Rúnar Páll: Komust lítt áleiðis gegn okkur Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 26. maí 2015 00:00 vísir/ernir "Jájá, svona þegar maður lítur yfir leikinn í heild sinni," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Ég held að jafnteflið hafi verið sanngjarnt. Ég hefði samt viljað klára leikinn, þeir komust ekkert áleiðis gegn okkur. Þeir fengu svo ódýrt mark eftir hornspyrnu sem við ætluðum ekki að fá á okkur. Þeir eru sterkir í föstum leikatriðum og við vorum klaufar að fá þetta mark á okkur. Rúnar var sammála mati blaðamanns að Stjarnan hefði getað nýtt skyndisóknir sínar betur í leiknum en heimamenn sköpuðu sér afar fá færi eftir að hafa komist yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen. "Við skoruðum mjög fínt mark en hefðum mátt nýta skyndisóknirnar betur. Það voru miklar opnanir í FH-vörninni þegar við komum hratt á þá og við hefðum getað nýtt þessar stöður betur," sagði Rúnar og bætti við: "En ég var mjög sáttur með spilamennsku minna manna og varamennirnir komu sterkir inn á. Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna," sagði Rúnar en hann kvaðst hafa sett Garðar Jóhannsson í byrjunarliðið á kostnað Jeppe Hansen vegna styrks Garðars í föstum leikatriðum, bæði í vörn og sókn. Michael Præst spilaði sinn fyrsta leik síðan í byrjun ágúst í fyrra þegar hann meiddist í Evrópuleik gegn Lech Poznan. Rúnar var ánægður með innkomu Danans í kvöld. "Hann var mjög öflugur. Hann er leiðtogi, stýrir liðinu mjög vel og það er gott að hafa endurheimt hann. Halldór Orri (Björnsson) hefur leyst þessa stöðu vel fyrir okkur en hann er ekki miðjumaður fyrir fimmaura," sagði Rúnar að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Fleiri fréttir Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
"Jájá, svona þegar maður lítur yfir leikinn í heild sinni," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. "Ég held að jafnteflið hafi verið sanngjarnt. Ég hefði samt viljað klára leikinn, þeir komust ekkert áleiðis gegn okkur. Þeir fengu svo ódýrt mark eftir hornspyrnu sem við ætluðum ekki að fá á okkur. Þeir eru sterkir í föstum leikatriðum og við vorum klaufar að fá þetta mark á okkur. Rúnar var sammála mati blaðamanns að Stjarnan hefði getað nýtt skyndisóknir sínar betur í leiknum en heimamenn sköpuðu sér afar fá færi eftir að hafa komist yfir strax á 6. mínútu með marki Ólafs Karls Finsen. "Við skoruðum mjög fínt mark en hefðum mátt nýta skyndisóknirnar betur. Það voru miklar opnanir í FH-vörninni þegar við komum hratt á þá og við hefðum getað nýtt þessar stöður betur," sagði Rúnar og bætti við: "En ég var mjög sáttur með spilamennsku minna manna og varamennirnir komu sterkir inn á. Ég er virkilega ánægður með frammistöðuna," sagði Rúnar en hann kvaðst hafa sett Garðar Jóhannsson í byrjunarliðið á kostnað Jeppe Hansen vegna styrks Garðars í föstum leikatriðum, bæði í vörn og sókn. Michael Præst spilaði sinn fyrsta leik síðan í byrjun ágúst í fyrra þegar hann meiddist í Evrópuleik gegn Lech Poznan. Rúnar var ánægður með innkomu Danans í kvöld. "Hann var mjög öflugur. Hann er leiðtogi, stýrir liðinu mjög vel og það er gott að hafa endurheimt hann. Halldór Orri (Björnsson) hefur leyst þessa stöðu vel fyrir okkur en hann er ekki miðjumaður fyrir fimmaura," sagði Rúnar að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45 Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10 Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Fleiri fréttir Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - FH 1-1 | Doumbia stal senunni Stjarnan og FH skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 26. maí 2015 21:45
Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. 26. maí 2015 13:10
Þetta gerðist þegar Stjarnan og FH mættust á Samsung-vellinum í fyrra | Myndband Stjarnan og FH mætast í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. 26. maí 2015 15:57