var með 31,5 stig og 11,0 fráköst að meðaltali í þessum leikjum. Stephen Curry var með 24,5 stig, 6,5 stoðsendingar og 41 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-2 sigur á Marc Gasol og félögum í Memphis Grizzlies í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Marc Gasol, sem var stór miðherji í úrvalsliðinu, var með 19,2 stig, 11,2 fráköst og 4,0 stoðendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Stephen Curry var með 31,2 stig, 5,6 stoðsendingar og 49 prósent þriggja stiga skotnýtingu þegar Golden State Warriors vann 4-1 sigur á James Harden og félögum í Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildarinnar. James Harden, sem var skotbakvörður í úrvalsliðinu, var með 28,4 stig, 7,8 fráköst og 6,4 stoðendingar að meðaltali í þessum fimm leikjum.Steph Curry will become 1st player NBA history to face each of other 4 members of 1st-team All-NBA in same playoffs. pic.twitter.com/Ge5aBcqyD3— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 28, 2015
NBA Tengdar fréttir Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27. maí 2015 09:10 Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28. maí 2015 11:00 NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28. maí 2015 08:11 Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Sjá meira
Cleveland í úrslit í annað sinn | Myndbönd LeBron James fer með lið sitt í úrslit NBA-deildarinnar fimmta árið í röð. 27. maí 2015 09:10
Sá besti tók ömmu-vítaskot þegar Golden State vann síðast | Myndband Rick Barry var aðalmaðurinn þegar Golden State Warriors varð síðast NBA-meistari í körfubolta árið 1975 en félagið komst í nótt aftur í lokaúrslitin eftir 40 ára bið. 28. maí 2015 11:00
NBA: 40 ára bið á enda hjá Golden State Warriors | Myndbönd Það verða Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers sem spila til úrslita um NBA-meistaratitilinn í ár en það var ljóst í nótt eftir að Golden State vann fimmta leikinn í einvígi sínu við Houston Rockets. 28. maí 2015 08:11