Sjáðu stórsigur Stjörnunnar á FH 2011 | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2015 13:10 Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. Þessi lið háðu mikla baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra og mættust í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni þar sem Stjarnan hafði betur eins og frægt er orðið. Til að hita upp fyrir þennan leik er við hæfi að rifja upp frægan leik liðanna frá 2011 þegar Stjörnumenn tóku FH-inga í karphúsið. Leikurinn var í 17. umferð en FH var á þeim tíma að elta KR í toppbaráttuni. FH-ingar mættu fullir sjálfstrausts til leiks enda búnir að vinna fimm leiki í röð. Þeir réðu hins vegar lítið við sprækt Stjörnulið sem endaði í 4. sæti deildarinnar sem var þá þeirra besti árangur í efstu deild. Garðar Jóhannsson skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mínútu er hann fylgdi eftir skoti Ellerts Hreinssonar sem fór í stöng. Staðan var 1-0 í hálfleik en Ingvar Jónsson kom í veg fyrir að FH-ingar næðu að skora með góðum markvörslum. Bjarki Páll Eysteinsson kom Stjörnunni í 2-0 á 57. mínútu með góðu skoti fyrir utan teig. Og sex mínútum síðar skoraði Garðar sitt annað mark eftir slæm mistök hjá Tommy Nielsen og Gunnari Sigurðssynu, markverði FH. Þetta var 12. mark Garðars í deildinni en hann varð markakóngur Pepsi-deildarinnar 2011 með 15 mörk. Þorvaldur Árnason fullkomnaði svo stórsigur Stjörnunnar þegar hann skoraði af stuttu færi á 65. mínútu eftir sendingu Bjarka Páls. Niðurstaðan 4-0 stórsigur Stjörnunnar.Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Taptilfinningin gleymd í Garðabæ Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan 23. maí 2015 07:00 Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum. 22. maí 2015 06:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Stjarnan og FH mætast í kvöld í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar karla. Þessi lið háðu mikla baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra og mættust í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni þar sem Stjarnan hafði betur eins og frægt er orðið. Til að hita upp fyrir þennan leik er við hæfi að rifja upp frægan leik liðanna frá 2011 þegar Stjörnumenn tóku FH-inga í karphúsið. Leikurinn var í 17. umferð en FH var á þeim tíma að elta KR í toppbaráttuni. FH-ingar mættu fullir sjálfstrausts til leiks enda búnir að vinna fimm leiki í röð. Þeir réðu hins vegar lítið við sprækt Stjörnulið sem endaði í 4. sæti deildarinnar sem var þá þeirra besti árangur í efstu deild. Garðar Jóhannsson skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mínútu er hann fylgdi eftir skoti Ellerts Hreinssonar sem fór í stöng. Staðan var 1-0 í hálfleik en Ingvar Jónsson kom í veg fyrir að FH-ingar næðu að skora með góðum markvörslum. Bjarki Páll Eysteinsson kom Stjörnunni í 2-0 á 57. mínútu með góðu skoti fyrir utan teig. Og sex mínútum síðar skoraði Garðar sitt annað mark eftir slæm mistök hjá Tommy Nielsen og Gunnari Sigurðssynu, markverði FH. Þetta var 12. mark Garðars í deildinni en hann varð markakóngur Pepsi-deildarinnar 2011 með 15 mörk. Þorvaldur Árnason fullkomnaði svo stórsigur Stjörnunnar þegar hann skoraði af stuttu færi á 65. mínútu eftir sendingu Bjarka Páls. Niðurstaðan 4-0 stórsigur Stjörnunnar.Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00 Taptilfinningin gleymd í Garðabæ Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan 23. maí 2015 07:00 Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum. 22. maí 2015 06:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Dagurinn hans Doumbia Fréttablaðið fékk Hjörvar Hafliðason úr Pepsi-mörkunum til að velta fyrir sér stórleik kvöldsins þegar FH-ingar heimsækja Íslandsmeistara Stjörnunnar. 26. maí 2015 08:00
Taptilfinningin gleymd í Garðabæ Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa ekki tapað leik í Pepsi-deildunum tveimur síðan 13. maí 2014. Liðin hafa þar með krækt í stig í 42 deildarleikjum í röð á Íslandsmótinu og að því best er vitað þá hefur engu félagi tekist slíkt með báða meistaraflokkan 23. maí 2015 07:00
Hundrað marka maðurinn hvergi nærri hættur Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild gegn ÍA og varð þar með sá fjórði til að ná þeim áfanga. Atli Viðar hefur gert lítið annað en að skora undanfarin ár og er hvergi nærri hættur í boltanum. 22. maí 2015 06:30