Allardyce hættur | Ekkert starf meira spennandi að mati eigandanna Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2015 17:00 Það verður ekkert "Blowing Bubble" áfram hjá Allardyce. West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. Nokkrum mínútum eftir leik West Ham gegn Newcastle í lokaumferð ensku úrvalsdeildinnar sem leikin var í dag var þetta staðfest, en þetta hafði legið í loftinu um nokkurn tíma. „Félagið hefur hafið leit að nýjum þjálfara eftir að samningur félagsins við Sam Allardyce verður ekki framlengdur," var sagt á Twitter-síðu félagsins. David Sullivan og David Gold, eigendur West Ham, þökkuðu Allardyce sérstaklega fyrir sinn þátt í gengi Lundúnarliðsins undanfarin ár. „Við viljum byrja á því að þakka Sam Allardyce fyrir virðingarverða vinnu frá því hann mætti á Bolyen Ground fyrir fjórum árum áðan," segja eigendurnir í tilkynningu á heimasíðu félagsins. „En við ákvaðum að framlengja ekki samninginn svo núna leitum við af stjóra með nýja fræði til þess að leita okkur inn í tvö af mest spennandi árum í sögu félagsins." „Við höfum nú þegar orðið varir við nokkra kandídata sem hafa áhuga á starfinu og okkur hlakkar til að ráða stjóra sem getur tekið okkur í nýjar hæðir. Frá okkar sjónarmiði er ekkert starf meira spennandi á þessum tímapunkti," sögðu þeir að lokum. Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
West Ham staðfesti í dag að ekki verður framlengdur samningurinn við stjórann Sam Allardyce, en hann hefur stýrt West Ham frá því sumarið 2011. Nokkrum mínútum eftir leik West Ham gegn Newcastle í lokaumferð ensku úrvalsdeildinnar sem leikin var í dag var þetta staðfest, en þetta hafði legið í loftinu um nokkurn tíma. „Félagið hefur hafið leit að nýjum þjálfara eftir að samningur félagsins við Sam Allardyce verður ekki framlengdur," var sagt á Twitter-síðu félagsins. David Sullivan og David Gold, eigendur West Ham, þökkuðu Allardyce sérstaklega fyrir sinn þátt í gengi Lundúnarliðsins undanfarin ár. „Við viljum byrja á því að þakka Sam Allardyce fyrir virðingarverða vinnu frá því hann mætti á Bolyen Ground fyrir fjórum árum áðan," segja eigendurnir í tilkynningu á heimasíðu félagsins. „En við ákvaðum að framlengja ekki samninginn svo núna leitum við af stjóra með nýja fræði til þess að leita okkur inn í tvö af mest spennandi árum í sögu félagsins." „Við höfum nú þegar orðið varir við nokkra kandídata sem hafa áhuga á starfinu og okkur hlakkar til að ráða stjóra sem getur tekið okkur í nýjar hæðir. Frá okkar sjónarmiði er ekkert starf meira spennandi á þessum tímapunkti," sögðu þeir að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira